Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 30

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 30
sjávarútvegurinn 1981 + sjávarútvegurinn 1981 + sjávarútvegurinn 1981 + sjávarútvegurinn 1981 Ágúst Einarsson: Yfirlit yfir rekstur fiskveiðiflotans 1981 1. Almennt yfirlit yfir afkomu og afla- brögð 1981. (Hér er stuðst við yfirlit Þjóðhagsstofnunar um fiskveiðar í rit- inu ,,Úr þjóðarbú- skapnum“ útgefið í mars 1982. 2. Yfirlit yfir fiskverðs- ákvarðanir á árinu 1981. 3. Ákvörðun síldarverðs 1981. 4. Ákvörðun loðnuverðs haustið 1981. 1. Almennt yfirlit um afkomu og afla Á árinu 1981 var heildaraflinn 1433 þúsund tonn samanborið við 1507 þúsund tonn árið áður. Afl- inn minnkaði þannig um 74 þúsund tonn eða 5% af þunga. Aflaverðmætið metið á föstu verðlagi, var hins vegar svipað bæði árin, þar sem verðmæti aukins þorskafla bætti upp minnkun loðnuafla. Þorskaflinn var 460 þúsund tonn, sem er 32 þús- und tonnum meira en árið áður. Hefur þorskafli íslendinga aldrei verið meiri og er þetta svipaður afli og allur þorskafli íslendinga og útlendinga á íslandsmiðum árið 1971, fyrir útfærslu fisk- veiðilögsögunnar í 50 mílur og síðan í 200 mílur. Annar botnfiskafli, aðallega ýsa, ufsi og karfi, jókst einnig á síðasta ári. Samtals varð botnfiskafl- inn 714 þúsund tonn eða nær 9% meiri en árið áð- ur. Að verðmæti dugði þessi aukning botnfiskafl- ans til þess að vega upp samdrátt i loðnuafla úr 760 þúsund tonnum 1980 í 641 þúsund tonn í fyrra. Hefur loðnuaflinn þá minnkað um þriðjung frá því sem hann varð mestur árin 1978 og 1979. Síld- 39 araflinn dróst saman í fyrra og varð rúmlega þúsund tonn samanborið við nær 50 þúsund to árið áður. Rækjuafli varð einnig minni í fyrra árið áður en humarafli og hörpudiskafli jókst. ^ Af þorskaflanum veiddu togarar 214 þóf11^. tonn og er það svipaður afli og árið áður. ÞorslK ^ bátanna var 246 þúsund tonn samanborið viö , þúsund tonn árið áður. Hér ber þess að gseta, a j. fyrra veiddu loðnubátar um 20 þúsund tonn þorski, en árið 1980 höfðu þeir ekki leyfi til Þ°r*ar veiða. Heildarbotnfiskafli togaranna í fyrra, 401 þúsund tonn eða 6% meira en árið & Heildarúthald togaranna var nokkru meira en ar áður vegna fjölgunar togara. Afli á hvern útha^_ dag jókst þó einnig, um tæplega 3% hjá minw urunum en 4,5% hjá stærri togurum. I fyrra gQ talsvert minna af fiski landað erlendis en árið . Reikningar útgerðar fyrir árið 1981 liggía e Qg fyrir og verður því að styðjast við áætlanir. j áður sagði, jókst afli á hvern úthaldsdag no ^ hjá togurunum, en tölur fyrir bátaflotann erU ^ tiltækar. Afkoma útgerðar í fyrra hefur e’n.ar. ráðist af breytingu fiskverðs og helstu kostna ^ liða. Botnfiskverð hækkaði um nálægt 52 0 ^ meðaltali milli áranna 1980 og 1981. Er þá at.^r heildarverð eða það verð, sem fiskvinnslan gre Skiptaverð, sem ræður tekjum sjómanna, u aði minna eða um 47% að meðaltali, þar selU Hagur botnfiskveiða 1975—1981■ Tölur sýna hlutföll af heildartekjum■ Meðal- tal n 1975/1978 1979 1980 % % % Minni togarar: 13 Verg hlutdeild fjármagns 15,3 18,7 14,0 -8 Hreinn hagnaður -7,6 -4,8 -9,1 Stœrri togarar: 0 Verg hlutdeild fjármagns 10,8 16,9 10,1 -17 Hreinn hagnaður -13,3 2,8 -4,9 Bátar án loðnu: 5 Verg hlutdeild fjármagns 8,4 12,0 3,0 -U Hreinn hagnaður -10,8 -3,8 -12,1 Botnfiskveiðar samtals: 8,1 Verg hlutdeild fjármagns 12,2 15,7 9,0 .10,3 Hreinn hagnaður -9,8 -3,4 -9,8 310 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.