Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1981, Page 23

Ægir - 01.08.1981, Page 23
hinum eldri skipum, sem öll voru súðbyrðingar, en stokkbyggðu skipin var hægt að hafa úr mun þykkari viðum, og voru þau því mun sterkari. í marz sama ár skýrir Norðanfari frá því, að Johnsen verzlunarstjóri á Akureyri hafi í samlög- um við aðra pantað jakt frá Noregi, sem hann hyggist halda út til hákarlaveiða. Af vorblöðum Norðanfara sést, að afli var þetta vor mjög góður, enda segir blaðið hákarlsafla við Norðurland vera á við beztu gullnámur i öðrum heimsálfum þá hann lukkist. Af sömu blöðum má einnig sjá, að lýsi hafði nú stigið í 35 rd. tunnan. Þegar vertíðinni 1867 lauk, má mað vissum hætti segja, að gamli tíminn sé að kveðja í hákarla- útgerðinni við Eyjafjörð. Að vísu áttu bændur skip sín sjálfir enn um allanga hríð, ýmist einir sér eða í samlögum. Þegar næsta vertíð hófst var ris- inn á fót félagsskapur bændanna sjálfra, sem, flutti miðstöð útgerðarinnar til Akureyrar, og þá var orðið býsna stutt til kaupmannanna. Kannski gefa fréttirnar í Norðanfara um lýsisbræðsluna á Torfunesi og jaktina hans Johnsens ofurlitla vís- bendingu um það, að hverju stefndi. Framhald í næsta blaöi. FISKVERÐ Botnfiskur Nr-I0/I98L Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á eftirgreindum fisktegundum ffá 1. júní til 30. september 1981. bORSKUR: A. Slægður fiskur með haus: Fyrsti flokkur: Fjöldi fiska i 100 kg 20 eða færri, pr. kg kr Frádráttur frá verði fyrir hvern fisk fram yfir 20 í 100 kg. pr. kg ............. — Annar flokkur: Verð pr. kg í öðrum gæðaflokki er 85% af verði 1. gæðaflokks. Þriðji flokkur: Yerð pr. kg í þriðja gæðaflokki er 60% af verði 1. gæðaflokks. h. Óslægður fiskur: Verð pr. kg af óslægðum fiski er ákveðið þannig, að reiknað er verð skv. A hér að framan þótt fiskurinn sé veginn óslægður og síðan skal greiða af því 81,5%. ÝSA: A. Slægður fiskur með haus: Fyrsti flokkur: Fjöldi fiska í 100 kg 50 eða færri, pr. kg — Frádráttur frá verði fyrir hvern fisk fram yfir 50 í 100 kg, pr. kg................... Annar flokkur: Verð pr. kg í öðrum gæðaflokki er 85% af verði 1. gæðaflokks. Þriðji flokkur: Verð pr. kg í þriðja gæðaflokki er 60% af verði 1. gæðaflokks. 3,62 0,0127 B. Óslægður fiskur: Verð pr. kg af óslægðum fiski er ákveðið þannig, að reiknað er verð skv. A hér að framan þótt fiskurinn sé veginn óslægður og síðan skal greiða af því 73,5%. UFSI, 80 cm og yfir: 1. fl., slægður með haus, pr. kg 1. fl., óslægður pr. kg..... 2. fl., slægður með haus, pr. kg 2. fl., óslægður, pr. kg.... kr. 2,05 — 1,63 — 1,74 — 1,39 UFSI, að 80 cm: 1. fl., slægður með haus, pr. kg 1. fl., óslægður, pr. kg ... 2. fl., slægður með haus, pr. kg 2. fl., óslægður, pr. kg..... LANGA: 1. fl., slægðmeðhaus, pr. kg 1. fl., óslægð, pr. kg.. 2. fl., slægð með haus, pr kg 2. fl., óslægð, pr kg... kr. 2,45 — 1.98 — 2,09 1,67 BLÁLANGA: 1. fl., slægð meðhaus, pr. kg . 1. fl., óslægð, pr. kg.... 2. fl., slægð með haus, pr. kg . 2. fl., óslægð, pr. kg.... STEINBÍTUR: 1. fl., slægður með haus, pr kg 1. fl., óslægður, pr kg... 2. fl., slægður með haus, pr. kg 2. fl., óslægður, pr. kg.. HLÝRI: Slægður með haus, pr kg.... Óslægður, pr. kg .......... kr. 2,45 — 1,98 — 2,09 — 1,67 kr. 2,53 — 2.09 — 1,77 — 1,46 ... kr. 1,77 ... — 1,46 ÆGIR —431

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.