Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 31

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 31
Utan sic'Pta var hærra a árinu 1981 en á árinu lQ Olíugjald var lækkað úr 5% í 2,5°/o í mars 1980 ea síðan hækkað á ný í 7,5% í október sama r e8 hélst það síðan óbreytt til ársloka 1981. v Aðmeðaltali var olíugjaldið 4,2% ofan á skipta- u6r arið 1980 en var 7,5% allt árið 1981. Af þess- sk' SÖfcum hækkaði hlutur útgerðar meira en 'Ptaverð og heildarverð eða um rúmlega 54%. e^e stu hostnaðarliðir hafa líklega hækkað svipað hcg ^eJður minna. Verð á gasolíu var um 48% rú * f^rra en árið áður en verð á svartolíu var e®a ^0% hærra. Meðalolíukostnaður flotans ga hækkað um 55%. Laun hækkuðu um hffur likle hef 6^a °® erienciur kostnaður annar en olía gUr Hklega hækkað um 45—50%. afk m*væmt framangreindum áætlunum hefði fr. °ma útgerðar átt að batna nokkuð á síðasta ári um þ Sem Var artð 1^^®> ef tíl viii um 2% af tekj- fisk' etta á einkum við um bátaflotann, þar sem Ujgx^^^hækkun hjá bátum var nokkuð yfir ársh • 1 ve8na ýmissa breytinga, er gerðar voru í kas/rtun 1981 á verð- og gæðahlutföllum og afia uU.Pf)^ðt °8 leiddu til meiri verðhækkana á til. ata en togara. Þessar breytingar voru gerðar vinns^S &ð ^afna nohhttð mismunandi afkomu fisk- fiski Ugreina með því að hækka sérstaklega verð á skre-em einkum fer í söltun og þó aðallega í sem <•’ úraga þannig úr verðhækkun á fiski, msferifrystingu. leudrSlðasta arr var minna af afia Inndað beint i er- htekk ^öfn en árið áður og verð á þessum afla hltdað * mUn mmna 1 krónum en verð á afla, sem hessurn Cr mnanlan<ls> eóa aðeins um 25%. Af grej . söicum varð tekjuaukningin minni en ofan- koiu^ ^ tÖfur um hækkun fiskverðs benda til. Af- fyrra utSerðar hefur því líklega ekki verið betri í aranaen ar'ó á undan. Þetta á einkum við um tog- e" tek' en ahl eriendis vegur þyngra í tekjum þeirra staerriJUm batanna> °8 á þetta sérstaklega við um beSS) aA°garana- Afar lausleg áætlun bendir til heldur , afh°ma báta (án loðnubáta) hafi verið ráð fySj arr'' fyrra en árið áður, en þá er ekki gert hafj haiH-A að hostnaðarþróun undanfarinna ára veruie lð áfram þannig, að kostnaður hafi aukist hefur ^a Umfram verðhækkun. Afkoma togaranna árið aA lnn t’óginn líklega verið lakari í fyrra en fí^rma hausieS áætlun sýnir, að verg hlutdeild Vert lak nS ^afl Verið 11*^° af tekjum og er það tals- erfitt erra en meðaital áranna 1975 til 1980. Afar r að áætla fjármagnskostnaðinn, þar sem hann er mjög mismunandi eftir skipum. Þó má ætla, að halli á heildarreikningum minni togar- anna hafi verið 8—10% á síðasta ári og mun meiri hjá stærri togurunum. Hér er um uggvænlega þró- un að ræða, þegar litið er til þess að afli minni tog- aranna á hvern úthaldsdag var 32% meiri i fyrra en á árinu 1977. Með þeim veiðitakmörkunum, sem nú eru nauðsynlegar vegna sóknargetu flotans, virðist nánast ógerningur að skapa útgerðinni við- unandi rekstrarafkomu. Það verður ekki fyrr en betra jafnvægi er komið á milli afrakstrargetu helstu fiskstofna og sóknargetu flotans. Hrun loðnustofnsins gerir hér enn erfiðara um vik en ella, þar sem stór hluti loðnuskipa mun sækja í aðrar veiðar, sem aftur kemur niður á þeim flota, sem þar er fyrir. Áætlanir um stöðu botnfiskveiða i upphafi þessa árs, eftir fiskverðshækkun um áramót, gáfu til kynna um 2% rekstrarhalla á minni togurum og 4% halla á bátum og stærri togurum. Þessar tölur sýna hins vegar ekki afkomuna á vetrarvertíðinni, þar sem í þeim hefur ekki verið tekið tillit til áhrifa gengislækkunarinnar í janúar á gjöld. Olíuverð hækkaði fljótlega í janúar og verð á ýmsum öðrum aðföngum hefur hækkað siðan. Þessi kostnaðar- auki nemur líklega 4—5% af tekjum og kemur fram á tiltölulega skömmum tíma. Þannig er til dæmis rekstrarhalli minni togaranna nær því að vera 6—7%, miðað við sama afla og í fyrra, eða svipaður og hann hefur verið að meðaltali síðustu fimm til sex árin. 2. Fiskverðsákvarðanir ársins 1981 Svo sem fram kom í yfirliti yfir útgerð 1980, versnaði hagur fiskveiðanna verulega á síðari hluta ársins 1980. Ástæðurnar má fyrst og fremst rekja til eftirfarandi atriða: 1. Olía hækkaði í verði um 35% á síðari helm- ingi ársins. 2. Launataxtar hækkuðu verulega á síðari helming ársins vegna vísitöluhækkana og kjarasamningar í nóvember höfðu einnig mikla útgjaldaaukningu í för með sér. 3. Gengi ísl. kr. lækkaði mjög mikið á síðari hluta ársins og þá sérstaklega gagnvart Bandaríkjadollar. Við fiskverðsákvörðun 1. okt. lagði Þjóðhags- stofnun fram rekstraráætlun veiðanna m.v. skil- ÆGIR — 311
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.