Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1983, Síða 51

Ægir - 01.02.1983, Síða 51
Skjálfandaflóa með hrygnandi og hrygndum síl- Uni- Klakrannsóknir sýna að hrygningin fer fram með allri suðurströndinni og i talsverðum mæli á axaflóa og Breiðafirði. Marsílið hrygnir einnig v'ð Norður- og Austurland en hrygning þar er aðeins litill hluti af heildarhrygningunni. Hrygn- lngin fer sennilegast að langmestu leyti fram á Sandbotni innan við 50 metra dýpi. Sennilegt er að sandsílið og trönusílið hrygni n°kkru seinna en marsílið þ.e. frá áramótum fram ''ttarslok. Hrygnandi sandsíli hefur fengist síðari nluta mars. ^larsilislirfur klekjast úr hrognunum 4 til 6 mm .ar>gar frá mánaðarmótum mars-april og fram í JUni. Hermann Einarsson (1951) fann aftur á móti ný- ’laktar trönusílislirfur allt fram í júlí. ^arsílisseiðin V|ð seiðarannsóknir hefur alltaf fengist talsvert s'lisseiðum. Um 850 seiði frá árunum 1975 til hafa verið tegundagreind með talningu ryggjarliða og hafa þau öll reynst vera marsíli. Af því verður ekki dregin önnur ályktun en sú að mestur hluti síla, sem finnst við seiðarannsóknir sé marsíli. Stærsti hluti marsílanna klekst út við suð- Ur' og vesturströndina eins og sést á myndum 1 og 1 ^lyndirnar sýna útbreiðslu og magn marsílislirfa Urn mánaðamótin apríl-maí 1977 og 1979. Eftir ak berast sílin svipað og þorskseiðin vestur og n°rður fyrir land. Þó er áberandi hvað mikið a‘nnst sum ár af síli við SV- og V-land í ágúst, sam- nn orið við t.d. loðnu og þorskseiði. Á myndum 3 sest útbreiðsla og magn marsílisseiða i ágúst og 4 maiJinaavivia i aguai ' °g 1979. Vöxtur seiðanna frá maí fram i ágúst fF m^mtkill frá ári til árs og fer líkast til eftir ár- '' sjónum, þ.e. framboði af fæðu og hitastigi. ^ tast nær lætur nærri að seiðin tífaldi stærð sína ýfssum tíma. Á mynd 5 er sýnd lengdardreifing ei?a ' maí og í ágúst 1977 og 1979. i töiiu 1 er sýndur fjöldi síla eins og hann reynd- vera við seiðatalningu undanfarin 13 ár. a ^Urstök athugun var gerð á því 1980 hvort hugs- hafC8t Vært að eitthvað af sílunum, sem fengist ára^ V*^ seiðaranns°knir, væru eins eða tveggja 8æ - ^að reynciist vera í svo litlum mæli að það fi... ^ ekki haft nema lítilfjörleg áhrif á niðurstöður J N-ftálCVarðana á seiðunum- 'Ourstöður seiðarannsóknanna sýna að ár- Tafla 1. Ákvarðaður fjöldi sandsíla (marsílis) í milljónum fiska. V-ísland Ar- SA- SK- Dohrn N- A- gangur Island ísland banki Island Island Samtals 1970 ... 0 2786 55 450 0 3291 1971 ... 1764 21560 1961 168 1 25454 1972 ... 610 9200 2130 826 14 12780 1973 ... 193 11515 1468 999 118 14293 1974 .. . 0 77 201 411 0 689 1975 ... 6 702 1495 525 17 2745 1976 ... 47 8459 9238 15002 121 32867 1977 ... 174 77 322 246 10 830 1978 ... + 6 694 1087 30 1817 1979 ... 1 1227 139 345 2 1714 1980 ... + 1625 2278 1164 + 5110 1981 ... 0 338 20 54 0 413 1982 ... 0 4 43 6 2 55 gangasveiflan hjá marsílinu er mjög mikil. Mis- munurinn milli stóra árgangsins frá 1976 og þess allélegasta 1982 er um 600 faldur. Sveiflur í seiða- árgöngum loðnu hafa til samanburðar verið mest- ar um tífaldar. Litið er enn með vissu vitað um göngur marsílis- ins hér við land, en síðla sumars og á haustin virð- ast seiðin leita upp á grunnin þar sem fullorðinn fiskur heldur sig. Vitað er að lítill hluti marsílisins verður kynþroska þegar á fyrsta ári, flest verða þó kynþroska eins árs og afgangurinn tveggja ára. Yfir veturinn eða um vorið leitar hluti eins árs síla suður fyrir land. Fullorðin síli virðast talsvert stað- bundin. Ýmsar upplýsingar um marsílið Talsverðum upplýsingum hefur verið safnað um marsílið frá því að tilraunaveiðar hófust 1978. í töflum 2 og 3 er að finna upplýsingar um aldurs- samsetningu, vöxt og þyngd marsílis. í töflu 2 er samantekt á marsílum, sem fengust við sanddæl- ingu fyrir Sementsverksmiðju ríkisins við Syðra- hraun í Faxaflóa í september og október 1979. Seiðin og um 14.5% af eins árs sílunum voru ókyn- þroska en önnur síli voru ýmist með þroskuð hrogn, hrygnandi eða úthrygnd. Eins og kemur glöggt fram í töflu 2 er mjög mik- ill munur á lengd og þyngd marsíla í sama aldurs- flokki. Mismikill vaxtarhraði virðist vera einkenn- andi fyrir marsílið. Yfirleitt er breytileikinn mestur í yngstu aldursflokkunum en virðist minnka eftir því sem sílin eldast. ÆGIR — 99

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.