Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 23

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 23
V'Ja halda sig við beina aðild, en óbeina aðild eiga ^fnarfjörður og Garðabær. yparft er að taka fram að gifurlegur hörgull er á g^krunarþjónustu fyrir aldrað fólk. Stendur boð Jomannadagsráðs um slíka samvinnu fyrir þau eUarfélög sem fjær liggja ekki síður en þau sem í sta nágrenni eru og til félagasamtaka og aðila vinna að góðgerða- og menningarmálum. Jmögulegt er að sjá möguleika viðkomandi e'tarfélaga hvers um sig á slíkri byggingu en í vinnu eins og sjómannadagssamtökin bjóða á, virðist slíkt gerlegt. Jfnni flokkun starfsemi á heilbrigðis- og heilsu- ustofnun sem er byggð og rekin sem heimili jlr aldraða er erfitt að koma við. grofum dráttum má þó skipta fyrirhugaðri tek^ Se^'’ ettlr úfangi II, hjúkrunardeildin, er j ln til starfa, í eftirtalda fimm þætti: 2 Ss.theimili aldraðra með íbúðum fyrir 87. rijukrunarheimili aldraðra með rými fyrir 3 b- k’ 75 vistmenn- jónustumiðstöð aldraðra, þar með talin vmnu- og tómstundaaðstaða, bókasafn og kennsla. a) Dagvistun aldraðra. h) Skammtímadvöl aldraðra. e) Göngudeild aldraðra, þar með endurhæf- ing. h) Flutningur aldraðra að og frá heimilinu. e) Fæðissendingar. 1) Aðstoð við heimadvöl, í sérhönnuðum ibúðum aldraðra og öryrkja á lóð Hrafn- istu. ■firði (JJ8Jir^sson- alþingismaður, forstjóri Hrafnistu í Hafnar- 'n?nn. 0rmaður fulltrúráðs Sjómannadagsins, ræðir við vist- 4. Rannsóknarmiðstöð öldrunarsjúkdóma og félagslegra vandamála aldraðra, ásamt bóka- safni, segulböndum, vísindaritum og tímarit- um varðandi öldrunarmál. Um hið síðastnefnda, lið 4, má þegar segja að sú rannsóknarstarfsemi taki til starfa haustið 1980. Hefur augnlæknir fengið aðstöðu á heimilinu til lækningastarfsemi og rannsókna á ákveðnum augnsjúkdóm um. Samkvæmt lögum ber að byggja tvær heilsu- gæslustöðvar fyrir Hafnarfjörð, Garðabæ og Bessastaðahrepp. í byggingu þeirra greiðir ríkis- sjóður 85% kostnaðar og viðkomandi sveitarfélög 15%. Stjórn Hrafnistu hreyfði þeirri hugmynd að önnur þessara stöðva yrði staðsett á I. hæð hjúkr- unarheimilisins. Bæði vegna þeirrar miklu hjálpar sem slík staðsetning yrði við byggingu nauðsyn- legrar aðstöðu fyrir aldraða fólkið (vegna ríkis- framlagsins) og af hagkvæmnisástæðum. En á hjúkrunarheimilinu verður að vera til staðar mest af þeim búnaði sem til þarf á heilsugæslustöð. Þessi hugmynd á ekki fylgi að fagna hjá viðkom- andi sveitarfélögum og er hún því úr sögunni að sinni. Engin lög kveða á um skylduframlag til hjúkr- unarheimila fyrir aldraða. Þessi þjónusta fer fram um nær allt land á spítölunum, sem byggðir voru samkvæmt lögum sem þá giltu um 60% framlag ríkis á móti 40% framlagi sveitarfélaga. Þessi þjónusta er þokkaleg víðast hvar um landið, nema í nokkrum undantekningartilfellum og eru það þá Grund og Hrafnista fyrst og fremst sem hafa kom- ið til hjálpar. Forystumenn heilbrigðismála bæði embættis- menn og stjórnmálamenn hafa s.l. tvö ár, hver um annan þveran, lýst því yfir að neyðarástand ríkti í þessum málum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Já- kvæðar úrslausnir láta hinsvegar standa á sér. Úr því viljum við bæta og leitum þess vegna stuðnings þeirra sem hann vilja og geta látið í té. Um þriðja áfanga hefur enn ekki verið tekin ákvörðun. Hægt er að koma þar fyrir hjúkrunar- heimili af þyngri gerð og möguleiki væri á að koma þar upp heimili fyrir aldrað fólk með geðræn vandamál. En þeir sjúklingar virðast eiga í fá hús að leita hér á landi og er komið fyrir á hinum ólík- legustu stöðum, þeim til niðurlægingar en öðrum landsmönnum til vansæmdar. ÆGIR — 303
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.