Ægir - 01.07.1976, Blaðsíða 19
fiskverð
' firð á spærlinj;i og kolmunna.
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins
hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á
sPærlingi og kolmunna til bræðslu eftirgreind
tímabil 1976:
Frá byrjun vertíðar til 30. júní:
Hvert kg.......................kr. 4.50
Frð 1. júlí til 31. júlí:
Hvert kg........................— 5.00
Frá 1. ágúst til 31. október:
Hvert kg........................— 5.55
Verðið er uppsegjanlegt frá og með 1. ágúst
°8 síðan með viku fyrirvara.
Verðið er miðað við að seljendur skili
sPærlingi og kolmunna til bræðslu á flutn-
lngstæki við hlið veiðiskips eða í löndunar-
tæki verksmiðju. Ekki er heimilt að nota dælu
e®a blanda vatni eða sjó í hráefni við löndun.
Reykjavík, 25. maí 1976.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
'erð á fiskbeinum, fiskslógi og lieilum fiski.
Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið
e tirfarandi lágmarksverð á fiskbeinum, fisk-
s °gi 0g heilum fiski til mjölvinnslu frá 1.
1Uni til 31. desember 1976:
a) Þegar selt er frá fiskvinnslustöðvum til
fiskmjölsverksmiðja:
Fiskbein og heill fiskur, annar
en síld, loðna, karfi og stein-
bítur, hvert kg...............kr. 4.20
Karfabein og heill karfi, hvert
kg.............................._ 5.80
Steinbítsbein og heill steinbítur,
hvert kg......................— 2.80
Fiskslóg, hvert kg...............— 1.90
b) Þegar heill fiskur er seldur beint
frá fiskiskipum til fiskmjöls-
verksmiðja:
Fiskur annar en síld, loðna,
karfi og steinbítur, hvert kg . kr. 3.82
Karfi, hvert kg....................— 5.27
Steinbítur, hvert kg .... — 2.55
Verðið er uppsegjanlegt frá og með 1. ágúst
og síðan með viku fyrirvara.
Verðð er miðað við að seljendur skili fram-
angreindu hráefni í verksmiðjuþró.
Karfabeinum skal haldið aðskildum.
Reykjavík, 26. maí 1976.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Verð á humri.
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins
hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á
ferskum og slitnum humri frá 1. júní til loka
humarvertíðar 1976:
1. flokkur, óbrotinn humarhali,
25 gr og yfir, hvert kg . . kr. 1.050.00
2. flokkur, óbrotinn humarhali,
10 gr að 25 gr, og brotinn
humarhali, 10 gr og yfir,
hvert kg.....................— 560.00
Verðflokkun byggist á gæðaflokkun Fram-
leiðslueftirlits sjávarafurða.
Verðið er miðað við, að seljandi afhendi
humarinn á flutningstæki við hlið veiðiskips.
Reykjavík, 2. júní 1976.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
ÞEIR FISKA
SEM RÓA MEÐ VEIÐAFÆRIN FRÁ
SKAGFJÖRÐ
Æ GI R — 229