Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1976, Blaðsíða 12

Ægir - 01.07.1976, Blaðsíða 12
handfæri. Aflinn alls varð 256 (263) lestir. Ólafsvík: Þar stunduðu 13 (11) bátar veið- ar, auk þess nokkrir trillubátar, 4 (4) með línu og handfæri, 9 (7) með net. Aflinn alls varð 389 (113) lestir. Grundarfjörður: Þar stunduðu 7 (10) bátar veiðar, auk nokkurra trillubáta, 5 (6) voru með rækjutroll og 2 (4) með fiskitroll og net. Aflinn alls varð 69 (88) lestir bolfiskur og 26 (40) lestir rækja. Auk þessa landaði tog- arinn Runólfur 145 (0) lestum. Stykkishólmur: Þar stunduðu 4 (1) bátar veiðar, allir með net. Aflinn alls varð 82 (7) lestir bolfiskur. VESTFIRÐIN G AF JÓRÐUN GUR 12.—31. maí 1976. Línubátarnir héldu nú flestir aftur til róðra í byrjun sumarvertíðar í stað þess að fara í hreinsun og vélaþrif, eins og venjan hefur verið. Fengu þeir margir dágóðan afla í Vík- urálnum, en á öðrum fiskislóðum var heldur lélegt. Togbátanir héldu sig einnig mest við Víkurálinn og fyrir vestan Halann og öfluðu yfirleitt vel. Færabátar voru ekki almennt byrjaðir róðra. Heildaraflinn frá byrjun sumarvertíðar 12. maí til mánaðamóta varð nú 1.953 lestir, þar af var afli togbátanna 1.335 lestir. í fyrra var aflinn á sama tíma 2.213 lestir og afli tog- bátanna 1.403 lestir. Aflinn í einstökum verstöðvum: Patreksfj örður Lestir Sjóf- Jón Þórðarson 26,0 4 Katrín . 15,7 10 Gylfi . 10,4 2 13 færabátar 36,1 Tálknafj örður: Tálknfirðingur 12,7 3 3 færabátar 7,4 Þingeyri: Framnes 1, tv . 244,6 2 Framnes . 73,5 8 Björgvin 28,5 12 2 færabátar 5,0 Flateyri: Gyllir, tv . 201,9 Z Vísir . 59,6 11 Ásgeir Torfason . 11,3 3 2 færabátar 4,9 Suðureyri: Trausti, tv . 132,2 'i 3 færabátar . 17,9 Bolungavík: Dagrún, tv . 173,7 z 1 Hafrún (útil.) . 44,1 Guðmundur Péturs (útil.) . 36,8 1 Sólrún . 26,8 2 Jakob Valgeir .............. 21,1 ^ Ingi ....................... 20,8 ^ FISKVERKENDUR ÚTGERÐARMENN ALLAR TEGUNDIR KLÓRTÆKJA fyrir VINNSLUSTÖÐVAR, FISKISKIP og BÁTA EINNIG: KLÓRMÆLITÆKI, KLÓRGASGRIMUR. GASKLÓRTÆKI. BÁTAKLÓRTÆKI vatnsklórtæki ARNIOLAFSSON &CO.SIMI 40088 222 — Æ GIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.