Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1976, Blaðsíða 9

Ægir - 01.07.1976, Blaðsíða 9
^yndamál að færeyingar greiða helmingi n;í'rra verð fyrir kolmunna og spærling til ræðslu en íslenskir fiskmjölsframleiðendur elía sig geta greitt. Það eru „íslenskar að- sta?ður“ að fiskmjölsverksmiðjurnar hafa '•'egna lánsfjárskorts dregist stórlega aftur úr æknilega, og borga margfalt orkuverð á við aðra stóriðju í landinu. ^að má telja að 3 manneldisafurðir hafi Pegar farið í gegnum tvö fyrstu stig vöruþró- unarferilsins, þ. e. rannsóknastofuna og til- faunaverksmiðjuna með tilsvarandi fyrstu rnar’kaðsleit. Þessar vörutegundir eru: Kol- t'tunnaskreið, marningur (hakk) úr kol- ,Tlunnaflökum og súpukraftur úr spærlingi. Kol ttiunnaskreið. Kolmunnaskreiðin er einfaldasta afurðin. • Usskorin og slógdreginn kolmunni sem nvel má verka með höndunum, er þurrk- egUr_í loftblæstri, t. d. saltfiskþurrkklefum, v'e Jafnvel bara á vírnetum úti, pakkað í undna pappakassa eða striga og seldur til 1 ®eriu fyrir verð sem er aðeins lægra en ag^stl verðflokkur á skreið sem seld er þang- 1 . nuna- Smáatriðum í sambandi við fram- (T Slutllraunirnar hefur verið lýst áður a ælínltíðindi Rannsóknastofnunar fiskiðnað- 1974 Nr' 72’ 13‘ febr' 1976 Nr' 52’ n- sePf- >■ Frumrannsókn á markaði fyrir kol- fr nnaskrelð * 1 Nígeríu sem Samlag skreiðar- j^f^^tðenda annaðist nú í vetur, gaf mjög ar v®ðar niðurstöður. Umboðsmaður skreið- ek?arnlaSsins býður ákveðið verð, að vísu búi ^ batt ttl að byrja með, og er reiðu- skr afS befja innflutning á kolmunna- fram lnni’ Nnr sten<fum við að því er virðist 8ti 1111 * * * íyrir dæmigerðri ákvörðun um þriðja en v VuruÞróunar. Þó er áhættan öllu minni að i!?niule&t er við þær aðstæður vegna þess auPandinn í Nígeríu mun greiða fyrir aU„i ,lrnar og við þurfum ekki að standa í 0kkifSÍn^a" e®a söluherferð. Áhættan hjá r, er fólgin í því að hráefnisverð verði of hráef • 6’ vei®lkostnaður of mikill. Hvort sem bað niSVerðið Þarf að vera hátt eða ekki er k°stn ,viálfsögðu keppkefli að halda vinnslu- vinn^f*51 1 ^ágmarki, þ. e. finna hagkvæmustu þessu Uaðferðir með tilheyrandi vélbúnaði. Að að vj ætlar Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins na nú í sumar og framvegis eftir því sem þarf og fjárhagsleg geta leyfir. Áður var sagt að það má framleiða kolmunnaskreið með hefðbundnum aðferðum og þeim búnaði sem þegar er fyrir hendi, eða notkun véla við einstök vinnslustig. Það er eftir að athuga möguleikana á að vélvæða sem flesta þætti þessarar framleiðslu, endurbæta þurrkunar- aðferðir, gera fullkomnari arðsemisútreikn- inga og margt fleira þarf að athuga sem stuðl- að gæti að hámarkshagkvæmni. Hraðfrystur marningur. Kolmunnamarningurinn er að mörgu leyti á svipuðu vöruþróunarstigi og skreiðin. Frem- ur lítið magn var framleitt í tilraunaskyni og sent íslensku verksmiðjunum í Bandaríkj- unum. Hafa forstöðumenn þeirra sent mjög jákvæðar umsagnir og eru reiðubúnir til að taka við verulegu magni, 50—100 tonnum á ákveðnu verði, sem þó er heldur lægra en nú fæst fyrir þorskmarning. Aðferðum við þessa vinnslu hefur einnig verið lýst áður, en eins og við skreiðarframleiðsluna eru ýmis atriði í sambandi við vinnsluna sem eftir er að athuga nánar, geymsluþol marningsins svo og að gera fullkomnari arðsemisútreikninga, einkum með tilliti til ákvörðunar á hráefnis- verði. Það felst örugglega viss fjármagns- áhætta í því að reyna að selja þessa vöru á Bandaríkjamarkaði, en Coldwater Seafood og Iceland Products virðast vera reiðubúin að taka hana á sig á sama hátt og skreiðarinn- flytjandinn í Nígeríu. Okkar áhætta er hér eins og áður að mestu fólgin í afkomu veið- anna, en þó þarfnast marningsvinnslan lík- lega mun meiri fjárfestingar í vélbúnaði en skreiðarverkunin. Þess ber þó að geta að dýr- asti vélbúnaðurinn hentar prýðilega til síldar- vinnslu. Súpukraftur. Fisksúpukrafturinn úr spærlingi er að sumu leyti styttra kominn á vöruþróunarferl- inum en áðurnefndar tvær vörutegundir. Rannsóknastofnunin hefur þó í samvinnu við Hval h.f. í Hvalfirði, framleitt um 1 tonn af spærlingskrafti, sem fæst með því að eima soðið af ferskum spærlingi þar til eftir verð- ur sýrópskennd blanda af bragðefnum sem Æ GIR — 219

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.