Ægir - 01.07.1976, Blaðsíða 5
MÐ ERU TIL ÝMSAR
AÐFERÐIR
kemisk
froðuhreinsun
er ein þeirra
Eftir- að véladynurinn er þagnaður i
nútíma frystihúsi, eða fyrirtækjum
sem vinna að matvælaframieiðslu,
kemur að siðasta en jafnframt einu
mikilvægasta verki hvers vinnudags, — hreinsun á vinnusal
og áhöldum. Samt er það oft hér sem véltækni fullkomnustu
vinnustaða er á enda og þetta verk ennþá framkvæmt upp á gamla móðinn'f!|
Sápugerðin FRIGG getur nú boðið matvælaframleiðendum og öðrum upp á nýja aðferð, sem
mjög hefur rutt sér til rúms erlendis, hina svo kölluðu „kemisku froðu-hreinsun." Hreinsunin
er framkvæmd með áhrifamiklu hreinsiefni, sem dælist sem froða úr þar til gerðu loftþrýsti-
tæki. Tækin eru framleidd af norska efnaiðnaðarfyrirtækinu GRACE, en FRIGG er umboðsaðili
þeirra og framleiðir hreinsiefnið.
Þessi fljótvirka og hagkvæma aðferð tryggir hreinlætið i framleiðslusölum í samræmi við
ströngustu kröfur i matvælaiðnaðinum.
öflugt gerileyðandi hreinsiefni, sem vinnur á erfiðustu óhreinindum sem oft er ekki hægt að
hreinsa með öðrum efnum.
1.
FroSunni úSað á alla þá fleti
sem þrifa skal: vélar. færibönd,
vinnuborð, veggi, góif, o.fl.
2.
Froðan er látin liggja á fietin-
umum I 15—20 min. Hún hefur
mikla viðloSunarhæfni og festist
vel við alla fleti sem þrifa skal
og rennur í alla króka og kima.
3.
MéSan froðan liggur á fletinum
leysir hún upp óhreinindin og er
siðan skoluð af með köldu vatnl.
Oþarfi er að skrúbha eða burata.
Leitið nánari
upplýsinga hjá sölumanni
okkar i sfma:
518 22
GRACE
FRIGG
Umboðsmenn:
Heildv. Valderfiar Baldvinsson
Akureyri. Simi (96)21344.
Sigurbjörn Brynjólfsson
Egilsstöðum. Simi (97)1299.
Heildv. Karl Kristmannsson
Vestmannaeyjum
Simar (98)19/1, 1972.
FORM