Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1983, Síða 33

Ægir - 01.02.1983, Síða 33
Meginástæðan fyrir stofnun Lýsisfélagsins hf. ,V,ar a^ æ erfiðara var orðið að selja ókaldhreinsað ysi a hefðbundnum lýsismörkuðum, sem eru í estur-Evrópu. Kaupendur orðnir fáir og markað- U!, bröngur. Aftur á móti eru kaupendur mun fleiri a kaldhreinsuðu lýsi og markaður stærri. Þá styð- r Petta þá stefnu að auka verðmæti sjávarafurða Se|n mest og vinna þau verk í héraði. Kaldhreinsi- unaðurinn er mjög fullkominn og vel í stakk u'nn í harðnandi samkeppni. Kaldhreinsað lýsi e ur farið á markað í Bretlandi og Vestur-Þýska- landi. ^tjórn og stjórnendur í 50 ár Eins og áður hefur komið fram var Jóhann Þ. °sefsson, alþm. fyrsti formaður stjórnar Lifrar- samlagsins. Gegndi hann því starfi með miklum a§ætum í tæp 30 ár, en Jóhann lest 15. maí 1961. a tók við starfi formanns stjórnar Jónas Jóns- n a Tanganum, en hann hafði verið í stjórn sam- 19^S'nS ^ra ^®nas gegndi starfi formanns frá ber ^969 og sat í stjórn til dauðadags 31. októ- Martin Tómasson frá Höfn tók við formennsku ónasi 1969 og gegndi því starfi til dauðadags 1. 1958^ en ^artin hafði setið í stjórninni frá i lnar Sigurjónsson tók við formennsku af Mart- iq atnurn og gegndi starfi formanns til ársloka 9. Einar hefur setið í stjórn frá 1969. Un arnldur Gíslason tók við formennsku í ársbyrj- frá 197^’ Cn ^ann hefur verið í stjórn samlagsins Eftirtaldir hafa setið í stjórn og varastjórn Lifr- rsamlagsins frá 7. desember 1932 auk þeirra sem [yfr ern nefndir: ig^|mur Konráðsson 1932 til dauðadags 17. des. p!afur Auðunsson, Þinghól 1932—1935 etur Andersen, Sólbakka 1932—1940 u mundur Einarsson, Viðey 1932—1935 s.stPór Matthíasson, Sóla 1935—1958 °lft A41GunnarSSOn’ kauPm- 1953—dauðadags 12. ■ffmas M. Guðjónsson, Höfn 1940—dauðadags V*- JUní ’58 Arsæn Sveinsson, Fögrubrekku 1943—1969 gust Matthíasson, forstj. 1958—1969 Skar Gíslason, forstj. 1963—1969 Núverandi stjórn Lifrarsamlagsins ásamt greinarhöfundi Sighvatur Bjarnason, Ási 1969—dauðadags 15. nóv. ’75 Hilmar Rósmundsson, skipstj. 1969—1974. Eyjólfur Martinsson, skrifst.stj. 1976—1979 Óskar Matthíasson, útgm. 1971 — Stefán Runólfsson, framkvstj. 1976— Magnús Kristinsson, útgm. 1979— En núverandi stjórn Lifrarsamlagsins skipa, auk Haraldar Gíslasonar, form., Óskar Matthíasson og Einar Sigurjónsson í aðalstjórn. í varastjórn Stef- án Runólfsson og Magnús Kristinsson. Endur- skoðendur eru Hilmar Rósmundsson og Sigurður Einarsson. Lögg. endurskoðun annast Þorvarður Gunnarsson endurskoðandi. Eins og áður er getið var Bjarni Jónsson á Sval- barði ráðinn við bókhald og reikningshald hjá samlaginu frá stofnun. Gegndi hann því starfi með miklum ágætum meðan heilsa leyfði, en hann lést 3. desember 1962. Jónas Jónsson á Tanganum tók við reikningshaldi af Bjarna og gegndi þvi til dauðadags 1971. Þá tók Samfrost við skrifstofu- haldi Lifrarsamlagsins, en skrifstofustjóri er Arnar Sigurmundsson. Miklir ágætismenn hafa valist til verksmiðju- stjórnar í Lifrarsamlaginu. Áður er talinn Þórður Runólfsson vélfræðingur sem stjórnaði bræðsl- unni fyrsta starfsárið. Þá tók við Guðmundur Jónsson vélsmiður og gegndi hann starfinu vertið- ina 1934. í janúar 1935 var Karl Runólfsson frá Keflavík ráðinn verksmiðjustjóri og starfaði hann til 1940. En þá var Pétur Andersen frá Sólbakka ráðinn verksmiðjustjóri, en hann hafði setið í stjórn samlagsins frá stofnun og þekkti vel til. Gegndi Pétur starfinu til dauðadags 6. apríl 1955. Þá var Páll Scheving frá Hjalla ráðinn verk- smiðjustjóri, en Páll hafði starfað í samlaginu frá ÆGIR — 81

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.