Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 58

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 58
í skipinu er ein Alfa Laval skilvinda af gerð MAB 103 B 24 fyrir brennsluolíu. Ræsiloftþjöppur eru tvær, önnur véldrifin, en hin rafdrifin frá Ingersoll-Rand, afköst 8.4 m3/klst við 30 kp/cm2 þrýsting. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er einn rafdrif- inn blásari frá Nyborg, gerð MPV 500 ALEG, af- köst 12000 m3/klst. Rafkerfi skipsins er 220 V riðstraumur. Rafalar eru búnir samkeyrslubúnaði. í skipinu er 125 A, 220 V, landtenging. í skipinu er Soundfast tankmælikerfi fyrir gey- ma, með aflestri í vélarúmi. Fyrir vélarúm er Ha- lon 1301 slökkvikerfi. Upphitun í skipinu er með rafmagnsofnum, og fyrir heitt neyzluvatn er 300 1 hitakútur. íbúðir eru loftræstar með rafdrifnum blásurum frá Nyborg. Fyrir hreinlætiskerfi eru tvö vatnsþrýstikerfi frá Bryne Mek. Verksted, annað fyrir sjó en hitt fyrir ferskvatn, stærð þrýstigeyma er 100 1. Fyrir vindubúnað er vökvaþrýstikerfi (háþrýsti- kerfi) með áðurnefndum véldrifnum dælum, sem drifnar eru af aðalvél með deiligír og varadælu á hjálparvél. Fyrir kraftblakkarkerfið er rafknúin dælusamstæða. Fyrir línuvélasamstæðu er rafdrif- ið vökvaþrýstikerfi frá Andersen og 0degaard, knúið af 5 ha mótor. Fyrir stýrisvél er ein tvöföld rafdrifin dæla. Fyrir kælikerfi plötufrystis, frystiklefa og lestar er kæliþjappa frá Presscold, gerð EO 50, afköst 30000 kcal/klst. Fyrir beitufrysti er Bock kæli- þjappa, gerð F3/190, afköst 3600 kcal/klst. íbúðir: íbúðir á aðalþilfari eru aftan við skipsmiðju b.b.- megin við línugang. Fremst í b.b.-síðu eru tveir 2ja manna klefar, þá tveir eins manns klefar og aftast einn 2ja manna klefi. Fremst miðskips er baðklefi með einni sturtu, þá salernisklefi og siðan þvotta- klefi og stakkageymsla. Þar aftan við er vélarreisn og aftast er einn tveggja manna klefi. Aftan við íbúðir b.b.-megin er verkstæði. í þilfarshúsi er borðsalur b.b.-megin fremst, og þar fyrir aftan einn 2ja manna klefi. S.b.-megin fremst er eldhús þá matvælageymsla, gangur, og aftast er einn eins manna klefi. Aftast fyrir miðju er salernisklefi og vélarreisn. í borðsal er ísskápur en frystiskápur er í matvælageymslu. Skipstjóra- klefi er b.b.-megin aftan við brú, og er hann með sér sturtuklefa. Útveggir og loft í íbúðum er einangrað steinull og klætt innan á með plasthúðu spónaplötum. svo Vinnuþilfar. Vinnuþilfar fyrir línu- og netaveiðar, - fiskaðgerð og meðhöndlun á fiski, er á neðra ^ fari og afmarkast af geymslum að framan _ ih/iðarvmi að aftan. Hluti hessa rvmis er 1 ersiðulíf B.b-' íbúðarými að aftan. Hluti þessa rýmis um línugangi s.b.-megin aftan miðju. Framarlega s.b.-megin á vinnuþilfari fyrir línu- og netadrátt, með rennihlera megin aftarlega er netalagningslúga, með hler lömum. Línulagningslúga er s.b.-megin á s ^ Fremst b.b.-megin er frystiklefi, til lausfrys ^ ar á fiski, og er hann búinn blásturselernen^.^ kastageta um 5 tonn á sólarhring. S.b-' ageta fremst er plötufrystir frá Parafreeze, a^aSuþil' um 3 tonn á sólarhring. Annar búnaður á vi j. fari er safnkassi fyrir afla, þvottaker me bandi og slógstútar út úr síðum. , wuStad Fyrir línuveiðar er línuvélasamstæða fra gíi A/S. Fremst í línugangi eru sjö 8 m stokkara ^ aftan við þær er uppstokkunarvél og aftast ^ ingavél. Á stokkum er unnt að koma *y 28000 krókum. jr, # Aftarlega undir neðra þilfari er beitufrys ^t' 47m3 að stærð, einangraður og kældur me urselementi. Lúga að frystinum er aftan vi efra rými á neðra þilfari og beint yfir henni luga þiifari- . að með Útveggir og loft vinnuþilfars er e‘nau • steinull, og klætt innan á með plasth spónaplötum. Fyrirkomulag á afturþilfari vegna togveiða og Ljósm.: Tœknideild, AÁ. 338 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.