Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1981, Blaðsíða 34

Ægir - 01.07.1981, Blaðsíða 34
og aflabrögð Útgerð SUÐUR— OG SUÐVESTURLAND í maí 1981. Gæftir bátanna voru góðar og afli ágætur. Sókn bátanna var mjög skert í mánuðinum vegna stjórn- unaraðgerða. Netabátar urðu að hætta veiðum á tímabilinu 8,- 20. maí og togbátar frá 1.-7. mai. Nokkrir netabát- ar hófu togveiðar að lokinni netavertið þ. 8da. Heildarbotnfiskafli bátanna varð 22.204 (10.611) tonn, eða 11.609 tonnum meiri en í maí mánuði í fyrra. Munar hér mest um, að netavertíð- in stóð nú 8 daga af maí, en i fyrra var netabátum gert að hætta veiðum 30. apríl en gátu hafið veið- ar, að nýju 20. maí, eins og nú. Vegna mikilla breytinga á veiðiháttum bátanna, í mánuðinum, verður að þessu sinni, að vísa til yfirlits um aflann í einstökum verstöðvum, hér á eftir, varðandi bátafjölda, veiðarfæraskiptingu og fjölda sjóferða. Hvað varðar skuttogarana verður að þessu sinni hafður sami háttur á og að ofan greinir um fjölda skipa og sjóferða. Heildarbotn- fiskafli skuttogara á svæðinu í mánuðinum var 17.405 (16.603) tonn. Aflinn í einstökum verstöðvum: Afli Afli frá Veiðarf. Sjóf. tonn áram. Vestmannaeyjar: Breki skutt. 3 583,5 2.208,9 Klakkur skutt. 3 254,3 1.917,0 Vestmanney skutt. 3 456,4 1.970,8 Sindri skutt. 1 147,3 1.533,3 Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk: 1981 1980 tonn tonn Vestmannaeyjar 5.107 2.936 Stokkseyri 90 26 Eyrarbakki 97 16 Þorlákshöfn 3.853 970 Grindavík 6.782 2.624 Sandgerði 4.721 3.390 Keflavík 2.729 2.926 Vogar 232 2 Hafnarfjörður 2.658 2.434 Reykjavík 7.279 6.685 Akranes 2.468 2.655 Rif 560 411 Ólafsvík 1.703 1.305 Grundarfjörður 972 506 Stykkishólmur 358 244 Aflinn í maí 39.609 27.214 Vanreiknað í maí 1980 .... 1.244 Aflinn í jan/apríl 191.078 184.178 Afiínn frá áramótum 230.687 212.636 Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Þórunn Sveinsd. net 5 189,8 Ölduljón net 4 159,6 Kap II net 4 146,7 Álsey net 5 142,0 Heimaey net 6 133,1 Bylgja net 4 128,6 Valdimar Sveinss. net 6 116,5 Suðurey net 5 99,4 Katrín net 4 90,6 Bjarnarey net 5 90,0 Glófaxi net 6 89,0 Gjafar net 5 70,1 Gandí net 5 68,3 Kópur net 4 66,0 Ófeigur III net 6 61,5 Danski Pétur net 4 60,8 Gullborg net 5 55,6 Andvari net 4 53,4 Árni í Görðum net 5 51,5 Kristbjörg net 4 48,4 Árntýr net 6 47,9 Frár net 5 47,0 Jökull net 4 35,2 Helga Jó net 2 12,5 Sigurbjörn net 3 8,1 Sæborg SU net 2 7,8 Emma lína 9 53,3 386 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.