Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1981, Blaðsíða 15

Ægir - 01.08.1981, Blaðsíða 15
yrirmyndar mátti teljast í öðrum landsfjórð- ungum. í júií 1853 segir blaðið enn frá afla rogðum á Vestfjöðrum og segir þau hafa verið ^iknaleg eða 100—200 tunnur lifrar á skip, en °rti Halldórsson, sá, er kenni sjómannafræði á safirði, sé hlutarhæstur. Segir blaðið það vitna ^ngnað og ágæti þeirra Vestfirðinga, að 19 þil- !P seu í fjórðungnum, enda séu þeir hinir einu af andsmönnum, sem keppt geti við Dani um verzl- Un' Blaðið þegir þó þunnu hljóði um, að flest essara skipa voru í eigu danskra kaupmanna. e ur blaðið, að nú sé kominn tími til fyrir Norð- ^ndinga að fara að manna sig upp í að eignast þil- s !P, en aðeins eitt slíkt sé nú til í öllum Norðlend- njSafjórðungi. í september eggjar svo Norðri °rðlendinga og þó einkum Eyfirðinga lögeggjan mej~ því að skýra frá því, hve feiknalega ísfirðing- r hafi aflað þá um sumarið, enda fjölgi fólki nú 0 ugt í ísafjarðarkaupstað og 7 timburhús séu ar í smíðum. Frásögn þessari lýkur blaðið þannig: ’’"'Svo allar horfur eru nú á, að Akureyri vor s andi nú brátt að baki þessum verzlunarstað, ekki e>ns fólksfjölda heldur og að velmegun og ýms- 111 framkvæmdum og félagsskap.” Þarf enginn, Sem þekkir nokkuð til Akureyringa, að efast um Ver brýning þetta hefir verið. . °któberblaði 1853 skýrir Norðri frá því, að p Jög athyglisvert sé framtak unglingsmannsins hú ^°nssonar frá Siglunesi, sem lært hafi sasmíðar á Akureyri, en siðan stórskipasmíðar í °nne á Borgundarhólmi, en hafi nú ráðizt i að j^upa gamla hákarlaskútu, 8-10 lesta, af Thaae ^aupmanni, en skútan hafi staðið uppi á aufarhöfn um 3—4 ár. Skútuna, sem ekki sé “Stfsjófer, ætli Friðrik að gera upp og halda a^an nt til hákarlaveiða. Þá getur blaðið um það, efnivið til viðgerðarinnar ætli Ari Arason að lvk-tJa austur a (-)rra Danielsens. Frásögn þessari Ur blaðið með því að segja þetta gleðilegan vott jr Ss’ a^ Norðlendingar þeir, er þess séu umkomn- j, ’ ^uni nú ætla að feta í fótspor Vestfirðinga og 0uta Ser upp þilskipaflota. Með Friðriki Jónssyni hefur verið nefndur til ^Su annar faðir íslenzkrar þilskipaútgerðar á Fr°A Ur*anctt> °§ er skylt að geta hans stuttlega. Fi* r'^ -Jónsson fæddist að Siglunesi 13. júní 1829. eft' m ara gamal* missti hann foreldra sína og var tók^ ^ Um s^etö að Höfn við Siglufjörð, en siðar pj. Sr- Benedikt Vigfússon prófastur að Hólum í Ja tadal hann i fóstur, og dvaldist Friðrik hjá Vestfirzkt hákarlaskip. honum fram yfir fermingu. Snemma komu í ljós smíðahæfileikar Friðriks, og var honum komið til náms hjá Sigurði Sigurðssyni, er nefndur var timburmaður, á Akureyri, en að því námi loknu hélt hann til Danmerkur og fór að læra hafskipa- smíðar í Rönne. í sjálfu sér er það stórmerkilegt að Friðrik skyldi láta sér detta í hug að hefja nám í smíði stórskipa. Það er þó í rauninni engu ómerkara, að kornungur, og að maður skyldi ætla, algjörlega félaus piltur utan af íslandi, skyldi komast að til náms í þessari fremstu skipasmíðastöð á Norðurlöndum, svo mikil sem aðsóknin hlýtur að hafa verið þar. Ósjálfrátt dettur manni í hug, að einhverjum áhrifamiklum íslendingi í Höfn hafi litizt svo vel á sveininn, að hann hafi beitt áhrifum sínum í hans þágu. Eða skyldi Edvald Möller hafa átt þarna einhvern hlut að máli? Vel reyndist hann Friðriki siðar a.m.k. Engar heimildir finnast þó fyrir neinu slíku, og verður því ekkert um þetta fullyrt hér. Friðrik dvaldist við nám í Rönne um nær tveggja ára skeið og, er hann loks hélt heimleiðis, fékk hann far með Raufarhafnarskipi. Svo sem áður er getið, verzlaði Chr.Thaae á Raufarhöfn um þessar mundir, og hafði hann mikinn áhuga á útgerð og þá sérstaklega hákarlaútgerð. Er þess áður getið, að ýmsir, sem um þessi efni hafa ritað, telja jafnvel að frá honum hafi Þorsteinn á Skipalóni fengið hugmynd sína að útgerð þilskipa til hákarlaveiða. Til þessarar útgerðar sinnar hafði Thaae flutt hingað upp tvær skútur er nefndust,,Minerva” og „Sjöblomstret”. Svo sem fram kemur í frásögn- ÆGIR — 423
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.