Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 12

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 12
unar elli- og hvíldarheimilis fyrir aldraða farmenn og fiskimenn. Til sjóðsins renni: 1. Nettóhagnaður af hátíðahöldum hvers Sjó- mannadags, sem ráðið á hverjum tíma telur að hægt sé að leggja til hliðar. 2. Aðrar tekjur, sem sjóðnum áskotnast, svo sem: áheit, minningar- og dánargjafir, svo og sam- skot, sem Sjómannadagsráðið kynni að beita sér fyrir. Fallist Sjómannadagsráðið á þessar tillögur vorar og samþykki að stofna sjóð í þessu augna- miði, þá er það að sjálfsögðu nauðsynlegt, að reglugerð sé samin fyrir sjóðinn, sem fulltrúaráðið á hverjum tíma sé bundið við. Að öðru leyti telur nefndin ekki nauðsynlegt að fara ítarlegar út í ein- stakar hliðar málsins á þessu stigi.“ Á næstu árum lögðu margir gjörva hönd að verki til að koma hugmyndinni um að reisa dvalar- heimili fyrir aldraða sjómenn í framkvæmd. Var mikið ritað um þetta málefni í Sjómannablaðið og má þar m.a. finna greinar eftir þá Grím Þorkels- son, Hallgrím Jónsson vélstjóra, séra Jón Thorar- ensen, Þorvarð Björnsson yfirhafnsögumann og Sigurjón Á. Ólafsson. Á engan verður þó hallað þó fullyrt sé að einn skeleggasti baráttumaðurinn að baki þessa alls hafi verið Henry A. Hálfdánar- son. Henry var mjög virkur þátttakandi í félagsmál- um sjómanna og árin 1935—1939 var hann for- maður Félags isl. loftskeytamanna, en hafði áður verið í stjórn þess félags. Á þessum árum beitti hann sér mikið, fyrstur manna, fyrir stofnun sjó- mannadagsins. Henry var kosinn fyrsti formaður Fulltrúaráðs sjómannadagsins, og gegndi því starfi til 1960. Henry beitti sér manna mest fyrir byggingu og rekstri dvalarheimilis fyrir aldraða sjómenn, og kom hann fram með þessa hugmynd skömmu eftir stofnun sjómannadagssamtakanna. Vann Henry að þessari hugmynd með þeim stórhug og dugnaði sem honum var laginn, var hann kosinn formaður byggingarnefndarinnar, og var fljótlega hafist handa. Þar sem tekjur sjómannadagsins einar gátu alls ekki staðið undir framkvæmdum var ráðist í það undir forystu Henrys að fá leyfi stjórnvalda til happdrættis, er leiddi til þess að happdrætti DAS var stofnað og var hann kosinn formaður happ- drættisstjórnarinnar, enda sá maður sem meSt þátt átti í því að hrinda þessu máli í framkvS^ Öllum landsmönnum er löngu kunnugt hversu farsællega Henry kom öllum þessum 111 um heilum í höfn, og mun þetta stórátak SJ^ mannasamtakanna algjört einsdæmi. Er þaö manna er best þekkja til, að hefði Henry ekki ® sér fyrir stofnun sjómannadagsins og síðan > hinum ýmsu framkvæmdum hans, þá væri : manaS’ heimilið ekki ennþá risið af grunni. í þessu sambandi er skylt að geta annars i— ^ sem ekki siður hefur lagt sitt að mörkum og einhver mesta driffjöður þess að bygging ^va - heimilisins náði fram að ganga, og að framha hefur verið með þeim glæsibrag sem raun er a in, en það er Guðmundur H. Oddsson, skipstJ ^ Guðmundur hefur gegnt störfum gjaldkera ^ trúaráðs sjómannadagsins frá upphafi og S enn. Að lokum rann upp sú langþráða stund að ^ steinninn að dvalarheimili aldraðra sjómanh3 lagður og gerði það þáverandi forseti Isa herra Ásgeir Ásgeirsson, á 17. sjómannadag\ 13. júní 1954. í skjalinu sem sett var í hornstei er m.a. eftirfarandi: mraða „Þetta hvíldar- og dvalarheimili fyrir a sjómenn, er byggt fyrir forgöngu Fulltrúara ^ ^ mannadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði. e ^ stofnað 25. nóv. 1937 í þeim tilgangi að helg3^^ mannastétt landsins einn dag á ári, er nefnist ^ MANNADAGUR með það fyrir augum & samhug meðal hinna ýmsu starfsgreina sjóm^^ stéttarinnar, heiðra minningu látinna s-t°,IT ngar' kynna þjóðinni lífsbaráttu sjómanna og þý * mikil störf þeirra í þágu þjóðfélagsins o% beita sér fyrir menningarlegum velferðamai mannastéttarinnar. sjns1 Þessi félög stóðu að stofnun Sjómannadag byrjun: Skipstjórafélag íslands. Skipstjórafélagið ,,Aldan“. r Skipstjóra- og stýrimannafélag Reykjavl Vélstjórafélag íslands. Sjómannafélag Reykjavíkur. Stýrimannafélag íslands. Matsveina- og veitingaþjónafélag Island^ • Skipstjóra- og stýrimannafélagið ,,Kari . Hafnarfirði. . ,, Skipstjóra- og stýrimannafélagið ,,Æsir Sjómannafélag Hafnarfjarðar. 292 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.