Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 59
F>skilest:
Fiskilest er skipt í tvennt með einangruðu þili, en
Dol 1 UUr^ u milli !esta. Lestar eru einangraðar með
viði*urethan og klæddar með vatnsþolnum kross-
, 1 1 lofti og síðum, en steypa er í botni. Aftari
•est,
um3
Um 220 m3, er búin áluppstillingu í síðum, en
kas m ^reltt 1311 í miðju er hugsað fyrir 750 1 fiski-
stiir^lgUma)-1 fremri lestinni, um 75 m3, er álupp-
klef ^ællng 1 fremri lestinni er um op frá frysti-
a a efra þilfari, en engin kæling er í aftari lest.
aftari lest er eitt lestarop (2450 x 2000
auk luguhlera úr áli með tveim fiskilúgum,
lest P|ss eru þrjár fiskilúgur á neðra þilfari niður í
'úga r> C^ra bllfarl> UPP af iestarlúgu, er losunar-
þilí . 75t) x 2200 mm) með lúguhlera úr áli. Á efra
(1500* '3'l3-'megln> yfir frystiklefa, er losunarlúga
yfir f x 1500 mm), með lúguhlera úr áli, og er hún
lest yrrnefndu opi í gólfi frystiklefa niður í fremri
Vlndubúnaður:
og e1Udubúnaður er vökvaknúinn (háþrýstikerfi)
snUr annars vegar frá Rapp Hydema A/S, tog- og
og j0 Vlndur, flotvörpuvinda, línuvinda, akkeris-
og , SUnarvinda, bómulyftivinda og bómuvinda,
'trafth|S Vegar frá P- Bjorshol Mek. Verksted,
Fr D1°kk og færslublökk.
frammmarlega a efra þilfari, sitt hvoru megin við
vind astUr, eru tvær tog- og snurpivindur (splitt-
lundsr) af gerðinni TWS 700/2165, knúnar Hágg-
einrii Völcvaþrýstimótorum. Hvor vinda er búin
rumar r°mlu (22Omm0x 9OOmm0x 935mm), sem
Um b00 faðma af 2‘/2“ vír. Togáak á miðja
tKkjabi
únadar í brú. Ljósm.: Axel Friðriksson.
tromlu er tæp 5 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 80
m/mín.
Aftan við þilfarshús er vörpuvinda af gerð TB
1200/HMB7, knúin Bauer vökvaþrýstimótor.
Rúmmál tromlu (25Omm0/65Omm0x 179Omm0x
2650mm) er um 6 m3, togátak á tóma tromlu um 9
tonn og tilsvarandi dráttarhraði 38 m/mín.
Framarlega á neðra þilfari, s.b.-megin, er línu-
og netavinda, gerð LS 601/HMB5.
Akkeris- og losunarvinda af gerðinni ALW 580/
HMB5 er staðsett á efra þilfari aftan við fram-
mastur. Vindan er með einni útkúplanlegri tromlu
(25Omm0x 69Omm0x 395mm), tveimur keðjuskíf-
um, annarri útkúplanlegri, og einum kopp. Fra-
man við mastrið er bómulyftivinda af gerðinni TW
200 og ofan á vinduskýli er bómuvinda af gerðinni
BW 200.
S.b.-megin við þilfarshús er kraftblökk af
gerðinni Triplex 504/300, og aftan við þilfarshús
er vökvaknúinn gálgi með færslublökk af gerðinni
Triplex TRH 70.
Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.:
Ratsjá: JRC, JMA 306 MII, 48 sml.
Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í
þaki.
Gyroáttaviti: Anschutz, Standard 12.
Sjálfstýring: Anschutz, 1600.
Vegmælir: JRC, JLN 203, Doppler log.
Miðunarstöð: JRC, JLR 1002.
Örbylgjumiðunarstöð: JRC, JLD 1150.
Loran: Tveir Micrologic ML 320 með siglinga-
tölvu og ML 85 skrifara.
Dýptarmælir: JRC, JFZ 200, með botnstækk-
un.
Fisksjá: JRC, JFV 117, litafisksjá.
Asdic: Simrad, SB2.
Talstöð: Danmar, RT 102, 400 W, SSB.
Örbylgjustöð: Tvær Dancom, RT 408, önnur
duplex/simplex en hin simplex.
Sjóhitamælir: Örtölvutækni.
Af öðrum tækjabúnaði má nefna Vingthor kall-
kerfi og vörð frá Baldri Bjarnasyni. Þá er í skipinu
olíunotkunarmælir frá Tæknibúnaði, gerð FC 10,
og sjónvarpstækjabúnaður frá Hitachi með fjór-
um myndatökuvélum og skjá í stýrishúsi.
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna þrjá
16 manna gúmmíbjörgunarbáta, neyðartalstöð frá
Callbuoy og neyðabauju frá Simrad.
ÆGIR — 339