Ægir

Árgangur

Ægir - 15.01.1974, Blaðsíða 31

Ægir - 15.01.1974, Blaðsíða 31
HVÍ EKKI FLYTJA BESTA FISKINN SAMDÆGURS mm A bestu fisk MÁRRADI EVRÓPU? Utgeróarmenn skipstjórar. Hafió þér athugaó: Hve margir veiðidagar fara til spillis, þegar fiskiskip yðar siglir til útlanda að selja afla sinn? Hvort ekki fengist betra verð fyrir lélegri fiskinn, ef hann væri unninn í landi strax, í stað þess að sigla með hann í 4 eða 5 daga? Hve miklu hærra meðalverð erlendis væri, ef allur fiskurinn væri fyrsta flokks hráefni? Þegar fiskur er fluttur flugleióis. — kemur hann ferskur á borð neytandans, — fer hann í fyrsta gæðaflokk, — þurfa engir veiðidagar að fara forgörðum, — sparast rekstrarkostnaður skips í siglingu auk kostnaðar í erlendri höfn, — getið þér með nokkurra klst. fyrirvara snúið flugvélinni til þess fiskmarkaðar í Evrópu, þar sem verðið er hagstæðast, — er mögulegt að opna nýja markaði t. d. í borgum sem standa fjarri sjó. Það er hagkvæmt að flytja fisk út I flugleiðis. Fiskflutningar eru hafnir í 1 ríkum mæli innan Evrópu. 1 Flugfélagið ISCARGO býður yður að | flytja besta fiskinn samdægurs til | bestu fiskmarkaða Evrópu hverju sinni. | Það tryggir vörugæðin. Það er yðar 5 hagur. ISCARGO GARÐASTRÆTI 17 REYKJAVÍK SÍMI 10542 TELEX 2105 SÉRGREIN OKKAR: VÖRUFLUTNINGAR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.