Ægir - 01.04.1982, Síða 12
ins. Þá hefur heldur ekki hjálpað lítið til, að
Nígería hóf á ný stórfelld kaup á skreið. Hinsvegar
er einnig önnur hlið á þessu máli, ekki jafn hag-
stæð. Austur-Evrópuríki hafa ekki bætt sér upp í
jafnríkum mæli og Vestur-Evrópuríki þann missi,
sem útfærslan hafði í för með sér fyrir þau. Með-
fram vegna þessa, hefur samkeppni strandrikja,
svo sem Kanada aukizt verulega á mörkuðum sem
íslendingar höfðu haslað sér völl á, t.d. í Banda-
ríkjunum og Vestur-Evrópu. Er þetta skiljanlegt,
þegar einnig er tekið tillit til þess, að sum ofan-
nefndra tapríkja hafa ekki bætt þarfir sinar með
innflutningi frá Kanada þar sem þau töpuðu hvað
mestu við útfærslu fiskveiðilögsögu við austur-
strönd Norður-Ameríku.
Breytingar þær, sem orðið hafa á framleiðslu
sjávarafurða undanfarin tvö ár eru að töluverðu
leyti afleiðing stöðu markaða fyrir þessar afurðir.
Hér þarf þó einnig að hafa í huga, það sem að
framan greinir um breytingar á framboði og eftir-
spurn, sem eru afleiðing útfærslu fiskveiðilögsögu
flestra strandríkja.
Frysting minnkaði allmikið, þrátt fyrir aukinn
afla, þar sem á hinn bóginn mikil aukning varð á
saltfisk- og skreiðarverkun. Nokkurrar stöðnunar,
jafnvel samdráttar, gætti á mörkuðum fyrir
freðfisk, þótt nokkuð rofaði til í því efni í Vestur-
Evrópu og útflutningur ykist þangað. Mun valda
miklu um hækkun verðs á íslenzkum fiski á
Bandaríkjamarkaði, ásamt gengisþróun Banda-
ríkjadollarsins. Þá bjóða aðrar þjóðir, einkum
Kanada, frystar sjávarafurðir á lægra verði en ís-
lendingar. Óvíst er þó, að við hefðum náð hærra
verði á Bandaríkjamarkaði, þótt ekki hefði komið
til þessi verðsamkeppni annarra þjóða. Verðlag
annarra tegunda matvæla hefur auðvitað einnig
áhrif í þessu efni. Viðmiðunarverð EBE og síðar
lágmarksverð á innfluttar fiskafurðir hefur
hinsvegar verið okkur hagstætt.
Allt útlit er nú fyrir að árið 1982 verði íslenzkum
sjávarútvegi að ýmsu leyti erfitt. Of stór fiskiskipa-
stóll veldur meiri framleiðslukostnaði, ekki sizt
þegar tekið er tillit til ástands loðnustofnsins.
Verðlagsþróun ýmissa útfluttra afurða virðist
einnig neikvæð. Má nefna saltsíld og hrogn. Vart
má búast við verðhækkunum á saltfiski, skreið og
freðfiski.
Verðum við því að vera viðbúin að endurmeta
þurfi stöðu ýmissa þátta fiskveiða, fiskvinnslu og
markaða.
Bragi Eiríksson:
Skreiðaframleiðslan 1981
Árið 1981 hefur
hið mesta framle>^s
fyrir skreið. .
Aldrei fyrr hefur
mikið magn af s ,j
verið framleitt á
Skýringin er ein j
lega sú að betra
fékkst fyrir skre'
miðað við aðra
leiðslu> - iai#r
Hagtiðindi > J þafi
1982 skýra frá því að til 30. nóvember l"8 ^ \
verið hert 124.642 tonn miðað við fisk upp >>r s yjfl
skreið verður þetta magn tæp 17.000 tonu-
þetta þarf að bæta framleiðslunni i desember’
Auk skreiðar var mikil framleiðsla á hausu
Útflutningur 1981:
Danmörk
Grænland
Frakkland
Ítalía
Vestur-Þýskaland
Bandaríkin
Nígería
Ástralía
0.1 tonn
2.0 tonn
25.1 tonn
746.7 tonn
90.0 tonn
90.0 tonn
18.087.3 tonn
4.7 tonn
Samtals: 18.984.6 tonn
0.020 millj.
0.202 millj-
0.627 millj -
45.877 millj-
4.341 millj-
1.446 millj-
760.071 millj
0.208 millj
yefí
kr.fog^ö
kr- vefí
kr. f°J verö
812.792 millj-
fob'
EftJl
íTfób'e
kr. verí
utaS1''
Eins og ávallt hlýtur að vera er i þessu 0g
töluvert af skreið sem framleidd var árið
afskipað fyrri hluta ársins. tsiíeeril1
í viðbót við skreið hefur verið flutt út til ^estu
eftirfarandi magn af hertum fiskhausum
leyti þorskhausum. f0b-
6.811,2 tonn fyrir 97.471 mil'J’
AflU ^
í þessari tölu mun vera lítið eitt af 1°
kolmunna.
Skreið og hausar , fob-
samanlagt: 25.795,8 tonn fyrir 910.263 mmJ-
180 —ÆGIR