Ægir - 01.02.1983, Side 54
Tafla. 4. Fitu- og þurrefnisinnihald marsílis.
1978 1979 1980
mán. Fita % Þurrefni Fita % Þurrefni Fita % Þurrefni
Maí — — 1.1 18.4
Júní 4.3 20.4 —
Júlí 7.9 20.4 8.0 19.4 6.2 17.3
Agúst 7.5 20.9 6.6 19.4 —
1981
Fila % Þurrefni
7.0 21.4
1982
Fita % Þurrefni
9.5 19.9
í töflu 4 eru fitu og þurrefnismælingar á marsíli
gerðar af Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Silið
er horað á vorin en safnar fitu fram í júlí. Þegar
kemur fram í ágúst fer sílið að þroska kynfæri og
horast þá aftur. Marsílið hefur reynst mjög gott
hráefni til mjölvinnslu.
Tilraunaveiðar á sandsíli 1978—1980
1978 fékk Arney KE 50 leyfi til tilraunaveiða á
sandsíli. Arney reyndi víða fyrir sér og var árangur
sem hér segir:
Á Faxaflóa: Árangur neikvæður, lítið af síli og afl-
inn mikið fisk- og seiðablandaður. Sílið sem fékkst
var smátt (11—13 sm).
Grunnt vestan og sunnan Reykjanes: Svipuð saga
og á Faxaflóa. Lítið af síli, en mikið af seiðum og
fiski.
Við Eldey: Svæðið sem helst kemur til greina við
Eldey er 5—7 sjómílur vestan eyjarinnar niður á
40—50 fm dýpi. 24. júní fengust þarna ofan 40 fm
18 tn af hreinu sili. Neðan 40 fm fékkst þá síli en
talsvert blandað af fiski og seiðum. 27. júní var
togað þarna aftur á 38—30 fm og fengust þá 300
kg af síli og 1.5 tn af stórri ýsu og lítilsháttar af
smáýsu. Seinast var reynt þarna 8. júlí á 32—36 fm
dýpi. Ekkert síli fékkst en 3 tn af stórri ýsu.
Sílið við Eldey er stærra en í Faxaflóa, en þó
ekki eins stórt og við Ingólfshöfða.
Við Dyrhólaey og úti af Vík í Mýrdal: Á þessu
svæði var togað nokkrum sinnum en með misjöfn-
um árangri. í einu holi úti af Vík, á 44 fm dýpi
fékkst 1.5 tonn af síli. í fjórum öðrum holum vest-
ar og austar fékkst lítið af síli. Eitthvað hefur feng-
ist af fiski en lítið orðið vart við seiði.
Við Ingólfshöfða: Fyrsta veiðiförin var farin þang-
að 4.—6. júlí. Veiðarnar gengu þá frekar treglega
og fengust að meðaltali um 5 tn, mest 12 tn í holi.
Samtals fengust þessa 3 daga rúm 52 tn. Önnur
veiðiferðin stóð frá 9.—11. júlí. Að meðaltali
102 — ÆGIR
fengust þá 8.5 tn í holi, en samtals þessa 3 dag 16*
tn. Eftir þessar veiðiferðir voru ýmsir byrjunarerf'
iðleikar yfirstignir. Frá 16.—31. júlí voru farnar a
Ingólfshöfðasvæðið 5 veiðiferðir í viðbót.
Veiðiför Veiðitími Afli
3. 2 dagar 170 tn 18.8 tn í holi að meðaltali
4. 12 tímar 167 tn 33.4 tn í holi að meðaltali
5. 2 dagar 170 tn 28.3 tn í holi að meðaltali
6. 2 dagar 180 tn 21.3 tn í holi að meðaltali
7. 2 dagar 170 tn 21.3 tn í holi að meðaltali
Allan þennan tima var aflinn svipaður, oftast
20—30 tn á togtíma. Þegar skyggja tók á kvöldiú
frá kl. 2100—2200 lyfti sílið sér frá botni og fékks'
þá lítill afli. Sílið leitaði aftur botns þegar bjart vat
orðið.
Seiða- og fiskmagn var ekki vandamál við þessaf
veiðar eins og kemur fram í töflu 5 yfir meðal-
mesta fiskmagn í tonni. Mest fékkst af seiðum og
fiski á tonn í einu holi í 6. veiðiferð. Þetta hol var
tekið að næturlagi frá 2300 til 0200 og fengus1
aðeins 5 tn af síli.
Arney hélt veiðunum áfram í ágúst en eftir Þvl
sem leið á mánuðinn tregaðist aflinn. Afli ArneyJ'
Tafla 5. Meðal seiða- og fiskmagn á 1.000 kg af síl{
eftir veiðiferðum.
Veiði-
ferð þorskur ýsa ýsa ýsa lýsa síld koli
45 cm 30-45 cm 30 cm
3 0 1 i 7 0 8 1
4 0 1 i 4 0 1 1
5 0 8 9 27 1 4 1
6 1 0 16 81 0 120 31
7 1 18 21 19 15 5 16
Mesta seiða - og fiskmagn á tonn sílis i holi
3 — 2 1 60 70 1
4 — 1 3 8 — 2 —
5 — 37 13 77 1 10 1 1
6 1 — 80 180 — 600 20 11
7 1 50 50 30 30 40 100 1