Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1981, Síða 29

Ægir - 01.07.1981, Síða 29
7' mynd a) M. Dreifmg NS á þversniði. Hann nœr upp á hrygg- mn að norðaustan og leitar yfir hann við botn (overfow). Hann berst norður í höf einkum milli Shet- landseyja og Færeyja, en einnig um Græn- landssund og að einhverju leyti yfir íslands- Færeyjahrygg. Hann er m.a.a oft að finna í yfirborðslögum fyrir austan ísland (Rauða torgið) og einnig á Þórsbanka á íslands- Færeyjahrygg. 8. mynd B.S. Athugunarstaðir við ísland. Hér á eftir verða sýndar niðurstöður frá athugunarstöðum 277-313. c) Þyngsta og því dýpsta sjógerðin á umræddum slóðum er botnsjór Norðurhafs (NS). Hann myndast við kælingu og blöndun á norður- slóðum, einkum á hafsvæðinu milli Jan- Mayen og Svalbarða (Norður-Grænlandshaf). Botnsjórinn er allsráðandi um öll djúp Norðurhafs og nær hann upp á neðansjávar- hryggina í suðri og streymir yfir þá meira eða minna stöðugt. Mesta streymið er á milli Shet- landseyja, Færeyja og Færeyjabanka. Þaðan leitar botnsjórinn ásamt viðbót frá öðrum stöðum rangsælis með neðansjávarhryggjum og rótum íslenska landgrunnsins um íslands- djúp g áfram yfir Mið-Atlantshafshrygginn vestur í Grænlandshaf. d) Ofan á botnsjónum á umræddum slóðum milli islands og Færeyja er að finna tvær sjó- gerðir, sem nefnast hér einu nafni millisjór (NI/AI). Þetta eru vetrarsjór íslandshafs (NI), ÆGIR — 381

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.