Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 38

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 38
Ásgeir Jakobsson: Hvað skulum við hafa að beitum? (Úr handriti að Alþýðlegri fiskveiðisögu) Nokkur undanfarin ár hef ég verið að tina saman eitt og annað í alþýðlega fiskveiðisögu, það er bókarkorn, þar sem tekin væri saman fiskveiðisaga okkar íslendinga frá upphafi framá þann tíma, sem nú er að líða. Þessa sögu ætla ég að rekja uppúr ýmsum bókum og fræðiritum og ritgerðum fræðimanna og sagnfræðinga um hina ýmsu þætti fiskveiði- sögunnar. Það varð að ráði í haust með mér og ritstjórn Ægis, að birtir væru í tímaritinu þættir hér og þar úr handritinu og væru heillegir einir sér. Þótt þessi þáttur sem hér birtist sé úr upphafskafla, þá er meining mín, að þeir þættir sem birtast í Ægi, verði meir um það sem nýjast er í sögunni og enn um- deilanlegt, svo sem hver hafi fyrstur tekið upp þessa eða hina tækninýjungina og hvernig það hafi gerzt. Það finnst mér nefnilega erfiðast í sögugerðinni að fá þetta á hreint. Það hefur svo margt gerzt síðustu áratugina og margir kall- aðir upphafsmenn um sömu nýjungina. Sú er von mín i þessu efni, að þeir sem lesa pistlana í Ægi og telja sig vita betur um tildrög og atvik láti frá sér heyra, og hafi þá annað hvort samband við mig eða sendi timaritinu línu, til að forð- ast villandi eða ófullnægjandi frásögn í bókinni. Ýmsu kann að verða aukið í eða sleppt í gerð bókarinnar af því, sem birtist í þessum greinarflokki eða fært til í texta. Ásg. Jak. Fiskveiðar eru jafngamlar manninum. Hann hefur gripið fisk í fjörunni og síðan í ám og vötn- um sér til fæðuöflunar. Efalaust hafa menn náð mikilli leikni við að grípa fisk með höndunum, þegar það hafði verið iðkað mann fram af manni. Þegar Evrópubúar kynntust fyrst Indíánum í Norður-Ameríku, voru Indíánarnir furðulegar lagnir við að grípa fisk þannig, að þeir smeygðu höndinni ofurhægt og varlega undir fisk, sem lá hreyfingarlaus við bakka og gripu eldsnöggt undir hann í tálknin og kipptu honum uppúr vatninu. Þessa frumaðferð við fiskveiðar kannast margir strákar við, sem legið hafa á lækjar- eða vatns- bakka og reynt að grípa silung, þótt leikninni væri ekki ævinlega fyrir að fara né gætninni. Það er þýðingarlaust að geta sér til um, *lV£^r. maðurinn hefur farið að nota einhverskonar S ur til að veiða í fisk. Það hefur gerzt löngú fynr • bvi tíma ritaðrar sögu og um það eru engar minJar’ að þær gildrur hafa verið búnar til úr náttur um efnum sem ekki hafa varðveizt í þeirri my^ sem þær voru. Spjótið, krókurinn, línan og ^ eru einnig forsöguleg veiðitæki. Fundizt tæki til að húkka með fisk, einskonar öngulsins og er ætlað þrjátíu þúsund ára gama beinönglar hafa fundizt og síðan önglar fra öld, og þar næst járnöld. Um net eru engar rm j ^ þar sem það hefur verið riðið úr náttúrlegu ^ sem eyðst hefur í tímans rás, en ekki er það e , að netið í einhverri mynd er forsögulegt ^ færi. Fiskveiðar eru sem sé orðnar aHÞ^^gr þegar fyrst fara ritaðar sögur af manninum- ^ ekki ólíklegt að netið, öngullinn og línan e|.®rnar uppruna í Austurlöndum fjær. Það eru tn sagnir í Kína um netið og öngulinn, að m kosti mörg hundruð árum fyrir Kristburð. ^ í sögnum margra þjóða eru guðirnir látmr mönnum aðferðir til að veiða fisk. Gríski sjávarguðinn, Poseidon er með Þ ^ sem talinn er merkja tæki guðsins til að ;nsn>í fisk, sem hklega er fyrsta aðferð mannsins veiðar, eftir að hann fór að smíða sér tæk' 1 sýaa anna. Grikkir hafa þá með þessu tákni vi ^0 hvaðan þessi veiðitækni væri upprunnin- er rétt skoðun á þríforkstákninu, hafa grlS irnir verið fákunnandi og frumstæðir ;** ur þá miðað við hina norrænu Æsi, en Snorn j 0g bæði kunna til veiða með öngli og vaði og þeir beita fyrir fisk. , jjSt oí ,,En í dagan stóð Hymir upp og bu' bjóst til fiskjar, en Þór spratt upp og vars ^ ^ inn og bað að Hymir skyldi láta hann róa a ser. 318 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.