Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1982, Síða 18

Ægir - 01.08.1982, Síða 18
framan af en höfðingjar haft í veri með vinnu- mönnum sínum og húskörlum og síðan hafa einyrkj- arnir í kotunum við ströndina tekið að safnazt í verin síðla vetrar og fram á vor í samlög til að róa þar stærri bátum en heimræðisfleytunum eða fengið pláss á vertiðarskipum stórbændanna. Menn hafa reynt víða fyrir sér en tíminn síðan leitt í ljós, að eitt útverið lá betur við miðum en annað eða í einu útverin var betri lending en í öðru. Þá hefur og fjölmenni í nærliggjandi sveit ráðið miklu um, hversu fjölmenn hin einstöku útver urðu. Einstaka útver hefur strax orðið stór verstöð, svo virðist til dæmis um Bolungavík við Djúp, af því að hún var eina útver allra ísfirðinga, en svo voru menn við ísafjarðardjúp kallaðir fyrrum en allir ísfirðingar stunduðu sjóinn frá ómuna tíð, því að þar voru landkostir viða rýrir og þröngt um menn til búskapar. Breiðfirðingar áttu kost fleiri útvera en ísfirðingar en þeir virðast þó framan af öldum hafa sótt mest frá Bjarnareyjum og Oddbjarnarskeri, og þar myndazt stórar verstöðvar. Það hefur verið þröngbýlt við Breiðafjörðinn og almenningur þar orðið að leita mikið til sjávar líkt og ísfirðingar. Annars hafa fæst útveranna orðið stórar ver- stöðvar, þar sem róið væri vertíðarskipum, sex- æringum, áttæringum og teinæringum að vetrarlagi fyrr en skreiðarútflutningur jókst uppúr 1300. Þótt verstöðvarnar væru flestar hafnleysur, þá gátu kaupskip athafnað sig á nokkrum þeirra að sumarlagi og þar mynduðust verzlunarstaðir og það var mönnum til mikils hagræðis að þurfa ekki að flytja vertiðaraflann langar leiðir til innleggs i verzlun. Þá fór og útgerð stórra vertíðarskipa að safnast á færri hendur, einkum til biskupsstólanna og alla tið hélzt við nokkur stofn að öflugum útvegs- bændum sem gerðu út vertíðarskip. Einnig sameinuðust góðbændur og formenn um vertíðar- skip. Þá voru og síðar gerð út Kóngskip í verstöðvum. Þegar komið er framá þennan tíma, það er fram- um lok þjóðveldis, þá var farið að gera út að miklum hluta með aðkomumönnum í stærstu verstöðvunum og þeir komu allsstaðar að af landinu en mest var þó alltaf um verfarir Norðlendinga í verstöðvar á Suðurnesjum og undir Jökli. Heimræðið hefur þó alla tíð haldizt mikið en hinum fjölmörgu innverum og útverum allt í kring- um landið tekið að fækka með myndun stórra ver- stöðva og útflutningsverzlunar úr fáum stöðum. 136: veitti q 1/ ^ Viðhorfið hefur sem sagt verið annað meðan ^ verzlunin var öll innanlands og aflinn dreifðist allar sveitir, vegna mikilla fiskneyzlu þjóðarin Það fór ekki að verða sultur í landi fyrr en far’°' u að selja vertíðaraflann til útlanda. En það v heldur engir peningar til að kaupa fyrir nauðþur . utan lands frá nema það sem þessi sami afli 8 gjaídeyri. jð Björn Þorsteinsson fyrrum sagnfræðiprófesso Háskóla íslands segir í bók sinni Ný íslandssaS^ (Þjóðveldisöld. Heimskringla 1966) bls. „landbúnaðurinn var eina atvinnugreinin, sem þjóðinni allt hið nauðsynlegasta til matar og fata' Það er ómögulegt að eltast hér við allar.?rj fjarstæður, sem þessi maður segir um fiskvei bókum sínum, en af því ég var að fjalla verstöðvar ætla ég að leiðrétta hér það, sem n segir í Miðaldasögu sinni (Sögufélagið 1978) bls. „Verstöðvar voru sjálfgerðar hafnir.“ * Þetta er rangt. Það er nú fyrst að orðið n J merkir skipalægi í eiginlegri merkingu og eg . helzt, að það hafi ekki verið viðlit að láta skip fyrir landi í einni einustu verstöð að vetrarlagin Eyjum og stóru verstöðvarnar voru a . vetrarróðrarpláss. Það er rétt, sem um þmr se§ Ferðabók Eggerts og Bjarna (bls. 236): »^eS jj, verstöðvanna liggja fyrir opnu hafi og í mörg þeirra er illlendandi í hafáttum.“ .. r Það var svo um flestar verstöðvanna, sem s fara af, að menn urðu að hleypa frá þeim ef bnnl. . Það var ekki einu sinni ,,sjálfgerð“ lending, hva höfn í þeim sumum og svo var til dæmis um þa s ^ verstöð Bolungavík. Þar hefur ekki ein einasta verið ,,sjálfgerð“ hvað þá tugir vara, uppsátur y 90 sexæringa. Varir þar voru manna verk. Grjot vaf rifið uppúr fjörunni og flutt í vararveggi og Þa°. mikið verk og illt að halda þessum vörum í hor en það hefur orðið að gerast á öllum öldum- Það væri eðlilegra að orða það svo um verstó almennt fyrr á tímum áraskipanna, að þmr v‘ ð hafnleysur, sem menn neyddust til að róa úr af ÞV1 þær lágu vel við fiskimiðum, styttu á þau róðu , og það er rétt, að lending var yfirleitt ill ' Pe hafáttum. Útver Fyrir Norðurlandi hafa útverin fljótt orðið m " en flest vor- og sumarver. Vetrarsóknin hefur a ^ áraskipatímann verið Norðlendingum erfið I' ^ Austfirðingum. Fiskur gekk ekki á grunns'0 410 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.