Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1981, Qupperneq 17

Ægir - 01.08.1981, Qupperneq 17
Segir, að hákarlsafli hafi orðið dæmalaust góður hjá mörgum, t.d. hafi Jörundur og Ari á Orra aflað i allt að 100 tunnur lýsis hvor, það er af var Vertíðinni. í september skýrir Norðri enn frá há- karlsafla, og eru nú fréttirnar nokkru ítarlegri. Þá Segir, að Jörundur hafi aflað um 112 tunnur lýsis, scm geri á 9. tunnu í hlut, en í heildina 2.628 rd. að Verðmæti. Þegar það er haft í huga, að verð á lýsis- lunnu var á þessum tíma 24-25 rd. og að venjulegt v'nnumannskaup fór sjaldnast fram úr 25-30 rd. yl'r árið, sést, að hásetahlutur á góðu hákarlaskipi er þá þegar orðinn u.þ.b. áttfalt vinnumannskaup, °8 það á 3—4 mánuðum. Ekki er þó rétt að miða e'ngöngu við aflahæstu skipin, en sjaldnast mun \lntur hákarlamanna hafa farið niður fyrir fjórfalt v'nnumannskaup. Hins vegar ber að gæta þess, að lakarlasókn var vart á færi nema harðfengnustu ^anna. Enn fremur ber að hafa það í huga, að út- Vegsbændur tíðkuðu það mjög að senda vinnu- IT,enn sína til hákarlaróðra, hirtu hlut þeirra, en guldu þeim einungis umsamið vinnumannskaup. estir munu þó hafa látið þessa menn njóta ein- Verra hlunninda. Það kemur greinilega í ljós af Norðra árið 1854, a menn eru þá þegar farnir að vakna til meðvit- undar um það, hvílík gífurleg auðsuppspretta það geti verið að stunda hákarlaútgerð. í ágústblaði 54 birtir Norðri allanga ritgerð, sem ber yfir- ? r>ftina ,,Um nytsemi innlendra þiljuskipa við s and”. Raeðir greinarhöfundur um það, að hinu nyJa Alþingi hafi borizt allmargar bænarskrár Varðandi verzlunarmálin, er það kom fyrst saman, estar hafi þær orðið til fremur lítils gagns. Nú a ' Isfirðingar hins vegar sýnt fram á það, svo að 'ki verði um villzt, hve styrkja megi sjávarútveg- >nn 0g um au|,.a auðiegð íandsins í heild a^eð því að koma upp þilskipaflota. essu næst bendir höfundur á það, að mun [^eira gagn megi hafa af þilskipum en gert sé með Vl að brúka þau til vöruflutninga með ströndum rani. Þá gætu landsmenn jafnvel sett kaupmönn- ,01 stólinn fyrir dyrnar og flutt vörur sínar ^angað, sem bezt verð fáist hverju sinni, en vitað e> að ekki ríki jafnmikill einokunarbragur í hinum Srr' kaupstöðum, t.d. Reykjavík og Akureyri, 111 1 hinum smærri og einangraðri kauptúnum. Þá getur höfundur þess, að það muni standa aukn- 01 þ'lskipaútvegi einna helzt fyrir þrifum, að . enn sPyrji jafnan sjálfa sig: hvernig fer ef skipið Past? Telur höfundur, að þessi spurning stafi þó meira af hræðslu og óvana við það að ráðast í nokkuð nýtt heldur en af nirfilshætti, enda sé ágætt ráð til við þessu, en það sé, að útvegsmenn myndi með sér ábyrgðarfélag að dæmi Vestfirð- inga. Þá segir höfundur einnig, að þá, er þil- skipaútgerð aukist að mun, muni myndast sjó- mannastétt, sem búi við sjávarsíðuna, enda sé það mun heilladrýgra, að þeir, sem aldir séu þar upp og venjist þeim verkum, er þar tíðkist, stundi sjó í stað þess að þvælast við lítt arðbæra landvinnu, sem þeir kunni auk heldur lítt til verka við. Þá telur höfundur enn, að þá verði sjór miklum mun betur sóttur, ef sjósókn sé eina lífsbjargarvon þeirra, er hana stundi. Þannig lauk Norðri afskiptum sínum af útvegs- málum árinu 1854. Því hef ég getið þessarar grein- ar svo rækilega hér, að hún er gott dæmi um þann stórhug og þá framsýni, sem um þessar mundir var að vakna með þjóðinni og átti eftir að fleyta henni langt. Það vekur einnig athygli, en er þó órækur vottur um hina miklu athafnasemi Eyfirðinga á þessum tímum, hve fljótt djörfustu spádómar greinarhöfundar áttu eftir að rætast á þeim sjálfum. Árið 1855 varð ekki minna uppgangsár en hið fyrra, enda má segja með sanni, að sú mikla afla- sæld, sem því fylgdi, hafi hrundið af stað nýrri skriðu framkvæmda, sem áttu eftir að hafa víð- tækar afleiðingar. Ekki er þó hægt að segja, að byrlegar hafi blásið til sjósóknar í upphafi þessa árs en margra annarra. Hafís var landfastur fyrir Norðurlandi allt fram í lok marzmánaðar, og kom- ust hákarlamenn seint í legur af þeim sökum. í maí getur Norðri þess, að hákarlsafli sé góður, það sem menn hafi getað sótt og að heyrzt hafi, að sumir hafi þá þegar hlutað 40—57 kúta lifrar. í júní- byrjun segir Norðri, að þau tíu skip, sem gerð séu út til hákarlaveiða frá Eyjafirði, en af þeim séu tvö þilskip, hafi samtals hlutað af lifur nær 300 tunnur, þegar 40 fimm potta kútar séu lagðir í tunnuna. Segir blaðið þennan afla dæmalausan, enda gangi þetta næst bví að grafa í gullnámum Ástralíu eðs Kaliiörníu. í september getur Norðri þess, að þá um sumarið hafi aflazt hákarl fyrir 50.000 rd. á millum Tjörness og Skaga. Þar af hafi komið til verzlananna á Akureyri um 16—700 tunnur lýsis. Jaktir Thaae kaupmanns á Raufar- höfn höfðu hins vegar aflað með minna móti þetta sumar eða 150 og 70 tunnur lifrar. Hve mikið hákarlamenn lögöu á sig við veiðarn- ÆGIR — 425
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.