Ægir - 01.07.1976, Blaðsíða 17
Stýrimannaskólanum
í Reykjavík slitið.
Stýrimannaskólanum í Reykjavík var slit-
1 1 85. sinn 29. maí. 1 upphafi gaf skólastjóri
s,utt yfirlit yfir starfsemi skólans á liðnum
^etri. í skólanum voru 191 nemandi í 10
. euk,i_ardeildum. Auk þess voru 1. stigs deild-
lr á Isafirði, í Neskaupstað og í Vestmanna-
eýjum í samvinnu við iðnskólana á þeim stöð-
U,n- Prófi l. stigs luku 85 nemendur, prófi 2.
2 54 og prófi 3. stigs 26. Efstur á prófi
• stigs var Jón Sigmar Jóhannsson, 9.48, og
aut hann verðlaunabikar Eimskipafélags ís-
un(ts, farmannabikarinn. Efstur á prófi 2.
S lgs var Pétur Björnsson, 9.74, og hlaut hann
erðlaunabikar Öldunnar, Öldubikarinn. Hann
var einnig efstur á prófi 1. stigs, sem haldið
r síðast í apríl. Fjórir nemendur luku bæði
Pr°fi 1- og 2. stigs.
Bokaverðlaun úr Verðlauna- og styrktar-
. Joði Páls Halldórssonar skólastjóra hlutu eft-
.r aldir nemendur, sem allir höfðu hlotið ágæt-
^emkunn. Á 3. stigi: Guðmundur Bjarni
jfaustason, Guðni Albertsson og Jón Sigmar
j? annsson. Á 2. stigi: Aðalsteinn Björnsson,
u°n^s Pétur Jónsson, Páll Hermannsson, Pét-
n Pjörnsson, Stefán Þröstur Halldórsson og
°^as Már Isleifsson.
þei °asyóni ávarpaði nemendur og óskaði
þej171 hamingju með prófið. Benti hann
brý ^ ^óyrgð þeirra í væntanlegu starfi og
yndi fyrir þeim árvekni.
ir Í.°g margir eldri nemendur voru viðstadd-
lu^ olaslit, meðal annarra 5 af þeim sem
Pg'tl Pr°fl fyrir 60 árum. Orð fyrir þeim hafði
talL.Jóhannsson. Af hálfu 35 ára prófsveina
ste. 1 -^ndrés Finnbogason, 30 ára Jónas Þor-
áran?Son' 20 ára Jónas Guðmundsson og 10
f^rj» Shar Pór Karlsson. Tíu ára prófsveinar
ans U shólanum fjárgjafir í Tækjasjóð skól-
pr^f 0g Styrktarsjóð nemenda. Tuttugu ára
alanuVeinar gáfu skólanum styttu af sjó-
b gerða af Ragnari Kjartanssyni. Jónas
Guðmundsson gaf auk þess heimskort. Áður
hafði Halldórs Almarsson, skipstjóri og fyrr-
verandi nemandi fært skólanum talstöð.
Að lokum þakkaði skólastjóri gjafir og
gestum komuna. Lét hann í ljós ánægju sína
yfir heimsókn eldri nemenda. Einnig þakkaði
hann kennurum, prófdómendum og skóla-
nefnd störf þeirra og góða samvinnu á liðnu
skólaári og sagði skólanum slitið.
Þessir luku 3. stigs prófi:
Björgvin Vilhjálmsson, Kópavogi
Eggert Bjarni Bjarnason, Stykkishólmi
Einar Ragnarsson, Reykjavík
Guðmundur Ingi Björnsson, Reykjavík
Guðmundur Jósefsson, Stokkseyri
Guðmundur Bjarni Traustason, Grindavík
Guðni Albert Einarsson, Súgandafirði
Gunnar Ólafur Jónsson, Reykjavík
Gunnar Jensen Víkingsson, Stykkishólmi
Hákon Karl Markússon, Kópavogi
Hrafn Margeir Heimisson, Neskaupstað
Ingimundur Elísson, Eskifirði
Ingvar Jósep Sigurðsson, Hafnarfirði
Jón Sigmar Jóhannsson, Breiðuv. v/Eskifj.
Kjartan Smári Ólafsson, Siglufirði
Kristinn Sófus Pálmason, Reykjavík
Páll Árnason, Reykjavík
Páll Þórir Pálsson, Reykjavík
Pétur Ragnar Sighvatsson, Sauðárkróki
Ragnar Kristján Agnarsson, Reykjavík
Svanur Guðbjarsson, Reykjavík
Sævar Guðjónsson, Reykjavík
Viðar Gunnarsson, Akranesi
Vilbergur Prebensson, Reykjavík
Vilhjálmur Vilhjálmsson, Reykjavík
Þórður Bjarkan Árelíusson, Garðabæ.
Þessir luku 2. stigs prófi:
Aðalsteinn Björnsson, Beruneshreppi
Ari Sigurjónsson, Reykjavík
Æ GI R — 227