Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1976, Blaðsíða 22

Ægir - 01.07.1976, Blaðsíða 22
LÖG ÖG REGLUGERÐIR LÖG um veiðar í fiskveiðilandhelgi Islands. Nr. 81 31. maí 1976. 1. gr. Tilgangur laga þessara er að stuðla að við- gangi og hagkvæmustu nýtingu fiskstofna innan íslenskrar fiskveiðilandhelgi. 2. gr. í fiskveiðilandhelgi Islands, eins og hún er ákveðin í reglugerð nr. 299 15. júlí 1975, skulu erlendum skipum bannaðar allar veiðar sam- kvæmt ákvæðum laga nr. 33 19. júní 1922, um rétt til fiskveiða í landhelgi. íslenskum skipum eru bannaðar veiðar með botnvörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiði- landhelginni, nema þar sem sérstakar heim- ildir eru veittar til slíkra veiða í lögum þess- um. 3- gr- „ Islenskum skipum er heimilt að veiða meo botnvörpu og flotvörpu innan fiskveiðiland- helginnar á þeim veiðisvæðum og veiðitímum, sem nú verða greind, enda undanþiggi ráð- herra ekki tiltekin svæði slíkum veiðum. Þeg- ar rætt er um viðmiðunarlínu er átt við línu> sem dregin er umhverfis landið á milli eftir- talinna staða: 1. Horn (grp. 1).............. 2. Selsker (viti)............. 3. Ásbúðarrif (grp. 2) . . . . 4. Siglunes (grp. 3).......... 5. Flatey (Skjálfanda) (grp. 4) . 6. Mánáreyjar (Lágey) grp. 5) . 7. Rauðinúpur (grp. 6) . . . . 8. Rifstangi (grp. 7) .... 9. Hraunhafnartangi (grp. 8) . 10. Langanes (grp. 9) . . . . 11. Skálatáarsker.............. 12. Almenningsfles............. 13. Glettinganes (grp. 10) . . . 14. Norðfjarðarhorn (grp. 11) 15. Gerpir (grp. 12)........... 16. Hólmur (Seley) (grp. 13) . . 17. Skrúður (Þursi) (grp. 15) . 18. Papey (viti)............... 19. Hvítingar (grp. 18) . . . . 20. Stokksnes (grp. 19) . . . . 21. Hrollaugseyjar (grp. 20) . . 22. Ingólfshöfði (grp. 22) . . . 23. Hvalsíki (grp. 23) .... 24. Meðallandssandur I (grp. 24) 25. Meðallandssandur II (grp. 25) 26. Mýrnatangi (grp. 26) . . . 27. Kötlutangi (grp. 27) ... 28. Lundadrangur (grp. 28) . . 29. Bakkafjara (skúr við sæstreng 30. Knarrarós (viti)........... 232 — Æ G I R N.br.: V.lgd.: 66°27'4 22°24'3 66°07'5 21°30'0 66°08'1 20°11'0 66°11'9 18°49'9 66°10'3 17°50'3 66°17'8 17°06'8 66°30'7 16°32'4 66°32'3 16°11'8 66°32'2 16°01'5 66°22'7 14°31'9 65°59'7 14°36'4 65°33'1 13°40'5 65°30'5 13°36'3 65°10'0 13°30'8 65°04'7 13°29'6 64°58'9 13°30'6 64°54'1 13°36'8 64°35'5 14°10'5 64°23'9 14°28'0 64°14'1 14°58'4 64°01'7 15°58'7 63°47'8 16°38'5 63°44'1 17°33'5 63°32'4 17°55'6 63°30'6 17°59'9 63°27'4 18°11'8 63°23'4 18°42'8 63°23'5 19°07'5 63°32'3 20°10'9 63°49'4 20°58'6

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.