Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1974, Síða 24

Ægir - 01.04.1974, Síða 24
inn (háþrýstikerfi). Togvinda er frá Fish and Ships gerð HTV 2.5. Vindan hefur tvær togtromlur (200 mnV x 560 mmP x 400 mm), sem hvor um sig tekur 430 faðma af lVt" vír. Togátak vindunnar á miðja tromlu (380 mmP) er 1.3 t. miðað við 140 KP/cm2 olíuþrýsting, og tilheyrandi vírahraði 90 m/mín., miðað við 145 1/mín. olíumagn. Línuvinda er frá Vélaverk- stæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f., 2.0 t. togátak og sömu- leiðis bómuvinda, sem hefur togátak 0.5 t. Kraftblökk er frá Rapp, gerð 19R. Vökva- dæla fyrir ofangreindar vind- ur er Denison TDC 020 011 tengd aflúttaki framan á aðal- vél. Þ-á er skipið búið 7 vökva- knúnum færavindum, sem eru færeyskar. Vökvadæla fyrir færavindur er drifin af hjálp- arvél og er mögulegt að nota dælu þessa sem varadælu fvrir aðalvindukerfið. Helztu rafeindatæki í skip- inu eru: Ratsjá: Kelvin Hughes, gerð 17. 36 sml. Dýptarmælir: Simrad EQ. Fisksjá: Simrad Cl. Talstöð: Sailor T 121/ R104, 140 W, S.S.B. Miðunarstöð: Kodan KS 510. Sjálfstýring: Sharp Helsman. Skipstjóri á ms. Viðari ÞH er Helgi Hólmsteinsson, en framkvæmdastjóri útgerðar- innar er Björn Hólmsteins- son.__________________________ Leiðrétting. Villa slæddist inn í lýsingu á vélabúnaði Krossvíkur AK 300 í 5. tbl. Á bls. 99, 9. línu í 1. dálki stendur „Kælikerfi", en á að vera „Pælikerfi". Rúmlestatala 19 brl. Mesta lengd .. . 14.40 m. Lengd milli lóðlína . . . 13.10 m. Breidd (mótuð) 3.94 m. Dýpt (mótuð) 1.60 m. Brennsluolíugeymar 2.20 m:>*. Ferskvatnsgeymir 0.60 m». Ganghraði (reynslusigling) . . . . ca. 10.0 hn. Reglugerð . . . Framhald af bls 110. Frá 1. mars-15. mars — 24,00 Frá 16. mars-31. mars -— 23,00 Frá 1. apríl til loka — 22,00 Ef róið er styttra en 16 sjó- mílur frá Hópsnesvita: í janúar ..........kl. 03,00 í febrúar............— 02,00 Frá 1. mars-15. mars— 01,00 Frá 16. mars-31. mars — 24,00 Frá 1. apríl til loka — 23,00 Þegar hinn tilsetti tími er kominn, skulu nefndarmenn, sem til þess eru kvaddir sam- kvæmt 6. gr. reglugerðar þess- arar annast um, að merki sé gefið. 5. gr. Allar tímaákvarðanir í reglugerð þessari miðast við íslenskan meðaltíma. 6 gr. Hlutaðeigandi hreppsnefnd- ir eða bæjarstjórar tilnefna þrjá eða fimm bátaformenn ár hvert í nefnd til að gæta þess, að fylgt sé ákvæðum reglugerðar þessarar, og ann- ast nefndarmenn um að fyrir- skipuð merki um róðrartíma séu gefin og kæra fyrir brot á reglugerðinni til lögreglu- stjóra. 7. gr. Brot gegn ákvæðum reglu- gerðar þessarar varða sektum frá kr. 5.000—50.000, fimmtíu þúsund krónur. ítrekað brot getur varðað missi réttinda til skipstjórnar í 6 mánuði. Mál út af brotum skulu sæta meðferð opinberra mála. 8. gr. Reglugerð þessi er sett sam- kvæmt lögum nr. 47 25. apríl 1973 til þess að öðlast gildi þegar í stað og birtist til eftir- breytni öllum, sem hlut eiga að máli. Sjávarútvegsráðuneytið, - 16. janúar 1974. F. h. r. Jón L. Arnald. Ný námsgrein . . . Framhald af bls. 101. að leysa reynslunámið af hólmi að einhverju leyti — en vonandi þó aldrei að öllu leyti. Það er staðreynd, sem við búum við á öllum sviðum, að reynslunámið er bæði orðið of seinvirkt og það þarf einn- ig að bæta það upp með nokk- urri bókmenntun á skólabekk. Vonandi taka fræðsluyfirvöld þessari hugmynd vel. Það fer að verða mjög tilfinnanleg þörf á sérmenntuðum útgerð- arstjórum og það er eðlileg- ast að stýrimannaskólarnir mennti þá menn. Æ G I R — 120

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.