Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1982, Side 61

Ægir - 01.04.1982, Side 61
Kjgj., * Segnum þá með sérstakri kælidælu. þ^r æ*Ur eru ýmist ein eða tvær eftir kæliaðferð. er mrðflóttaaflsdælur, sú sem dælir sjónum Tii aA°par en ferskvatnsdælan er úr steypustáli. djgj dæla eldsneytisoliunni að eldsneytisolíu- 1.9 2Um er fordæla, sem heldur þrýstingi á bilinu stiUii I kp^cm2 að eldsneytisdælunum yfir þrýsti- af[ fr^ a’ ^élarnar eru ræstar með rótor sem fær ^HýstiIofti, þrýstivökva eða rafmagni. bó e erp'Har framleiðir flesta hluti í sínar vélar, línUnr ai8ashverfillinn aðkeyptur; í vélum 3400 línUnnar er hann frá Schwitzer, en í vélum 3500 ern „nar ^ra Airesearch. Við vélar 3500 línunnar að §raðar frá Woodward, sem einnig er hægt leiðir pöðrum vélum sem Caterpillar fram- linunni „yririrugað er að vélar sem tilheyra 3500 Svartoi' ^aterpillar verði búnar til brennslu á CaterU með seigju allt að 1000 R1/100°F. Hota , Pmar framleiðir vélar sínar til hinna ýmsu ^hle'óðl lii s-íðs lan£ls- Með sjóvélunum skrúfub,a Peir niðurfærslu- °g vendigírana en ekki skrúfUrUnaðinn> en hér á landi hafa verið notaðar skrúfu ra ^runtons Propeller, þegar um fasta rceða að ræða, en þegar um skiptiskrúfu er að lJlsteine Ur ®lrinn °g skrúfubúnaðurinn komið frá Meðv.;opeiier A/S eða Pay og Brink í Noregi. lil niðu e Unum fylgir allur nauðsynlegur búnaður ie8Urn n?etnin8ar> b-e. hljóðkútur ásamt nauðsyn- naUðSyn,PUm- aiiur tengibúnaður og pípur vegna stjórnar ^ra P'Pulagna ásamt búnaði til fjar- fyigir a Vei> tengsli og skrúfublöðum. Einnig kerfj laborð í vél og brú ásamt aðvörunar- Nðju^PÍliar frumleiðir sínar vörur nú í 28 verk- Caterpiu* Par eru utan Buudurikjuuuu- Hjá stÖðUm ar starfa nú 82000 manns á um 50 vinnu- Ulh a|ja aterpillar hefur þjónustu og söluaðila iraihleiðn, ^6101- ^ið þjónustu- og sölustörf á 'tattns jp Uvörum frá Caterpillar starfa um 90000 ^tri ^47 umboðsaðilum í 140 þjóðlöndum. ^éfu a ® af framleiðsluverðmæti fyrirtækisins lendan markað árið 1980. í Sigurborgu AK er nýjasta D399TA dieselvélin (1000 hö við 1200 sn/mín), en umrcedd vélargerð var aflmesta vélin sem Caterpillar hefur boðið áður en 3500 línan kom til sögunnar. Fyrsta Caterpillar vélin sem sett var í íslenskt fiskiskip fór í Jódísi ÍS-73 árið 1943. Jódís ÍS var 15 brl. tréfiskiskip, smíðað á ísafirði á sama ári. Vélin var af gerðinni D 8800, 70 hö við 1200 sn/mín. Um síðustu áramót höfðu verið teknar í notkun í íslenska fiskiskipaflotanum 356 Caterpillarvélar, um 108000 hö samtals; 202 af þessum vélum fóru sem aðalvélar í fiskiskip, en 154 sem hjálparvélar. Einkaumboð fyrir Caterpillar á íslandi hefur Hekla h/f, umboðs- og heildverslun, Reykjavík. Ný fiskiskip Framhald af bls. 226. Auk ofangreindra tækja er Amplidan kallkerfi, vörður frá Baldri Bjarnasyni, og Skanti móttakari. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Einn 6-8 manna Zephyr slöngubát með 20 ha utanborðs- vél, tvo 8 manna Viking gúmmíbjörgunarbáta, einn 12 manna gúmmíbjörgunarbát og neyðartal- stöð (2182). ÆGIR — 229

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.