Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1981, Blaðsíða 64

Ægir - 01.07.1981, Blaðsíða 64
Heimaey VE 1 Tveir skipverjar fórust þann 16. febrúar s.l. er m/s Heimaey VE 1 strandaði skammt vestan við Hólsárós á Þykkvabæjarfjöru. Hrakti bátinn stjórnlaust undan ofsaveðri uppi brimgarðinn og lá undir stöðugum áföllum. Tveir bátar reyndu Albert Ólason. aðstoð og tókst Ölduljóni VE 130 að koma dráttar- taug í Heimaey, en í veðurofsanum slitnaði taugin og varð þá ekki við neitt ráðið og bar bátinn óðfluga að brimgarðinum. Báturinn mun hafa verið um þrjár sjómílur frá landi þegar brotsjór reið yfir hann með þeim af- leiðingum að mennina tvo tók út. Þeir sem fórstu voru: Albert Ólason, rúmlega tvítugur að aldri og lætur eftir sig unnustu og barn. Guðni Guðmundsson einnig tvítugur að aldri. Báðir frá Vestmannaeyjum. Heimaey náðist á flot 8. mars s.l. N.I. Heimaey VE 1. Þerna ÁR 22 Guðni Guðmundsson. Tveir menn fórust föstud. 20. mars s.l. af v/b Þernu ÁR 22, er bátnum hvolfdi skyndilega er verið var að leggja netin skammt undan Stokkseyri um kl. 5 síðdegis. Þriðji skipverjinn, Gunnsteinn Sigurðsson 17 ára, komst lífs af en honum var bjargað af kili bátsins um borð í Hafsæl EA 85, sem var á landleið og sáu skipverjar á Hafsæl hvar maður hékk á kili bátsins, sem maraði í kafi. Sjón- arvottur var að slysinu og gerði aðvart og lét_ skipverja á Hólmsteini ÁR þegar vita og sigldu þeir rakleitt á slysstað, en þá var Hafsæll kominn að Þernu og búinn að ná Gunnsteini um borð. Stormur var af NA 7 vindstig þegar slysið varð. Skipverjar á Þernu voru að leggja netin þegar bátnum hvolfdi og var báturinn þá með trossu bakborðsmegin en bátnum hvolfdi hins vegar á stjórnborða. Vindur stóð af landi og sjór var tiltölulega sléttur, en allir bátar á þessum slóðum komu nokkuð ísaðir til hafnar. Þorsteinn Björgólfsson. Víðir Þór Ragnarsson. Þeir sem fórust voru: Þorsteinn Björgólfsson skipstjóri, lætur eftir sig konu og fjögur börn, Víðir Þór Ragnarsson, 16 ára og búsettur > Reykjavik. V/b Þerna Ár 22 var 9 smál. að stærð. N.I- SKIPSTAPAR OG SLYSFARIR 416 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.