Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1976, Blaðsíða 31

Ægir - 01.07.1976, Blaðsíða 31
8. gr. Skip 0g farmur eru að veði fyrir útflutn- 'ngsgjöldum, eftir því sem við getur átt. 9- Sr. Logreglustjóri, tollstjóri eða aðrir inn- njmtumenn ríkissjóðs skulu gera reiknings- skí1 fyrir útflutningsgjöldum skv. lögum þess- Urn’ eftir því sem fjármálaráðuneytið og regl- Ur um opinber reikningsskil mæla fyrir. 10. gr. orot gegn lögum þessum varða sektum, Uema þyngri refsing liggi við eftir öðrum °Sum. Auk þess skal sendandi, skipstjóri eða greiðslumaður, sem verður sannur að sök Uíu að hafa skýrt rangt frá farmi, greiða þre- a t það útflutningsgjald, sem reynt var að raga undan. Sektir allar renna í ríkissjóð. 7" lögreglustjóri eða innheimtumaður rík- 1Ssjóðs hefur grun um, að skilríki þau, sem m getur í 7. gr., séu röng, skal hann rann- saka farm skipsins, áður en það er afgreitt a það lætur frá landi, eða á annan hátt út- 8a þær skýrslur, sem með þarf í þessu efni. °stnaðinn, sem af þessu leiðir, skal skip- ■ Jori greiða, ef skilríkin reynast röng, en ella rikissjóður. Með 11. gr. mál út af brotum á lögum þessum skal ÍA • ut ai UIULUIIl cl lUgU. m að hætti opinberra mála. R'kisbókhaldið skal annast gerð sérstakra 111 . rskýrslna um ráðstöfun tekna af út- ^utningsgjajdi, sem birta skal eigi sjaldnar þ arsfjórðungslega. Skýrslur þessar skulu yfir^ ger®ar> að auðvelt sé að fá yfirsýn r allar greiðslur sjóða sjávarútvegsins. Ráftv, 13‘ gr’ frek °uerra er heimilt að setja með reglugerð la ari fyrirmæli um framkvæmd þessara áky-p*. ^essi öðlast þegar gildi, og skulu prga t>eirra taka til útflutnings sjávaraf- ramleiddra eftir 15. febrúar 1976. Jafn- framt eru úr gildi felld eftirtalin lög og laga- ákvæði: Lög nr. 19/1973 um útflutningsgjald af sjávarafurðum með síðari breytingum, 4. gr. laga nr. 106/1974 um ráðstafanir í sjávarútvegi og um ráðstöfun gengishagn- aðar, 2. gr. laga nr. 55/1975 um ráðstöfun geng- ismunar í þágu sjávarútvegsins skv. lögum nr. 2/1975 og um ráðstafanir vegna hækk- unar brennsluolíuverðs til fiskiskipa, 1. tl. 9. gr. laga nr. 80/1971 um Aflatrygg- ingasjóð sjávarútvegsins, 16. gr. laga nr. 80/1971 um Aflatrygginga- sjóð sjávarútvegsins, c-liður 1. gr. laga nr. 55/1973 um Fiskveiða- sjóð íslands, Lög nr. 99/1975 um Fiskveiðasjóð Islands, 2. og 3. mgr. 18. gr. laga nr. 108/1974 um Framleiðslueftirlit sjávarafurða, 2. tl. 2. gr. laga nr. 89/1947 um Fiskimála- sjóð, Lög nr. 40/1966 um síldargjald. Ákvæði til bráðabirgða. Frá gildistöku laga nr. 108 31. desember 1974, um Framleiðslueftirlit sjávarafurða, og til 15. febrúar 1976, skal í stað orðsins ,,1%0“ í 18. gr. laganna koma orðið 1.5%0. Þrátt fyrir ákvæði 14. gr. skulu ákvæði 1. nr. 19 1973 um útflutningsgjald á lagmeti og söltuð grásleppuhrogn halda gildi sínu, sbr. 3. málsl. 1. gr. 1. nr. 69 1974, um breyting á 1. nr. 48 26. maí 1972 um Sölustofnun lagmet- isiðnaðarins. Gjört í Reykjavík 13 febrúar 1976. Kristján Eldjárn. (L. S.) Matthías Bjarnason. LÖG um Fiskveiðasjóð Islands. Nr. 44 25. maí 1976. FORSETI ÍSLANDS gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu: Æ GI R — 241

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.