Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1981, Síða 11

Ægir - 01.08.1981, Síða 11
ákarlaveiðar. Ekki er auðvelt að segja ákveðið til uni, hvenær Norðlendingar hófu fyrst að veiða há- ^rl sér til matar, en af máldögum og úttektar- r ýrslum má sjá, að það hafa þeir með vissu verið arnir að gera á I4.öld.1 Fjöldi norðlenzkra þjóð- Sagnaminna, sem á hákarl minnast, og eru mörg ^er vafalaust mjög gömul, getur þó bent til þess, .slíkrar veiðar hafi tíðkazt löngu fyrr. ritgerð sinni,”Um sjávarafla” í 7. bindi af ntum Lærdómslistafélagsins segir Ólafur Stephen- sen stiftamtmaður, að Norðlendingar hafi lengi |'eitt hákarl á hákarlavaði og þurfi hann ekkert að enna þeim í því efni. Sæmilega hljóta þeir að hafa unnað til verka eftir þessu að dæma. ^egar kemur fram um aldamótin 1800, fer sjó- s°kn allmikið að aukast við Eyjafjörð. Valda því ymsar ástæður. Þá fara afleiðingar þess að koma s 'ýrar í ljós, að losað hafði verið um verzl- miarhöftin, og meiri og betri skipaviður fer að ytjast til landsins. En það var fleira, sem stuðlaði n aukinni sjósókn Eyfirðinga í upphafi 19. aldar. v° sem kunnugt er, voru fyrstu ár aldarinnar mjög hörð, og vitað er, að þá féll mikið af búpen- jn§h en sjálfir lifðu menn mjög af fjallagrösum og ögðu sér jafnvel skóbætur til munns.2 Þarf ekki mikið ímyndunarafl til þess að já, hve gifurlegt n aU slíkt hlýtur að hafa verið héruðum, sem að angmestu leyti byggðu afkomu sína á landbúnaði. egn sagan, að á fyrstu árum aldarinnar hafi Ey- ,'rðingar farið mun tíðar í skreiðarferðir suður á nncl, heldur en nokkru sinni fyrr, jafnvel allt til estmannaeyja. . ^að er svo ef til vill gott dæmi um það, hve fljót- n menn voru að rétta við aftur eftir þetta áfall, að Sl asta skreiðarferðin er talin farin úr Eyjafirði •P-b. 1830. Er þess jafnvel getið, að á þessum ár- m hafi Eyfirðingar selt Austfirðingum fisk í ^’Ptum fyrir landbúnaðarafurðir. Hér hlýtur þá Vera um íbúa útsveitanna að ræða, en virðist þó eta bent til þess, að íbúar innsveitanna hafi verið r nir sjálfum sér nógir um fiskmeti í ríkara mæli sn, fyrr, og því hafi þeir ekki þurft að kaupa Javarafm-ðir útsveitarmanna. Ekki er þá heldur ^ . *e8t, að þeir hafi stundað sjósókn á kostnað ^eimilsiðjunnar og landbúnaðarins og því ekki . r'ö færir um að birgja útsveitarmenn af r. búnaðarafurðum sem fyrr. Þetta væri þá, ef , reynist, afleiðing þess, að er menn vöndust Se>kn í harðindunum, hafi þeir stundað hana am, eftir að birta tók á ný, í rikara mæli en áður hafði gerzt. Vafalitið er þetta þá afleiðing bættra verzlunarhátta og bendir til þess, að þjóðfélags- breytingar fari í hönd. Hagskýrslur sýna það glöggt, að á fyrstu áratugum 19. áldar vex skipastóll Eyfirðinga mjög, einkum þó að stærri skipum. Árið 1801 voru í sýslunni 8 átt- og teinæringar3, en 1827 voru þeir orðnir 204. Gekk þó oft erfiðlega að bæta í þau skörð, er tiðir skiptapar ollu. Þegar hér var komið sögu var hákarlalýsi mjög eftirsótt vara og því í góðu verði. Hefir það án efa átt mikinn þátt í að efla sjósókn manna, en fram að þessu hafði hákarlinn mest verið nýttur til átu, og skrápurinn þá gjarnan notaður i skó. Eftir 1800 fara mjög að tíðskast hákarlalegur að vetrinum, og var það nokkur nýlunda. Var þá einnig byrjað að smíða sérstök hákarlaskip, yfirleitt 8-12 manna för, sem stunduðu hákarlalegur frá því í marz og fram undir slátt. Skip þessi voru yfirleitt með gafli að aftan, mjög lotuð að framan. Þau þóttu sæmi- leg til siglingar, en erfitt var að róa þeim. Að vissu marki má telja þessi skip undanfara þilskipa á þessum slóðum, enda var mörgum þeirra breytt í þilskip síðar. Smám saman fór líka að tíðkast, að tjaldað væri yfir þau að aftan og framan og veitti það ofurlítið skjól, enda mun ekki hafa af veitt. Einnig voru sérstakir lifrarkassar í flestum þeirra. Þegar hákarlaskipin eru komin í þetta horf, má raunar segja, að næsta skrefið á þróunarbrautinni hljóti að vera þilskipin. Nú var líka komið fram yfir miðja 19.öld og helztu atorkumenn við Eyja- fjörð búnir að fá áhuga á hákarlaútgerð fyrir alvöru. Þá reyndist skammt stórra högga í millum. II. Upphaf þilskipaútgerðar við Eyjafjörð Þegar rætt er um upphaf þilskipaútgerðar við Eyjafjörð, mun öllum bera saman um það, hvern telja beri hinn fyrsta brautryðjanda. Þorsteini Daníelssyni á Skipalóni ber sá heiður og engum öðrum. Raunar er þáttur Þorsteins í þessu braut- ryðjandastarfi, svo og í íslenzkum útvegsmálum og skipasmíðum, svo ríkur, að ómögulegt er að ræða nokkuð um þessi mál, án þess að hans sé getið að nokkru. Þorsteinn fæddist á Skipalóni við Eyjafjörð 17. nóvember 1796, og voru foreldrar hans hjónin Guðrún Sigurðardóttir og Daníel Andrésson bóndi þar. Sagt er, að Daníel bóndi hafi verið smiður góður, þótt meira orð færi jafnan af mikilvirkni ÆGIR —419

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.