Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1976, Blaðsíða 16

Ægir - 01.07.1976, Blaðsíða 16
Heildaraflinn 1/1—-31/5 1976 og 1975 Bráðabirgðatölur, samkv. aflafréttum ÆGIS I. ÞORSKAFLI: 1976 1975 Jan./maí Jan./maí a) Bátaafli Lestir ósl. Lestir ósl. Hornafj./Stykkish. 109.597 111.430 Vestfirðir 17.225 16.025 Norðurland 6.711 7.572 Austfirðir 7.471 6.305 Landað erlendis .... 587 347 Samtals 141.591 141.679 b) Togaraafli: Síðut., landið innanl. 2.148 4.316 Síðut. landað erlendis 591 156 Skutt., landað innanl. 73.830 69.894 Skutt., landað erlendis 3.593 1.289 Samtals 80.162 75.655 Þorskafli alls: 221.753 217.334 II. SÍLDARAFLI: Landað erlendis 290 2.710 III. LOÐNUAFLI: Landað innanlands 338.070 456.900 IV. Rækjuafli: Samtals 3.976 3.077 V. Hörpudiskur Samtals 485 537 VI. Humarafli Samtals 637 383 VII. Spærlingur Samtals 73 0 Heildaraflinn Samtals 566.284 680.941 Leiðréttar tölur ÆGIS 1/1—31/5 1975: I. Þorskafli . . 213.282 lestir II. Síldarafli 2.569 — III. Loðnuafli . . 456.900 — IV. Rækjuafli 2.724 — V. Hörpudiskur 498 VI. Humarafli 366 — VII. Annar afli (makr.) . . . . 145 HEILDARAFLINN ALLS . .. 676.184 lestir Vöruþróun . . . Framhald af bls. 220. þessari nýju 20 milljarða vegaáætlun, sem að vísu var dreift á 3—4 ár. Margir segja sem svo að það sem hér hef- ur verið til umræðu séu fjarlægar og óraun- hæfar bollaleggingar. Þeim má benda á það að þetta sama var sagt um loðnuvinnslu fyr' ir 15 árum. Gæti ekki einhver snjall hag- fræðingur reiknað úr arðsemisvexti eða lagt eitthvað annað hárfínt hagfræðilegt mat á tilraunir dr. Þórðar Þorbjarnarsonar og nokk- urra fiskmjölsframleiðenda til að vinna loðnu á árunum í kringum 1960? FÆRIBANDAREIMAR Fyrir fiskvinnslustöðvar, skuttogara, rækjustöðvar, fiskimiölsverksrniöi RÆKJUFRAMLEIÐ. ENDUR ATHUGIÐ: Ljósgrænu reimarn- ar ó skoðunar- böndin hafa sannað gildi sitt. MIKIÐ ÚRVAL TEGUNDA, LITA OG STÆRÐA. Einnig allar tegundir færi- bandareima úr riðfríu stáli og galvaniseruðu stáli. SPYRJIÐ ÞÁ, SEM REYNSLUNA HAFA. SLÉTTAR fyrir LÁRÉTTA FÆRSLU RIFLAÐAR fyrir HALLANDI FÆRSLU með ÁSOÐNAR SPYRNUR fyrir BRATTA FÆRSLU ARNIOLAFSSON &CO.SIMI 40088 226 — ÆGIR A

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.