Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1981, Blaðsíða 42

Ægir - 01.07.1981, Blaðsíða 42
VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í maí 1981. Línuafli tregaðist mjög, þegar kom fram í mai og hættu nokkrir bátar róðrum fyrir vertíðarlok, 11. maí, en sumir héldu þó áfram fram eftir mán- uðinum. Togararnir voru að fá reytingsafla, en flestir þeirra voru í þorskveiðibanni hluta mánað- arins og fengu þá aðallega karfa. Handfæraveiðar voru litillega byrjaðar, en aflinn var yfirleitt treg- ur. Heildaraflinn í mánuðinum var 7.438 tonn, og er heildaraflinn frá áramótum þá orðinn 42.712 tonn. í fyrra var aflinn í maí 9.782 tonn og heildar- aflinn í lok maí mánaðar 47.788 tonn. Rækjuvertíð í Arnarfirði stóð til 15. maí og öfl- uðust 48 tonn af rækju í mánuðinum. Nokkrir bát- ar frá Hólmavík voru byrjaðir rækjuveiðar á ný og öfluðu þeir 32 tonn. Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk: 1981 1980 tonn tonn Patreksfjörður 644 640 Tálknafjörður 554 332 Bíldudalur 492 818 Þingeyri 478 655 Flateyri 566 847 Suðureyri 518 1.023 Bolungavík .... 1.276 1.590 ísafjörður .... 2.327 3.208 Súðavík 578 669 Hólmavík 5 0 Aflinnímaí .... 7.438 9.782 Vanreiknað í mai 1980 171 Aflinn í janúar-apríl .... 35.274 37.835 Aflinn frá áramótum .... 42.712 47.788 Veiðarf. Sjóf. Afli Afli frá tonn áram. Tálknafjörður: Tálknfirðingur skutt. 3 504,5 2.024,9 Bíldudalur: Sölvi Bjarnason skutt. 3 446,9 1.678,2 Þingeyri: Framnes I skutt. 3 353,41) 1.970,1 Framnes lína 9 52,6 Valur lína 21,0 Gísli Helgi lína 14,9 Flateyri: Gyllir skutt. 3 505,3 1.980,5 Suðureyri: Elín Þorbjarnard. skutt. 3 402,4 1.858,1 Ingimar Magnússon lína 14 50,9 Sigurvon lína 3 19,0 Bolungavík: Dagrún skutt. 4 531,4 2.302,1 Heiðrún skutt. 4 323,6 1.221,6 Jakob Valgeir lína 15 77,9 Hugrún lína 13 63,9 Halldóra Jónsd. lína 15 58,0 Flosi lína 13 48,9 Haukur lína 16 30,0 Sæbjörn lína 18 25,9 Páll Helgi net 12 25,8 ísafjörður: Július Geirmundss. skutt. 4 703,1 2.004,7 Páll Pálsson skutt. 3 509,6 2.407,1 Guðbjartur skutt. 3 451,9 1.854,3 Guðbjörg skutt. 2 393,0 2.006,9 Orri lína 5 40,2 Víkingur III lína 4 23,6 Súðavík: Bessi skutt. 4 525,2 2.259,9 Afinn í einstökum verstöðvum: Afli Afli frá Patreksfjörður: Veiðarf. Sjóf. tonn áram. Guðm. í Tungu skutt. 208,5 982,4 Jón Júlí lína 72,7 Sigurey skutt. 63,8 Garðar lína 46,6 Vestri lína 41,8 Jón Þórðarson Færabátar lina 21,0 99,4 NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR í maí 1981. Gæftir voru góðar og afli sæmilegur í mánuðin- um. Mestallur bátaflotinn réri með net, utan 4 bátar frá Húsavík sem réru með línu og fiskuðu mjög vel, og tveir bátar voru á togveiðum. Heild- 1) Landaði 126,1 tonni á Djúpavogi. 394 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.