Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1980, Blaðsíða 22

Ægir - 01.07.1980, Blaðsíða 22
reykur frá fiskimjölsverksmiðjum hafi valdið alvar- legum umferðaróhöppum. Að lokum má nefna að útblásturinn frá fiskimjölsverksmiðjum er að margra dómi til lýta í umhverfinu. í töflu I að neðan er gefið stutt yfirlit yfir nokkur lyktarefni og flokkun þeirra. Lyktaref r.i. Köfnunarefnis- sambönd. Ammoniak Amin Skatol Indol o.fl. Brennisteins- Brennisteinsvetni sambönd. Merkaptön Súlfíö o.fl. Karbonyl- Acetaldehýö sambönd. o.m.f1. Mikilvægt atriði varðandi lyktarefnin m.t.t. hreinsunar þeirra úr útblástursloftinu er leysan- leiki þeirra í vatni. Mörg framangreindra lyktar- efna leysast allvel, t.d. flest köfnunarefnis- og karbonylsamböndin. Á hinn bóginn eru merkaptön o.fl. efni sem drjúgan þátt eiga í lyktinni þegar ekki er unnið úr fersku hráefni, torleyst í vatni. Þau er ekki unnt að fjarlægja með því að þétta eiminn og þvo með vatni eða sjó. Lyktarskynfæri manna skynja lyktarstyrk sem „logaritmiskt“ fall af raunverulegum styrk lyktar- efna, sbr. mynd 1 að neðan. Þetta þýðir t.d. að Skynjaöur styrkur Mynd I. Lyklarsiyrkur sem fall af siyrk lyktarefna. 382 — ÆGIR minnki styrkur lyktarefna um helming (við væga þynningu eða hreinsun) skynjar nefið það aðeins sem lítið minni lyktarstyrk (rúmlega 10%) og að til þess að menn telji lykt hafa minnkað um helming, þarf að lækka raunverulegan styrk lyktar- efna niður í 3%. 4. Núverandi mengunarvarnir við íslenskar fiski- mjölsverksmiðjur Almennt má segja að mjög treglega hafi gengið að fá framgegnt kröfum heilbrigðisyfirvalda um úr- bætur í mengunarmálum fiskimjölsverksmiðja. Hafa verksmiðjueigendur m.a. borið við fjármagns- skorti, skorti á opinberri fyrirgreiðslu og skorti á samræmingu krafna um úrbætur. Þær úrbætur sem helst hafa verið gerðar fram til þessa gagn- gert til þess að draga úr óþef og loftmengun eru sem hér segir: Revkjavík. Við þær þrjár verksmiðjur sem starf- ræktar eru hefur reykurinn verið hreinsaður í ein- földum þétti- og þvottaturnum, en slíkur búnaður íjarlægir einungis hluta lyktarefnanna. Auk þesS var reistur 70m hár reykháfur við verksmiðjuna að Kletti. Þorlákshöfn. Reistur var rúmlega 40m hár reyk- háfur árið 1976 og er talið að hann hafi orðið að verulegu gagni, enda landfræðilegar aðstæður með þeim hætti að vænta má gagns af slíkri ráðstöfun. Grindavík. Við verksmiðjuna hefur verið reistur rúmlega 30m hár reykháfur sem talinn er hata dregið úr óþægindum, enda aðstæður svipaðar og1 Þorlákshöfn. Akranes. Reistur var á s.l. ári 43m hár reyk- háfur við verksmiðjuna. Reykháfurinn mun hafa komið að verulegu gagni fyrir þá sem búa næst verksmiðjunni, en kvartanir hafa eftir sem áður borist frá íbúum sem fjær búa. Einungis er lit'f* á þessa ráðstöfun sem bráðabirgðaráðstöfun fárra ára. Hafnarfjörður. Árið 1978 var settur upp v* verksmiðjuna hreinsibúnaður sem Jón Þórðarsson uppfinningamaður hefur hannað. Er útblásturs- loftið fyrst meðhöndlað með sjó í þétti— °8 þvottabúnaði en síðan með vatni í hreinsitæk' Jóns Þórðarssonar. Rekstur búnaðarins gekk hms vegar nokkuð erfiðlega framan af vegna erfi^*' leika á öflun nægilega hreins sjávar fyrir og þvottabúnaðinn, auk bilana. Lögð hefur ven fram skýrsla um niðurstöður mælinga á hæfn‘ búnaðarins m.t.t. nokkurra efnasambanda. en lyk1 armælingar (,,olfactometrískar“ mælingar) vortl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.