Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 18

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 18
íbúðarbyggingum aldraðra víðsvegar um land. Nemur upphæð þessi á núgildandi verðlagi um 200 milljónum króna. Tekjur happdrættisins hafa minnkað mikið sem hlutfall í ráðstöfunarfé samtakanna hin síðari ár. Kemur þar auk framangreindrar ástæðu tvennt aðallega til: Mikill hluti vinninga er bundinn í vinningaskrá og kemur verðbólgan með fullum þunga þar á, stóraukinn launa- og auglýsinga- kostnaður og gífurleg samkeppnisaukning margra happdrætta með sambærilega vinninga við happ- drætti DAS. Tekjur happdrættis DAS skiptast mjög misjafn- lega eftir landshlutum. Þannig koma um 63% tekna þess úr Reykjavíkurkjördæmi og 11% úr Reykjaneskjördæmi. Vistun á heimilin hefur hins vegar ekki verið bundin búsetu í ákveðnum sveitar- félögum. En tekjur samtakanna koma viðar frá. Sjó- mannadagurinn í Reykjavík rekur eitt umboð happdrættisins þar — aðalumboðið — og fara all- ar tekjur af þvi einnig til bygginga aldraðra á félagssvæðinu. Auk þess rekur Sjómannadagurinn Laugarásbíó í Reykjavík og Bæjarbió í Hafnar- firði. Allur ágóði af þeim rekstri fer einnig í þessa uppbyggingu. Þótt ágóði sé ekki mikill í krónum er rétt að geta þess að sú upphæð hefur farið vaxandi sem samtökin hafa fengið til ráðstöfunar af skemmtanaskatti. En Laugarásbíó borgar alla skatta eins og þau kvikmyndahús sem rekin eru i einkarekstri og þ.á m. skemmtanaskatt eins og þau. Samtökin fá endurgreiddan skemmtanaskaú inn að frádregnum 10% sem renna til reksturs Sjj1 fóníuhljómsveitarinnar og er þetta fé notað að o leyti til byggingar dvalarheimilanna. Þá he Laugarásbíó nýverið sett á stofn myndbandale'e m.a. til að vernda þann rétt sem kvikmyndahus kaupa með sýningarrétti kvikmynda sinna. , Til byggingarframkvæmdanna í Reykjavík h ur enginn byggingarstyrkur verið veittur hvor fjárlögum né annan hátt. Reykjavíkurborg afhe samtökunum lóðina i Laugarásnum án en gjalds á sínum tíma. Nauðsynlegt lánsfé he verið fengið að langmestu leyti frá lífeyrissjóði SJ marma. ^ Á Hrafnistu í Reykjavík eru nú eða voru siðustu áramót u.þ.b. 201 stöðugildi, þ-e- ^e'^ dagsstörf, en starfsfólk í ársstarfi á 'aUI1‘fað. Hrafnistu í Reykjavík var nokkuð á 3. hund Með 401 vistrými á heimilinu þýðir þetta að el starfsmaður sé fyrir tvo vistmenn og sjúklinga- Bygging Hrafnistuheimilanna, þ. á m. ie. ^ ingar, búnaður, öll þjónusta o.fl. og hin s^ar'^ daggjöld, fara eftir ákvæðum laga og regluS^.^ þar um, sem settar eru af viðkomandi stjórnv um- íjah Á Sjómannadaginn 1982 eru 25 ár hoin . Hrafnista í Reykjavík tók til starfa. Heim1 ^ Hafnarfirði var vígt á Sjómannadaginn 1977 en^ til starfa 11. nóvember sama ár. Það á ÞV1 ára starfsafmæli á ári aldraðra. Á bókasafni Hrafnistu. iki*s' Eldhús og bakarí Eldhúsið og matreiðslustörfin eru jafnan m1 verð á heimili eins og Hrafnistu þar sem u ^v£er þarf að útbúa mat fyrir meira en 500 manns- aðalmáltíðir eru framreiddar, önnur i hádeg1^. 0g jafnframt er aðalmáltið og er heit, hin að kvo ^ er sú máltíð ýmist heit eða köld. Þá er se .g, morgunverði og tekið til meðlæti með e 11 dagskaffi. . ásam| Við matreiðsluna starfa fjórir matsveina ^ á 40 manna aðstoðarliði sem vinnur að forvm ^ta matvælum, sér um matreiðsluna sjálfa og a til framreiðslu í borðsal. . frUm' í eldhúsi Hrafnistu er lögð áhersla á a ^ vinna allt hráefni, hvort sem um er að rse kjöt eða hvers konar grænmeti. Lögð er... reytt' áhersla á að hafa matinn heimilislegan, 0 _ _. an og við hæfi þeirra sem matarins eiga aðnl óta’ 298 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.