Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 32

Ægir - 01.06.1982, Blaðsíða 32
yrði í septemberlok. Skv. þeirri áætlun var afkoma einstakra greina eftirfarandi: Hlutfall af tekjum 1. Bátaránloðnu................... -8,6% 2. Minnitogarar ................. -11,7% 3. Stærri togarar ................ -9,5% 4. Samtals....................... -10,2% Skv. þessari áætlun hafði hagur flotans versnað frá því í júní sama ár úr tapi sem nam 0,5% af tekjum í 10,2% af tekjum. Framangreind staða út- gerðarinnar varð þess valdandi að hljómgrunnur fékkst hjá ríkisstjórninni fyrir því að nauðsyn væri á hækkun olíugjalds og náðist samstaða innan stjórnarflokkanna um stuðning við þess konar að- gerðir. Þann 8. október s.l. náðist síðan samkomulag í yfirnefndinni milli oddamanns nefndarinnar, Kristjáns Ragnarssonar og Árna Benediktssonar, gegn atkvæði fulltrúa sjómanna en Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson annar fulltrúi kaupenda sat hjá. Sam- komulagið byggðist á því að almennt fiskverð hækkaði um 8% frá 1. október til 31. desember. Ennfremur að lögunum um olíugjald yrði breytt þannig, að það hækki úr 2,5% i 7,5%. M.v. framangreinda fiskverðshækkun og hækk- un olíugjalds var staða útgerðarinnar metin eftir- farandi í byrjun október. 1. Bátaránloðnu...................... -1,9% 2. Minni togarar .................... -4,4% 3. Stærri togarar ................... -2,4% 4. Samtals........................... -3,1% 2.1. Fiskverðsákvörðun um áramót 1980—1981. Ekki náðist samkomulag í Verðlagsráði sjávar- útvegsins um almennt fiskverð frá 1. jan. 1981 og var verðákvörðun því vísað til yfirnefndar. í byrjun janúar lagði Þjóðhagsstofnun fram rekstraryfirlit fiskveiðanna m.v. framreikning frá árinu 1979. Við verðlagningu á árinu 1980 hafði verið stuðst við reikninga ársins 1978. Niðurstaða úr rekstraráætlun Þjóðhagsstofn- unar var eftirfarandi: 1. Bátaráloðnu...................... -8,7% 2. Minnitogarar ................... -11,9% 3. Stærri togarar ................. -17,0% 4. Samtals......................... -11,2% Þegar framangreindar tölur eru bornar saman við niðurstöður rekstraráætlunar flotans frá því í , C byrjun október sést að veruleg breyting varð a a komunni frá þeim tíma. Ennfremur er rétt að ta fram að Þjóðhagsstofnun endurskoðaði einsta kostnaðarliði í reikningum ársins 1979 til lælí unar. L.Í.Ú. gerði athugasemdir við þessa reiknings legu meðferð Þjóðhagsstofnunar og taldi að nns munur næmi um 2,3% af tekjum og að tapið nas skv. því um 13,5% af tekjum. . Sé miðað við niðurstöður Þjóðhagsstofnunar var hækkunarþörf alm. fiskverðs 20,5% til þesS a flotinn í heild yrði rekinn hallalaust, en séu athug semdir L.Í.Ú. teknar inn í myndina nam h* unarþörfin 24,7%. , Þegar litið er til framangreindra talna og h# unarþörfin skoðuð með hliðsjón af afkomu hs vinnslunnar þá er ljóst að geta hinna eins greina vinnslunnar til þess að taka á sig fiskve hækkun var mjög mismunandi. Þannig var staða vinnslunnar metin eftirfara í upphafi ársins: 1. Frysting ................... +1,6% 2. Söltun..................... +10,5% 3. Hersla..................... +24,9% 4. Samtals..................... +7,0% Sérstaklega vekur athygli hin mjög svo góða koma herslunnar. Mjög dróst á langinn að nýtt fiskverð ákveðið og snérist umræðan m.a. um áhvern *ig væri unnt að gera frystingunni kleift að taka fiskverðshækkun. . . \. í febrúar lá ennfremur ljóst fyrir að vísita ^ mars myndi hækka um rétt tæp 6% g sjálfsögðu voru fulltrúar seljenda ákveðnir1P j. fiskverð hækkaði samsvarandi frá 1. mars. ^ un febrúar kom fram hugmynd um það að r ^ útflutningsgjöldum þannig að hluta þeirra yr -g af frystingunni en herslunni yrði íþyngt, Þa " að tekjur af útflutningsgjaldinu breyttist ^ þegar á heildina var litið. Vakti þessi huS , verulegar deilur þar sem margir voru á moti P ^ fara inn á það útflutningsgjaldakerfi, sem S ^ £ 1976 þ.e. að hafa mismunandi útflutningsSJ einstökum greinum. i^jnS Þann 14. febrúar s.l. var nýtt fiskverð ° rgs samþykkt og voru helstu atriði hins nýja rlS eftirfarandi: 1. Fiskverð hækki um 18% frá L janáa 1981. 312 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.