Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1982, Síða 64

Ægir - 01.06.1982, Síða 64
Yfirlit yfir rekstur fiskveiðiflotans 1981 Framhald af bls. 315 Um stöðu loðnuveiða og vinnslu og ákvörðun loðnuverðs frá 1. október. Markaðsverð: mjöl $ 7.00 hver próteineining lýsi $ 370 hvert tonn Gengi: 1 $ = 7.675 krónur (16. október) Vinnslukostnaður verksmiðju 461 króna. Hráefnisverð var 450 krónur hver tonn (skipta- verð) til septemberloka. Krónur á hvert tonn hráefnis: Tekjur verksm.: mjöl 447 krónur lýsi 297 “ samtals 744 “ Gjöld verksm. vinnslukostnaður 461 hráefniskostnaður 529 “ samtals 990 “ Mismunur -246 krónur Framangreindum mismun var mætt á eftirfar- andi hátt: 1. Lækkun útflutningsgjalds í 3.575% úr d,5%......... 16.00 2. Gr. úr Verðjöfnunarsjóði (fjárm. með láni)........ 105.00 3. Lækkun hráefnisverðs úr 450 kr. í 425 kr./tonn .... 29.40 4. V.K. verksmiðja ákv. 365.40 í stað 461 kr./tonn .... 95.60 246.00 Fréttatilkynning um breytingar á þorskveiðitakmörkunum togara og báta. Þar sem þorskafli togara fyrstu fjóra mánuði ársins og þorskafli báta á vetrarvertíð reyndist mun minni en gert var ráð fyrir við mörkun þorskveiðistefnu í upphafi árs, hefur ráðuneytið ákveðið að gera eftirtaldar tilslakanir á næsta tímabili: 1. ,,Skrapdögum“ togara á tímabilinu 1. maí — 31. ágúst verður fækkað úr 60 dögum í 45 daga og skulu þar af 25 dagar takast í júlí og ágúst. Við þessa breytingu fækkar ,,skrapdögum“ á árinu í 135 daga og leyfilegt hlutfall þorsks í afla verður þannig: 5% í 35 daga, 15% í 50 daga og 30% í 50 daga. 2. Netaveiðar báta fyrir Vestur- og Suðurlandi nlC- hefjast 16. maí n.k. í stað 21. maí. Jafnframt leggur ráðuneytið áherslu á að frá 1- 15. ágúst n.k. er bannað að stunda þorskveiðar í ne 1. mai Sjávarútvegsráðune) * Tilkynning frá Firskveiðasjóði íslands Breytt lánahlutföll og lán vegna raðsmíði lS skipa, sem hefja mætti á árunum 1983 og 1? .' l. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að fyrst UIT1 s!^n og þar til annað verður ákveðið verði hámarks vegna nýsmíði fiskiskipa innanlands 60% af 111 ^ eða kostnaðarverði í stað 75% áður, svo og a markslán vegna smíði eða kaupa á fiskiskjP erlendis verði 40% í stað 50% áður. Þessi 1® ^ lánahlutfalla tekur þó ekki til lánsloforða, s þegar eru samþykkt miðað við hærri hlutföh- II. Með hliðsjón af ákvörðun ríkisstjórnann^ um að stuðla að raðsmíði fiskiskipa og fyrirhuS^ um ráðstöfunum í því sambandi til endurnýJ a bátaflotans, hefur sjóðsstjórnin ákveðið að v 60% lán til smíði á allt að 8 bátum af þeim um, sem raðsmíðaáætlunin tekur til og er Þa ráð fyrir, að smíði 4ra báta geti hafist hvort 1983 og 1984. Hér með er auglýst eftir umsóKn ^ um lán þessi og rennur umsóknarfrestur út 15' 0i 1982. Þeir sem áður hafa sótt um lán vegna s r slíkra skipa verða að endurnýja umsóknir s vilji þeir koma til greina við lánveitingar. ^ Umsóknum skal skila á þar til Ser eyðublöðum, ásamt þeim gögnum sem þar er ® tll m. a. umsögn viðskiptabanka um ® umsækjanda til eigin framlags. . gU III. Það er sérstaklega ítrekað að með tilkynn' a þessari er eingöngu auglýst eftir umsóknum ^ smíði fiskiskipa sem svonefnd raðsmíðaa tekur til (þ.e. 23, 26 og 35 metra skip). Reykjavík, 10. júní 1982. FISK VEIÐA SJÓÐ UR ÍSLANDS 344 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.