Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 64

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 64
Yfirlit yfir rekstur fiskveiðiflotans 1981 Framhald af bls. 315 Um stöðu loðnuveiða og vinnslu og ákvörðun loðnuverðs frá 1. október. Markaðsverð: mjöl $ 7.00 hver próteineining lýsi $ 370 hvert tonn Gengi: 1 $ = 7.675 krónur (16. október) Vinnslukostnaður verksmiðju 461 króna. Hráefnisverð var 450 krónur hver tonn (skipta- verð) til septemberloka. Krónur á hvert tonn hráefnis: Tekjur verksm.: mjöl 447 krónur lýsi 297 “ samtals 744 “ Gjöld verksm. vinnslukostnaður 461 hráefniskostnaður 529 “ samtals 990 “ Mismunur -246 krónur Framangreindum mismun var mætt á eftirfar- andi hátt: 1. Lækkun útflutningsgjalds í 3.575% úr d,5%......... 16.00 2. Gr. úr Verðjöfnunarsjóði (fjárm. með láni)........ 105.00 3. Lækkun hráefnisverðs úr 450 kr. í 425 kr./tonn .... 29.40 4. V.K. verksmiðja ákv. 365.40 í stað 461 kr./tonn .... 95.60 246.00 Fréttatilkynning um breytingar á þorskveiðitakmörkunum togara og báta. Þar sem þorskafli togara fyrstu fjóra mánuði ársins og þorskafli báta á vetrarvertíð reyndist mun minni en gert var ráð fyrir við mörkun þorskveiðistefnu í upphafi árs, hefur ráðuneytið ákveðið að gera eftirtaldar tilslakanir á næsta tímabili: 1. ,,Skrapdögum“ togara á tímabilinu 1. maí — 31. ágúst verður fækkað úr 60 dögum í 45 daga og skulu þar af 25 dagar takast í júlí og ágúst. Við þessa breytingu fækkar ,,skrapdögum“ á árinu í 135 daga og leyfilegt hlutfall þorsks í afla verður þannig: 5% í 35 daga, 15% í 50 daga og 30% í 50 daga. 2. Netaveiðar báta fyrir Vestur- og Suðurlandi nlC- hefjast 16. maí n.k. í stað 21. maí. Jafnframt leggur ráðuneytið áherslu á að frá 1- 15. ágúst n.k. er bannað að stunda þorskveiðar í ne 1. mai Sjávarútvegsráðune) * Tilkynning frá Firskveiðasjóði íslands Breytt lánahlutföll og lán vegna raðsmíði lS skipa, sem hefja mætti á árunum 1983 og 1? .' l. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að fyrst UIT1 s!^n og þar til annað verður ákveðið verði hámarks vegna nýsmíði fiskiskipa innanlands 60% af 111 ^ eða kostnaðarverði í stað 75% áður, svo og a markslán vegna smíði eða kaupa á fiskiskjP erlendis verði 40% í stað 50% áður. Þessi 1® ^ lánahlutfalla tekur þó ekki til lánsloforða, s þegar eru samþykkt miðað við hærri hlutföh- II. Með hliðsjón af ákvörðun ríkisstjórnann^ um að stuðla að raðsmíði fiskiskipa og fyrirhuS^ um ráðstöfunum í því sambandi til endurnýJ a bátaflotans, hefur sjóðsstjórnin ákveðið að v 60% lán til smíði á allt að 8 bátum af þeim um, sem raðsmíðaáætlunin tekur til og er Þa ráð fyrir, að smíði 4ra báta geti hafist hvort 1983 og 1984. Hér með er auglýst eftir umsóKn ^ um lán þessi og rennur umsóknarfrestur út 15' 0i 1982. Þeir sem áður hafa sótt um lán vegna s r slíkra skipa verða að endurnýja umsóknir s vilji þeir koma til greina við lánveitingar. ^ Umsóknum skal skila á þar til Ser eyðublöðum, ásamt þeim gögnum sem þar er ® tll m. a. umsögn viðskiptabanka um ® umsækjanda til eigin framlags. . gU III. Það er sérstaklega ítrekað að með tilkynn' a þessari er eingöngu auglýst eftir umsóknum ^ smíði fiskiskipa sem svonefnd raðsmíðaa tekur til (þ.e. 23, 26 og 35 metra skip). Reykjavík, 10. júní 1982. FISK VEIÐA SJÓÐ UR ÍSLANDS 344 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.