Ægir

Årgang

Ægir - 15.02.1976, Side 6

Ægir - 15.02.1976, Side 6
Dönsku loðnu- flokkunan/élamar. Smíðaðar eftir íslenskri reynslu. Dönsku loðnuflokkunarvélarnar frá Krónborg eru í stöðugri framför, sem byggist á reynslu af þeim hérlendis síðustu árin. Nú bjóðum við þessar þrjár: CLUPEA: er gamla góða gerðin sem allir þekkja, frumherjinn, sem stendur enn fyrir sínu, enda þrautreynd hérlendis. SEALAND: er eins og fyrrnefnda gerðin, nema allir helstu hlutir eru úr ryðfríu stáli. KVIK: heitir stærsta gerðin, nýtt módel með verulegum framförum. Kvik er með alla helstu hluti úr ryðfríu stáli, styrkta ramma og stærri legur, fullkomnari flokkunargrind og nýtt inntak, kílspor í öxlum og fleiri nýjungar. Kvik afkastar ríflega fjórfalt meira en minni gerðirnar og er verðið mjög hagstœtt miðað við þessa getu. Verkfræðingarnir frá Krónborg vaka enn yfir loðnuvertíðinni og leita eftir nýjum leiðum til að auka verð- mæti aflans. KVIK loðnu- flokkunarvél SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFELAGA @ Sjávarafuróadeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 28200

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.