Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1976, Blaðsíða 33

Ægir - 01.07.1976, Blaðsíða 33
lega starfsemi sjóðsins eftir nánari fyrirmæl- um í reglugerð og skv. ákvörðunum sjóðs- stjórnar. I reglugerð má einnig ákveða, að sjóðsstjórnin geti veitt forstjóra heimild til að ákveða lánveitingar úr sjóðnum innan til- tekinna marka. Stjórn Útvegsbanka íslands J’æður aðra starfsmenn sjóðsins en um ræðir 1 gr., samkvæmt tillögum forstjóra sjóðs- *ns- Um laun og kjör þeirra gilda sömu akvæði og um starfsmenn Útvegsbankans. 9. gr. Handbært fé Fiskveiðasjóðs skal geymt í viðskiptareikningi í Seðlabankanum. Þó er s.]oðnum heimilt að geyma fé í viðskiptareikn- lngum við aðra banka eða sparisjóði, ef svo stendur á, að sú lánastofnun, sem hlut á að ^áli, hefur veitt bráðabirgðalán til fram- v®mda, sem stjórn Fiskveiðasjóðs hef- Ur sainþykkt að veita lán til, enda sé innistæð- nnni haldið innan þess hundraðshluta útlagðs ostnaðar við verkið, sem ætla má að lánið Ul sjóðnum nemi. Starfsár Fiskveiðasjóðs er almanaksárið. tekjum hvers árs skal greiða kostnað við kstur sjóðsins svo og tap vegna afskrifaðra na. Forstjóri sjóðsins skal sjá um að ganga a reikningum hans fyrir 1. mars ár hvert .. nata afhent þá stjóm sjóðsins. Reikningar l0ðsins skulu endurskoðaðir af tveimur . °nnum, sem ráðherra skipar til tveggja ára a ®enn. Ráðherra staðfestir reikninga sjóðsins tengnum úrskurði stjórnar og endurskoð- j a- Ársreikninga skal birta í Stjórnartíð- Um °g í ársskýrslu Útvegsbankans. Öll i - gn. tr 1 lan Fiskveiðasjóðs til fiskiskipa skulu fisk^,með 1- veðrétti í skipunum. Til nýrra !án Pa’ sem smíðuð eru innanlands, mega þe Uema % hlutum kostnaðar eða matsverðs, kos? er lægna reynist, en allt að % hlutum h^tr a^a-rverðs eða matsver®s með sama fjg^.1, Seu skipin smíðuð erlendis. Til eldri eða 1S^Pa meSa ián nema (4 hluta kaupverðs Þá r'riatsverðs, Þess er lægra reynist, og skulu setTl e®taldar eftirstöðvar af lánum sjóðsins, yrlr kunna að vera. Un 12' ’ sem veitt eru gegn veði í öðrum um en skipum, að viðbættum lánum, sem hvíla á eigninni við veðsetningu með for- gangsveði, mega hæst nema 60% af mats- verði. 13. gr. Stjórn Fiskveiðasjóðs ákveður lánstíma að höfðu samráði við sjávarútvegsráðherra og stjórn Seðlabankans. 14. gr. Umsækjendur um lán úr Fiskveiðasjóði geta valið um, hvort heldur þeir leggi lán- beiðnir sínar fyrir Fiskveiðasjóð eða við- skiptabanka sinn. Þær lánbeiðnir, sem lagðar eru fvrir viðskiptabanka umsækjenda, skal viðskiptabankinn senda Fiskveiðasjóði áscimt umsögn sinni. Fiskveiðasjóður skal á sama hátt leita umsagnar viðskiptabanka umsækj- enda um umsóknir þær, er honum berast beint, áður en þær eru afgreiddar. 15. gr. Stjórn Fiskveiðasjóðs skal ákveða vaxta- kjör, dráttarvextir og lántökugjald, að höfðu samráði við sjávarútvegsráðherra og Seðla- bankann, enda séu vextirnir ekki hærri en Seðlabankinn ákveður vexti hæsta af sam- bærilegum skuldum. Vextir af lánum greiðast eftir á á gjalddög- um afborgana. Stjórn sjóðsins ákveður gjald- daga lána við hina ýmsu lánaflokka. Lántakendur skulu greiða matskostnað og annan beinan kostnað skv. nánari ákvörðun sjóðsstjórnar. 16. gr. Nú tekur sjóðurinn erlent fé að láni og lán- ar það innanlands, og er þá heimilt að semja svo um við lántakendur, að þeir beri halla eða njóti hagnaðar, er verða kann vegna gengis- breytinga, þannig að vaxta- og afborgana- greiðslur hækki eða lækki í íslenskum krón- um í hlutfalli við slíkar breytingar. 17. gr. Skylt er þeim, sem lán fá úr Fiskveiðasjóði, að láta Reikningaskrifstofu sjávarútvegsins í té afrit af rekstrar- og efnahagsreikningum fyrirtækja sinna í því formi, sem Reikninga- skrifstofan ákveður. 18. gr. Stjórn Fiskveiðasjóðs skal skipa sérstaka matsnefnd til þess að meta þær eignir, sem í Æ GI R — 243

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.