Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1981, Blaðsíða 29

Ægir - 01.07.1981, Blaðsíða 29
7' mynd a) M. Dreifmg NS á þversniði. Hann nœr upp á hrygg- mn að norðaustan og leitar yfir hann við botn (overfow). Hann berst norður í höf einkum milli Shet- landseyja og Færeyja, en einnig um Græn- landssund og að einhverju leyti yfir íslands- Færeyjahrygg. Hann er m.a.a oft að finna í yfirborðslögum fyrir austan ísland (Rauða torgið) og einnig á Þórsbanka á íslands- Færeyjahrygg. 8. mynd B.S. Athugunarstaðir við ísland. Hér á eftir verða sýndar niðurstöður frá athugunarstöðum 277-313. c) Þyngsta og því dýpsta sjógerðin á umræddum slóðum er botnsjór Norðurhafs (NS). Hann myndast við kælingu og blöndun á norður- slóðum, einkum á hafsvæðinu milli Jan- Mayen og Svalbarða (Norður-Grænlandshaf). Botnsjórinn er allsráðandi um öll djúp Norðurhafs og nær hann upp á neðansjávar- hryggina í suðri og streymir yfir þá meira eða minna stöðugt. Mesta streymið er á milli Shet- landseyja, Færeyja og Færeyjabanka. Þaðan leitar botnsjórinn ásamt viðbót frá öðrum stöðum rangsælis með neðansjávarhryggjum og rótum íslenska landgrunnsins um íslands- djúp g áfram yfir Mið-Atlantshafshrygginn vestur í Grænlandshaf. d) Ofan á botnsjónum á umræddum slóðum milli islands og Færeyja er að finna tvær sjó- gerðir, sem nefnast hér einu nafni millisjór (NI/AI). Þetta eru vetrarsjór íslandshafs (NI), ÆGIR — 381
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.