Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1982, Qupperneq 12

Ægir - 01.04.1982, Qupperneq 12
ins. Þá hefur heldur ekki hjálpað lítið til, að Nígería hóf á ný stórfelld kaup á skreið. Hinsvegar er einnig önnur hlið á þessu máli, ekki jafn hag- stæð. Austur-Evrópuríki hafa ekki bætt sér upp í jafnríkum mæli og Vestur-Evrópuríki þann missi, sem útfærslan hafði í för með sér fyrir þau. Með- fram vegna þessa, hefur samkeppni strandrikja, svo sem Kanada aukizt verulega á mörkuðum sem íslendingar höfðu haslað sér völl á, t.d. í Banda- ríkjunum og Vestur-Evrópu. Er þetta skiljanlegt, þegar einnig er tekið tillit til þess, að sum ofan- nefndra tapríkja hafa ekki bætt þarfir sinar með innflutningi frá Kanada þar sem þau töpuðu hvað mestu við útfærslu fiskveiðilögsögu við austur- strönd Norður-Ameríku. Breytingar þær, sem orðið hafa á framleiðslu sjávarafurða undanfarin tvö ár eru að töluverðu leyti afleiðing stöðu markaða fyrir þessar afurðir. Hér þarf þó einnig að hafa í huga, það sem að framan greinir um breytingar á framboði og eftir- spurn, sem eru afleiðing útfærslu fiskveiðilögsögu flestra strandríkja. Frysting minnkaði allmikið, þrátt fyrir aukinn afla, þar sem á hinn bóginn mikil aukning varð á saltfisk- og skreiðarverkun. Nokkurrar stöðnunar, jafnvel samdráttar, gætti á mörkuðum fyrir freðfisk, þótt nokkuð rofaði til í því efni í Vestur- Evrópu og útflutningur ykist þangað. Mun valda miklu um hækkun verðs á íslenzkum fiski á Bandaríkjamarkaði, ásamt gengisþróun Banda- ríkjadollarsins. Þá bjóða aðrar þjóðir, einkum Kanada, frystar sjávarafurðir á lægra verði en ís- lendingar. Óvíst er þó, að við hefðum náð hærra verði á Bandaríkjamarkaði, þótt ekki hefði komið til þessi verðsamkeppni annarra þjóða. Verðlag annarra tegunda matvæla hefur auðvitað einnig áhrif í þessu efni. Viðmiðunarverð EBE og síðar lágmarksverð á innfluttar fiskafurðir hefur hinsvegar verið okkur hagstætt. Allt útlit er nú fyrir að árið 1982 verði íslenzkum sjávarútvegi að ýmsu leyti erfitt. Of stór fiskiskipa- stóll veldur meiri framleiðslukostnaði, ekki sizt þegar tekið er tillit til ástands loðnustofnsins. Verðlagsþróun ýmissa útfluttra afurða virðist einnig neikvæð. Má nefna saltsíld og hrogn. Vart má búast við verðhækkunum á saltfiski, skreið og freðfiski. Verðum við því að vera viðbúin að endurmeta þurfi stöðu ýmissa þátta fiskveiða, fiskvinnslu og markaða. Bragi Eiríksson: Skreiðaframleiðslan 1981 Árið 1981 hefur hið mesta framle>^s fyrir skreið. . Aldrei fyrr hefur mikið magn af s ,j verið framleitt á Skýringin er ein j lega sú að betra fékkst fyrir skre' miðað við aðra leiðslu> - iai#r Hagtiðindi > J þafi 1982 skýra frá því að til 30. nóvember l"8 ^ \ verið hert 124.642 tonn miðað við fisk upp >>r s yjfl skreið verður þetta magn tæp 17.000 tonu- þetta þarf að bæta framleiðslunni i desember’ Auk skreiðar var mikil framleiðsla á hausu Útflutningur 1981: Danmörk Grænland Frakkland Ítalía Vestur-Þýskaland Bandaríkin Nígería Ástralía 0.1 tonn 2.0 tonn 25.1 tonn 746.7 tonn 90.0 tonn 90.0 tonn 18.087.3 tonn 4.7 tonn Samtals: 18.984.6 tonn 0.020 millj. 0.202 millj- 0.627 millj - 45.877 millj- 4.341 millj- 1.446 millj- 760.071 millj 0.208 millj yefí kr.fog^ö kr- vefí kr. f°J verö 812.792 millj- fob' EftJl íTfób'e kr. verí utaS1'' Eins og ávallt hlýtur að vera er i þessu 0g töluvert af skreið sem framleidd var árið afskipað fyrri hluta ársins. tsiíeeril1 í viðbót við skreið hefur verið flutt út til ^estu eftirfarandi magn af hertum fiskhausum leyti þorskhausum. f0b- 6.811,2 tonn fyrir 97.471 mil'J’ AflU ^ í þessari tölu mun vera lítið eitt af 1° kolmunna. Skreið og hausar , fob- samanlagt: 25.795,8 tonn fyrir 910.263 mmJ- 180 —ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.