Ægir - 01.07.1981, Page 34
og aflabrögð
Útgerð
SUÐUR— OG SUÐVESTURLAND
í maí 1981.
Gæftir bátanna voru góðar og afli ágætur. Sókn
bátanna var mjög skert í mánuðinum vegna stjórn-
unaraðgerða.
Netabátar urðu að hætta veiðum á tímabilinu 8,-
20. maí og togbátar frá 1.-7. mai. Nokkrir netabát-
ar hófu togveiðar að lokinni netavertið þ. 8da.
Heildarbotnfiskafli bátanna varð 22.204
(10.611) tonn, eða 11.609 tonnum meiri en í maí
mánuði í fyrra. Munar hér mest um, að netavertíð-
in stóð nú 8 daga af maí, en i fyrra var netabátum
gert að hætta veiðum 30. apríl en gátu hafið veið-
ar, að nýju 20. maí, eins og nú.
Vegna mikilla breytinga á veiðiháttum bátanna,
í mánuðinum, verður að þessu sinni, að vísa til
yfirlits um aflann í einstökum verstöðvum, hér á
eftir, varðandi bátafjölda, veiðarfæraskiptingu og
fjölda sjóferða. Hvað varðar skuttogarana verður
að þessu sinni hafður sami háttur á og að ofan
greinir um fjölda skipa og sjóferða. Heildarbotn-
fiskafli skuttogara á svæðinu í mánuðinum var
17.405 (16.603) tonn.
Aflinn í einstökum verstöðvum:
Afli Afli frá
Veiðarf. Sjóf. tonn áram.
Vestmannaeyjar: Breki skutt. 3 583,5 2.208,9
Klakkur skutt. 3 254,3 1.917,0
Vestmanney skutt. 3 456,4 1.970,8
Sindri skutt. 1 147,3 1.533,3
Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk:
1981 1980
tonn tonn
Vestmannaeyjar 5.107 2.936
Stokkseyri 90 26
Eyrarbakki 97 16
Þorlákshöfn 3.853 970
Grindavík 6.782 2.624
Sandgerði 4.721 3.390
Keflavík 2.729 2.926
Vogar 232 2
Hafnarfjörður 2.658 2.434
Reykjavík 7.279 6.685
Akranes 2.468 2.655
Rif 560 411
Ólafsvík 1.703 1.305
Grundarfjörður 972 506
Stykkishólmur 358 244
Aflinn í maí 39.609 27.214
Vanreiknað í maí 1980 .... 1.244
Aflinn í jan/apríl 191.078 184.178
Afiínn frá áramótum 230.687 212.636
Veiðarf. Sjóf. Afli tonn
Þórunn Sveinsd. net 5 189,8
Ölduljón net 4 159,6
Kap II net 4 146,7
Álsey net 5 142,0
Heimaey net 6 133,1
Bylgja net 4 128,6
Valdimar Sveinss. net 6 116,5
Suðurey net 5 99,4
Katrín net 4 90,6
Bjarnarey net 5 90,0
Glófaxi net 6 89,0
Gjafar net 5 70,1
Gandí net 5 68,3
Kópur net 4 66,0
Ófeigur III net 6 61,5
Danski Pétur net 4 60,8
Gullborg net 5 55,6
Andvari net 4 53,4
Árni í Görðum net 5 51,5
Kristbjörg net 4 48,4
Árntýr net 6 47,9
Frár net 5 47,0
Jökull net 4 35,2
Helga Jó net 2 12,5
Sigurbjörn net 3 8,1
Sæborg SU net 2 7,8
Emma lína 9 53,3
386 — ÆGIR