Ægir

Árgangur

Ægir - 15.01.1974, Blaðsíða 21

Ægir - 15.01.1974, Blaðsíða 21
Heildarþorskaflinn á árinu varð nú 29.321,0 lest, en var á árinu 1972, 25.224,1 lest. Þá var á árinu landað á Austfjörðum 81.601 kg. humar og á Djúpavogi var landað 55.795 kg. af rækju. Afli í desember í einstökum verstöðvum. V opnafjörður: Lestir Sjóf. Brettingur, bv 154,9 2 Seyðisfjörður: Gullver, bv 117,7 2 Emilý, bv 13,3 2 Þórir Dan, 1 14,5 6 Blíðfari, 1 8,5 4 Auðbjörg, 1 1,0 2 Samt. 155,0 N eskaupstaður: Barði, bv 104,0 3 Bjartur, bv 182,3 3 Fylkir, bv 10,1 1 7 bátar, 1 24,2 18 Samt. 320,6 Eskifjörður: Hólmatindur, bv. . . . 145,0 2 Guðmundur Þór, 1. . . 10,7 4 Þorkell Bjöm, 1. . . 5,3 3 Sæþór, 1 4,5 2 Jón Eiríksson, 1 1,3 2 Samt. 166,8 Reyðarfjörður: Gunnar, n 30,6 1 F áskrúðsfjörður: Ljósafell, bv 118,4 2 2 bátar, 1 5,8 3 Samt. 124,2 S töðvarfjörður: Hvalbakur, bv 130,5 3 Álftafell, 1 25,7 5 Samt. 156,2 Breiðdalsvík: Hvalbakur, bv 35,0 1 Sigurður Jónss., bv. 5,1 1 Samt. 40,1 Djúpivogur: Hafnarnes, bv. . .. 22,0 2 2 bátar, 1 2,3 4 Samt. 24,3 Á loðnuvertíðinni 1973 var landað á Aust- fjarðahöfnum, þar með talinn Homafjörður, 191.239 lestum af loðnu, en á árinu 1972 var landað 51.178 lestum. Þá var á árinu landað á Austfjörðum, norð- an Hornafjarðar 81,6 lestum af humri og á Djúpavogi var landað 55,8 lestum af rækju. Árið 1972 var humaraflinn 101,5 lestir og rækjan 47,0 lestir. Á nýliðnu ári var þorskaflinn sem lagður var á land á Austfjörðum, þ. e. á svæðinu frá Bakkafirði til Djúpavogs, 29.321 lest, en árið 1972 var hann 25.224 lestir. Þessi aflaaukning stafar að mestu af til- komu fjögurra nýrra skuttogara, sem bættust í flota Austfirðinga á árinu. Samanlagður afli austfirðsku skuttogaranna sjö landað heima á árinu er 15.172 lestir. Auk þess fóru þeir nokkrar söluferðir til Þýska- lands. Löndun á þorskafla skiptist þannig á milli staða: Lestir: Bakkafjörður ............... 449,8 Vopnafjörður ............. 1.955,8 Borgarfjörður .............. 443,0 Seyðisfjörður ............ 4.863,0 Neskaupstaður ............ 7.005,6 Eskifjörður .............. 4.991,3 Reyðarfjörður ............ 1.353,8 Fáskrúðsfjörður .......... 3.968,2 Stöðvarfjörður ........... 1.505,5 Breiðdalsvík ............. 1.282,5 Djúpivogur ............... 1.502,5 Samt. 29.321,0 TOtíARAKNIK í desember. í mánuðinum voru togararnir dreifðir á heimamiðum á svæðinu frá Hornbanka og austur fyrir land, en héldu sig þó einna mest úti fyrir Vestfjörðum. Var landað erlendis 917,7 lestum úr 7 veiðiferðum og heimaland- anir voru 12 talsins, afli 1383,6 lestir. Samtals 2301,3 lestir úr 19 veiðiferðum. Var desembermánuður öllu skárri í ár en í fyrra, því að þá var landað erlendis 1076,1 lest úr 10 veiðiferðum og heima 1202,9 lestum úr 16 veiðiferðum. Samtals 2279 lestum úr 26 veiðiferðum. Æ GIR — 13

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.