Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1982, Blaðsíða 34

Ægir - 01.08.1982, Blaðsíða 34
Minningarorð: Hafsteinn Bergþórsson, framkvæmdastjóri F. 29. nóv. 1892 — d. 25. okt. 1981 Óðum fer að þynnast í röðum þeirrar kynslóðar er fæddist um síðustu aldamót, fólksins sem lifað hefir hina stór- kostlegu breytingu í ís- lenzku þjóðlifi, meiri en gerzt hefir með öðrum þjóðum á svo skömmum tíma. Einn þeirra manna sem lifði þessa breytingu og tók þátt í athöfnum tímans, er leiddu til breytinga, var Hafsteinn Bergþórsson, framkvæmdastjóri, en hann lézt 25. október s.l., 88 ára að aldri. Hafsteinn var fæddur 29. nóv. 1892 að Landa- koti á Álftanesi. Foreldrar hans voru Bergþór Þor- steinsson, skiptstjóri og Helga Hafliðadóttir (systir Hannesar skipstjóra og fyrsta forseta Fiskifélags íslands). Þegar Hafsteinn var 9 ára gamall féll faðir hans frá; systkinin voru 5. Var það þvi hlutskipti hans, „sem svo margra annarra, að þurfa að taka til hendi á unga aldri og vinna fyrir sér og sínum. Barnaskólamenntunar naut Hafsteinn að þeirrar tíðar hætti. Af dugnaði leitaði hann til náms í Verzlunarskólanum og lauk þaðan burtfararprófi. Ekki leikur vafi á því að sú menntun hefir orðið Hafsteini góð undirstaða að því, sem hann vann að á lífsleiðinni. Sjórinn og átök við þau viðfangsefni sem veiði og aflaföng gáfu, heilluðu hug Hafsteins. Gerðist hann því sjómaður. Hann leitaði sér náms i Stýrimannaskólanum og lauk farmannaprófi eftir eins vetrar nám, árið 1913. Að loknu prófi er Hafsteinn stýrimaður og skipstjóri á ýmsum togurum allt til ársins 1929, en þá fer hann í land og fæst við útgerð og fiskvinnslu eftir það. Á árabilinu 1930-1950 gerast margir hlutir í atvinnusögu þjóðarinnar sem ekki gefst rúm til að minnast hér, þó vert væri. Spor Hafsteins í Þe}rrl sögu má enn greina, hvort heldur litið er til vel eða vinnslu. Þau spor segja sína sögu um mannin11 og eiginleika hans — hann var bæði framsæH ogötull. f Árið 1950 verða nokkur kaflaskipti í sta Hafsteins, en þá ræðst hann til framkvæm a stjórnar við Bæjarútgerð Reykjavíkur, sem Þa v . orðið eitt stærsta útgerðar- og fiskvinnslufyrirtte landsins. Gegnir hann því starfi til 70 ára aldurs- Á Hafstein hlóðust ýmis trúnaðarstörf ten® sjávarútvegi. Sá trúnaður sem honum var fa11 sýnir bezt að hér fór maður sem litið var til traust hafði í samtökum sjávarútvegsmanna. helst til nefna: stjórnarstörf í Landssambandi i útvegsmanna, Sölusambandi ísl. fiskframleiðea ’ íslenzkri endurtryggingu, hafnarstjórn víkur. í stjórn Fiskifélags íslands var hann 1950—1966, lengst af varafiskimálastjóri. ^ Á þessum árum hafði Hafsteinn náið samsta^ við Davíð Ólafsson fyrrv. fiskimálastjóra. Dav segir m.a. um Hafstein: „Minnist ég þessa langa samstarfs með mikilli ánægju, því aldrei bar Þ skugga á og mörg góð ráð sótti ég til Hafste1^ Hann var hugkvæmur og kom sér þá vel löng ~ farsæl reynsla hans á sjó og við útgerð fiskvinnslu. Var gott til hans að leita, þegar ma vildi fræðast um þá hluti“. Sjávarútvegur, fiskvinnsla og þróun ÞesS greina hefur mjög byggt á mönnum sem byrj starfsferil sinn sem sjómenn. Mönnum sem öj1 sér menntunar, reynslu og góðrar þekkingar a sem að fiskveiðum laut, jafnframt staðgó r þekkingar á rekstri fiskiskipa. Sjómennsku þessara manna lauk oftast á stjórnpalli. Tók Þa annar þáttur í starfsævi þeirra, stjórnun nt®el. og fiskvinnslu. Kom þá í góðar þarfir sú Þetc ' “ og reynsla sem aflað var við störf á sjónum. Pa ^ þessara manna í farsælli þróun fiskveiða , vinnslu er ómældur. Sá þáttur kom e.t.v. glegS .j ljós við endurnýjun flotans frá síldveiðiskipulVí skuttogara. Þáttur kynslóðar Hafsteins BergÞ0 ^ sonar í farsælli þróun fiskveiða og vinnslu ómældur. ^ Á mannafundum var Hafsteinn ekki ma^.f margra orða. Hann var frekar fyrir að attia j sýndu merki vilja hans. Hafsteinn var fars ^ störfum. Samstarfsfólk allt minnist hans sem g J t Framhald á bls- 426 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.