Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 59

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 59
F>skilest: Fiskilest er skipt í tvennt með einangruðu þili, en Dol 1 UUr^ u milli !esta. Lestar eru einangraðar með viði*urethan og klæddar með vatnsþolnum kross- , 1 1 lofti og síðum, en steypa er í botni. Aftari •est, um3 Um 220 m3, er búin áluppstillingu í síðum, en kas m ^reltt 1311 í miðju er hugsað fyrir 750 1 fiski- stiir^lgUma)-1 fremri lestinni, um 75 m3, er álupp- klef ^ællng 1 fremri lestinni er um op frá frysti- a a efra þilfari, en engin kæling er í aftari lest. aftari lest er eitt lestarop (2450 x 2000 auk luguhlera úr áli með tveim fiskilúgum, lest P|ss eru þrjár fiskilúgur á neðra þilfari niður í 'úga r> C^ra bllfarl> UPP af iestarlúgu, er losunar- þilí . 75t) x 2200 mm) með lúguhlera úr áli. Á efra (1500* '3'l3-'megln> yfir frystiklefa, er losunarlúga yfir f x 1500 mm), með lúguhlera úr áli, og er hún lest yrrnefndu opi í gólfi frystiklefa niður í fremri Vlndubúnaður: og e1Udubúnaður er vökvaknúinn (háþrýstikerfi) snUr annars vegar frá Rapp Hydema A/S, tog- og og j0 Vlndur, flotvörpuvinda, línuvinda, akkeris- og , SUnarvinda, bómulyftivinda og bómuvinda, 'trafth|S Vegar frá P- Bjorshol Mek. Verksted, Fr D1°kk og færslublökk. frammmarlega a efra þilfari, sitt hvoru megin við vind astUr, eru tvær tog- og snurpivindur (splitt- lundsr) af gerðinni TWS 700/2165, knúnar Hágg- einrii Völcvaþrýstimótorum. Hvor vinda er búin rumar r°mlu (22Omm0x 9OOmm0x 935mm), sem Um b00 faðma af 2‘/2“ vír. Togáak á miðja tKkjabi únadar í brú. Ljósm.: Axel Friðriksson. tromlu er tæp 5 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 80 m/mín. Aftan við þilfarshús er vörpuvinda af gerð TB 1200/HMB7, knúin Bauer vökvaþrýstimótor. Rúmmál tromlu (25Omm0/65Omm0x 179Omm0x 2650mm) er um 6 m3, togátak á tóma tromlu um 9 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 38 m/mín. Framarlega á neðra þilfari, s.b.-megin, er línu- og netavinda, gerð LS 601/HMB5. Akkeris- og losunarvinda af gerðinni ALW 580/ HMB5 er staðsett á efra þilfari aftan við fram- mastur. Vindan er með einni útkúplanlegri tromlu (25Omm0x 69Omm0x 395mm), tveimur keðjuskíf- um, annarri útkúplanlegri, og einum kopp. Fra- man við mastrið er bómulyftivinda af gerðinni TW 200 og ofan á vinduskýli er bómuvinda af gerðinni BW 200. S.b.-megin við þilfarshús er kraftblökk af gerðinni Triplex 504/300, og aftan við þilfarshús er vökvaknúinn gálgi með færslublökk af gerðinni Triplex TRH 70. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: JRC, JMA 306 MII, 48 sml. Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þaki. Gyroáttaviti: Anschutz, Standard 12. Sjálfstýring: Anschutz, 1600. Vegmælir: JRC, JLN 203, Doppler log. Miðunarstöð: JRC, JLR 1002. Örbylgjumiðunarstöð: JRC, JLD 1150. Loran: Tveir Micrologic ML 320 með siglinga- tölvu og ML 85 skrifara. Dýptarmælir: JRC, JFZ 200, með botnstækk- un. Fisksjá: JRC, JFV 117, litafisksjá. Asdic: Simrad, SB2. Talstöð: Danmar, RT 102, 400 W, SSB. Örbylgjustöð: Tvær Dancom, RT 408, önnur duplex/simplex en hin simplex. Sjóhitamælir: Örtölvutækni. Af öðrum tækjabúnaði má nefna Vingthor kall- kerfi og vörð frá Baldri Bjarnasyni. Þá er í skipinu olíunotkunarmælir frá Tæknibúnaði, gerð FC 10, og sjónvarpstækjabúnaður frá Hitachi með fjór- um myndatökuvélum og skjá í stýrishúsi. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna þrjá 16 manna gúmmíbjörgunarbáta, neyðartalstöð frá Callbuoy og neyðabauju frá Simrad. ÆGIR — 339
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.