Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1982, Síða 32

Ægir - 01.06.1982, Síða 32
yrði í septemberlok. Skv. þeirri áætlun var afkoma einstakra greina eftirfarandi: Hlutfall af tekjum 1. Bátaránloðnu................... -8,6% 2. Minnitogarar ................. -11,7% 3. Stærri togarar ................ -9,5% 4. Samtals....................... -10,2% Skv. þessari áætlun hafði hagur flotans versnað frá því í júní sama ár úr tapi sem nam 0,5% af tekjum í 10,2% af tekjum. Framangreind staða út- gerðarinnar varð þess valdandi að hljómgrunnur fékkst hjá ríkisstjórninni fyrir því að nauðsyn væri á hækkun olíugjalds og náðist samstaða innan stjórnarflokkanna um stuðning við þess konar að- gerðir. Þann 8. október s.l. náðist síðan samkomulag í yfirnefndinni milli oddamanns nefndarinnar, Kristjáns Ragnarssonar og Árna Benediktssonar, gegn atkvæði fulltrúa sjómanna en Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson annar fulltrúi kaupenda sat hjá. Sam- komulagið byggðist á því að almennt fiskverð hækkaði um 8% frá 1. október til 31. desember. Ennfremur að lögunum um olíugjald yrði breytt þannig, að það hækki úr 2,5% i 7,5%. M.v. framangreinda fiskverðshækkun og hækk- un olíugjalds var staða útgerðarinnar metin eftir- farandi í byrjun október. 1. Bátaránloðnu...................... -1,9% 2. Minni togarar .................... -4,4% 3. Stærri togarar ................... -2,4% 4. Samtals........................... -3,1% 2.1. Fiskverðsákvörðun um áramót 1980—1981. Ekki náðist samkomulag í Verðlagsráði sjávar- útvegsins um almennt fiskverð frá 1. jan. 1981 og var verðákvörðun því vísað til yfirnefndar. í byrjun janúar lagði Þjóðhagsstofnun fram rekstraryfirlit fiskveiðanna m.v. framreikning frá árinu 1979. Við verðlagningu á árinu 1980 hafði verið stuðst við reikninga ársins 1978. Niðurstaða úr rekstraráætlun Þjóðhagsstofn- unar var eftirfarandi: 1. Bátaráloðnu...................... -8,7% 2. Minnitogarar ................... -11,9% 3. Stærri togarar ................. -17,0% 4. Samtals......................... -11,2% Þegar framangreindar tölur eru bornar saman við niðurstöður rekstraráætlunar flotans frá því í , C byrjun október sést að veruleg breyting varð a a komunni frá þeim tíma. Ennfremur er rétt að ta fram að Þjóðhagsstofnun endurskoðaði einsta kostnaðarliði í reikningum ársins 1979 til lælí unar. L.Í.Ú. gerði athugasemdir við þessa reiknings legu meðferð Þjóðhagsstofnunar og taldi að nns munur næmi um 2,3% af tekjum og að tapið nas skv. því um 13,5% af tekjum. . Sé miðað við niðurstöður Þjóðhagsstofnunar var hækkunarþörf alm. fiskverðs 20,5% til þesS a flotinn í heild yrði rekinn hallalaust, en séu athug semdir L.Í.Ú. teknar inn í myndina nam h* unarþörfin 24,7%. , Þegar litið er til framangreindra talna og h# unarþörfin skoðuð með hliðsjón af afkomu hs vinnslunnar þá er ljóst að geta hinna eins greina vinnslunnar til þess að taka á sig fiskve hækkun var mjög mismunandi. Þannig var staða vinnslunnar metin eftirfara í upphafi ársins: 1. Frysting ................... +1,6% 2. Söltun..................... +10,5% 3. Hersla..................... +24,9% 4. Samtals..................... +7,0% Sérstaklega vekur athygli hin mjög svo góða koma herslunnar. Mjög dróst á langinn að nýtt fiskverð ákveðið og snérist umræðan m.a. um áhvern *ig væri unnt að gera frystingunni kleift að taka fiskverðshækkun. . . \. í febrúar lá ennfremur ljóst fyrir að vísita ^ mars myndi hækka um rétt tæp 6% g sjálfsögðu voru fulltrúar seljenda ákveðnir1P j. fiskverð hækkaði samsvarandi frá 1. mars. ^ un febrúar kom fram hugmynd um það að r ^ útflutningsgjöldum þannig að hluta þeirra yr -g af frystingunni en herslunni yrði íþyngt, Þa " að tekjur af útflutningsgjaldinu breyttist ^ þegar á heildina var litið. Vakti þessi huS , verulegar deilur þar sem margir voru á moti P ^ fara inn á það útflutningsgjaldakerfi, sem S ^ £ 1976 þ.e. að hafa mismunandi útflutningsSJ einstökum greinum. i^jnS Þann 14. febrúar s.l. var nýtt fiskverð ° rgs samþykkt og voru helstu atriði hins nýja rlS eftirfarandi: 1. Fiskverð hækki um 18% frá L janáa 1981. 312 —ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.