Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 15
^nnadagshátíðahöldunum, hvar og hvenær sem
nn hefur eetaö því við komið.
i alveg sérstakri ánægju sem ég
heiður f.h. Fulltrúaráðs Sjó-
afhenda honum lyklavöldin að
‘lclmilinu.
meS‘gurJón Einarsson skipstjóri, ég afhendi þér hér
lyk'i Uessa lyklakippu þar sem er að finna gesta-
k 1 a^ hveríu herbergi í heimilinu. Þá áttu að af-
sem ,a Vlstmönnum eða starfsfólki þínu eftir því,
ennfrer^ergjanna er þörf og þeir sjálfir ákveða. En
lykil emur afhendi ég þér þennan gyllta meistara-
lykl ’ SCm komiö getur í staðinn fyrir alla hina
ana, og sem á að sýna þér og sanna, að þú ert
það er því með
amkvæmi þann
n annadagsins að
húsbóndinn á heimilinu og sem átt að vaka yfir vel-
ferð þess.
Sigurjón Einarsson, þú hefur í nærri 40 ár sem
skipstjóri á mikilvirku atvinnutæki haft
lykilaðstöðu að lífsafkomu margra manna og sú
lykilaðstaða hefur þér farist afbragðs vel úr hendi.
Nú eru þér fengin lyklavöldin að vellíðan hinna
gömlu sjómanna á elliárunum. Þess óskum við öll,
að þér farnist það eins vel og þér hefur farnast
skipstjórn þín á sjónum.
í nafni Fulltrúaráðs Sjómannadagsins lýsi ég því
hér með yfir, að Dvalarheimili aldraðra sjómanna,
Hrafnista, er tekið til starfa, og býður alla Hrafn-
istumenn velkomna meðan rúm endist.“
tUr Sigurðsson alþingismaður og Rafn Sigurðsson forstjóri DAS:
Sjómannnadagiiriim og
^fafnistuheimilin
að Lauarheimili aldraðra sjómanna — Hrafnista
heiujiij 8 ^asi 1 Reykjavík og hið nýja Hrafnistu-
^óman* ^atnarfirði — eru byggð fyrir forgöngu
firði nadagssamtakanna í Reykjavík og Hafnar-
Kumkal hér •
gerð örstutt grein fyrir samtökum
dag ^ j?r®Unin um að helga sjómannastéttinni einn
Sjóman ’ sem yrði hennar hátíðisdagur og nefnist
hykkt ^nfatlag.Ur’ var endanlega staðfest og sam-
undi fulltrúa frá aðildarfélögunum þann
2S
tassa hát'ADer Tilgangurinn með stofnun
^-a. tij^ lsdags var mótaður þegar í upphafi
november
■oa
m.u> ui
8reina si ■ 6lla samhug meðal hinna ýmsu starfs-
ltllla sjó°mannastéttarinnar’ heiðra minningu lát-
^ana omKnna’ kynna þjóðinni lífsbaráttu sjó-
'a8sins 0f .y^lngarmikil störf þeirra í þágu þjóðfé-
ferðarm^i 1 a^ beita sér fyrir menningarlegum vel-
111 $em ^ Um s.jómannastéttarinnar. Aðildarfélög-
yi>r- 0g er minnst eru öll félög sjómanna, jafnt
Reykiavíknnhhmanna’ sem starfa á félagssvæði
tÖlu °g k’Ur °8 ^atnarfjaröar. Þau eru nú 13 að
6tl ^alfuÍ^f4 hau 1 Sjómannadagsráð 32 fulltrúa
^^nada Ur hess er æðsta vald í málefnum sjó-
ua8sins.
Aðalfundur kýs 5 menn í aðalstjórn og 3 til vara.
Þessi stjórn er jafnframt stjórn allra stofnana og
fyrirtækja samtakanna. Er hver aðalstjórnarmað-
ur kosinn til þriggja ára í senn.
Fyrsti fundur í kjörnu fulltrúaráði var haldinn
27. febrúar 1938, en fyrsti Sjómannadagurinn var
hátíðlegur haldinn 6. júní sama ár. Á starfstímabili
sínu hafa samtökin unnið að margvíslegum verk-
efnum og má þar til dæmis nefna eftirfarandi:
Að hefja sund- og róðraríþróttir til fornrar virð-
ingar meðal sjómanna, stuðla að stofnun sjó-
minjasafns, vinna að, styðja og styrkja byggingu
nýs sjómannaskólahúss, reisa minnisvarða á leiði
óþekkta sjómannsins í Fossvogskirkjugarði.
Heiðra aldraða sjómenn árlega og þá sem unnið
hafa óvenjumikið að félagsmálum sjómannastétt-
arinnar og á annan hátt barist fyrir framgangi mál-
efna Sjómannadagsins.
Þá má nefna að tvær sjávarútvegssýningar sam-
takanna árin 1939 og 1968 vöktu mikla athygli og
sótti þær gífurlegur fjöldi fólks. Útgáfa Sjó-
mannadagsblaðsins hefur verið árlegur viðburður
og framkvæmdir hafa verið hafnar á jörð samtak-
anna í Grímsnesi. Þar er nú sumardvalaheimili
ÆGIR — 295