Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1981, Síða 26

Ægir - 01.07.1981, Síða 26
I. Tafla. Sjógerðir í ,,Overflow’73“-rannsókn- unum, sem koma við sögu í hafinu milli íslands og Færeyja. Selta S Eðlis- Hiti°C 103 þyngd Yfirborðssjór SW hár lág Heitur pólsjór EIC 6-6,5° 34.45-34.55 -27.14 Atlantssjór MNA >8,5° -35.24 5=27.41 Irminger-sjór IS ~4° -34.97 -27.78 Vetrarsjór íslandshafs NI 1 2,5-3° 34.88 -27.90 Svalsjór AI 1 Kaldur pólsjór EIW -1° -34.70 -27.93 Botnsjór Norðurhafs NS nv o o -34.92 >28.06 Skýringar 27.00 = eðlisþyngd 1.02700 g.cm-3 Heiti og einkenni stundum frábrugðin því sem áður hefur birst (t.d. (3)). Röðun hinna mismunandi sjógerða eftir dýpi fer eftir eðlis- þyngd sjávarins, sem ákvarðast af hita og seltu hans, auk þrýst- ings. Tölugildi eðlisþyngdarinnar varpa þá Ijósi á dreifingu sjó- gerðanna og innbyrðis blöndun þeirra. 'BORIS DflVY00V'6.-9.SEP.1973 STflT.NO.1-29 verk þýskra haffræðinga við haffræðistofnanir í Kiel og Hamborg. (5). Það eru valdar niðurstöður úr þessu verki frá íslenskum og nálægum hafsvæð- um, sem hér verður lýst. Niðurstöðum Þjóðverjanna er skipt í tvær grein- ar, þessa sem nú birtist, og aðra um hafsvæðið milli íslands og Grænlands, sem verður birt síðar. Gögn og úrvinnsla Seltu- og hitagögnin frá ,,Overflow“’73-rann- sóknunum (1 .mynd) eru ýmist byggð á athugunum með sjótökum og vendimælum eingöngu eða að auki með síritandi hita- og seltumælum, svonefnd- um sondum (STD). Þessum gögnum hefur verið raðað á TS-línurit (6). Hreinar sjógerðir mynda þar hornpunkta á völdum þríhyrningum (100% viðkomandi sjógerð), en hliðarnar afmarka blönd- unarferla sjógerðanna (línuleg blöndun í hlutfalli við styrk sjógerðanna). Hlutfallsleg áhrif sjógerð- anna í þríhyrningunum eru siðan ákveðin og niður- stöður sýnda á lóðréttum sniðum. Sjógerð og helstu niðurstöður Sjógerðirnar, sem koma við sögu í mælingunum 1973 á hafinu milli íslands og Færeyja, eru ásamt einkennum þeirra (hitastig, selta, eðlisþyngd) nefndar í 1. töflu. Myndun þeirra og uppruna skal ný lýst í stuttu máli (7,8). 3. mynd a) B.D. TS-línurit á syðra sniði (2. mynd). Mest ber á MNA og áhrif IS og NS eru lítil. STAT.N0.30-61 3. mynd b) B.D. TS-línuril á nyrðra sniði (2. mynd). Hér erU allar sjógerðirnar, heitar og kaldar, nema IS. a) Irminger-sjórinn (IS) er kenndur við Irminger- haf (þ.e. Grænlandshaf), þar sem hann mynd- ast á veturna við blöndun vegna kælingar (9. 378 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.