Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1981, Blaðsíða 26

Ægir - 01.07.1981, Blaðsíða 26
I. Tafla. Sjógerðir í ,,Overflow’73“-rannsókn- unum, sem koma við sögu í hafinu milli íslands og Færeyja. Selta S Eðlis- Hiti°C 103 þyngd Yfirborðssjór SW hár lág Heitur pólsjór EIC 6-6,5° 34.45-34.55 -27.14 Atlantssjór MNA >8,5° -35.24 5=27.41 Irminger-sjór IS ~4° -34.97 -27.78 Vetrarsjór íslandshafs NI 1 2,5-3° 34.88 -27.90 Svalsjór AI 1 Kaldur pólsjór EIW -1° -34.70 -27.93 Botnsjór Norðurhafs NS nv o o -34.92 >28.06 Skýringar 27.00 = eðlisþyngd 1.02700 g.cm-3 Heiti og einkenni stundum frábrugðin því sem áður hefur birst (t.d. (3)). Röðun hinna mismunandi sjógerða eftir dýpi fer eftir eðlis- þyngd sjávarins, sem ákvarðast af hita og seltu hans, auk þrýst- ings. Tölugildi eðlisþyngdarinnar varpa þá Ijósi á dreifingu sjó- gerðanna og innbyrðis blöndun þeirra. 'BORIS DflVY00V'6.-9.SEP.1973 STflT.NO.1-29 verk þýskra haffræðinga við haffræðistofnanir í Kiel og Hamborg. (5). Það eru valdar niðurstöður úr þessu verki frá íslenskum og nálægum hafsvæð- um, sem hér verður lýst. Niðurstöðum Þjóðverjanna er skipt í tvær grein- ar, þessa sem nú birtist, og aðra um hafsvæðið milli íslands og Grænlands, sem verður birt síðar. Gögn og úrvinnsla Seltu- og hitagögnin frá ,,Overflow“’73-rann- sóknunum (1 .mynd) eru ýmist byggð á athugunum með sjótökum og vendimælum eingöngu eða að auki með síritandi hita- og seltumælum, svonefnd- um sondum (STD). Þessum gögnum hefur verið raðað á TS-línurit (6). Hreinar sjógerðir mynda þar hornpunkta á völdum þríhyrningum (100% viðkomandi sjógerð), en hliðarnar afmarka blönd- unarferla sjógerðanna (línuleg blöndun í hlutfalli við styrk sjógerðanna). Hlutfallsleg áhrif sjógerð- anna í þríhyrningunum eru siðan ákveðin og niður- stöður sýnda á lóðréttum sniðum. Sjógerð og helstu niðurstöður Sjógerðirnar, sem koma við sögu í mælingunum 1973 á hafinu milli íslands og Færeyja, eru ásamt einkennum þeirra (hitastig, selta, eðlisþyngd) nefndar í 1. töflu. Myndun þeirra og uppruna skal ný lýst í stuttu máli (7,8). 3. mynd a) B.D. TS-línurit á syðra sniði (2. mynd). Mest ber á MNA og áhrif IS og NS eru lítil. STAT.N0.30-61 3. mynd b) B.D. TS-línuril á nyrðra sniði (2. mynd). Hér erU allar sjógerðirnar, heitar og kaldar, nema IS. a) Irminger-sjórinn (IS) er kenndur við Irminger- haf (þ.e. Grænlandshaf), þar sem hann mynd- ast á veturna við blöndun vegna kælingar (9. 378 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.