Ægir - 01.02.1983, Síða 57
Tafla 8. A fli sandsíla í Norðursjó
Ár
1952
1953
1954
1955
1956
1957
1958
1959
1960
1961
AJli þ.tn. Ár Ajli þ.ln. Ár Afii þ.tn. Mþ.gr.
1.6 1962 109 1971 382 12.9
4.5 1963 162 1972 359 10.7
10.8 1964 128 1973 297 10.3
37.6 1965 131 1974 525 10.2
88.7 1966 143 1975 428 8.2
106 1967 189 1976 488 7.3
101 1968 194 1977 786 7.0
108 1969 113 1978 787 4.7
121 1970 191 1979 553
83 — — 1980 727
Aldurssamsetning afla 1971—1978
0 1 2 3 4 5 6 7 8
0 94.4 3.6 0.7 0.4 0.4 0.3 0.2 _
14.7 18.9 63.0 1.9 0.7 0.6 0.2 +
1.6 65.3 14.8 16.7 1.0 0.5 0.1 +
25.4 54.7 10.8 3.9 4.5 0.6 0.1 +
17.9 50.4 19.1 9.1 2.0 1.3 0.2 + +
23.3 40.9 28.5 4.4 2.3 0.4 0.2 +
30.4 50.3 10.1 7.1 1.3 0.5 0.3 + +
36.6 47.3 13.4 1.7 0.8 0.2 + + +
' iUni> en fékk sáralítið af síli. Eini staðurinn þar
sem
n kt-Vart V3r sili var af Eldey, þar fékkst
júní rUm s'nnum lítilsháttar vottur af sili. Frá 14.
, . °g fram í miðjan júlí reyndi Dagfari aðeins
höf^ar tyrir ser a sandsílisslóð Þ-e- vld Ingólfs-
ti f.?1' iUni og vid Eldey 24. júní og 7. júli. Á
niabiiinu 14 júni tj[ jj stundaði Dagfari
'P^rUngsveiðar.
fari^USt-U viiíUr Juii og fyrstu vllcu ágúst fór Dag-
Vej' veiöiferðir að Ingólfshöfða, gengu þær mjög
síli á þeim tima samtals 757.7 tn af
1980^ ^atar fenSu leyfi tH tilraunaveiða á sandsíli
s^r Arney> Dagfari og Seley. Arney reyndi fyrir
tók^1 uti af E!dey 21. júli en fékk lítið. Seley
m- ekki bátt í veiðunum. Dagfari reyndi aftur á
1 talsvert fyrir sér en með litlum árangri. Skip-
ho ^ag^ara °8 eftirlitsmönnum, sem voru með
sandUm’ ?er saman um bað að talsvert hafi lóðað á
bað S'*' ^ adalveidlsvædinu við Ingólfshöfða, en
rev ekki verlð veiðanlegt í botnvörpu. Dagfari
en U ' tyrir ser uti af Vík, vid Eidey og á Faxaflóa
lQo?16” litlum árangri. Veiðar voru ekki leyfðar
og 1982.
^ugleiðingar um veiðar á marsíli
vefiöIPtÍng 1 aldursflokka 1 aEa 1978 og 1979 hefur
Sj|is n?tud tU að reikna út náttúruleg afföll mar-
0g r' ánarstuðull reyndist vera 1.20 sem er svipað
áA.. ei nad hefur verið út fyrir marsíli í Norðursjó,
Ur en veiðar hófust þar, en það þýðir að um 70%
argangi deyi á ári.
siUstÖnAu ^ er ad finna ýmsar upplýsingar
^°rðu arnar 1 Norðursjó. Uppistaðan í
um sand-
Norðursjó. Uppistaðan í aflanum í
er marsíli. Danir hafa alla tíð veitt
bróðurpartinn af sandsílinu. Fram undir 1970 voru
veiðarnar einkum stundaðar í suðurhluta Norður-
sjávar en á siðari árum hefur mikið verið veitt við
Shetlandseyjar og i norðurhluta Norðursjávar. í
suðurhluta Norðursjávar veiðist nær eingöngu síli
sem er eins árs og eldra en með auknum veiðum við
Shetlandseyjar og í norðurhluta Norðursjávar var
farið að veiða seiði í síauknum mæli og við það
m.a. minnkaði meðalþungi sílis í veiðinni. Starfs-
hópur Alþjóðahafrannsóknaráðsins, sem fjallar
um sandsilisveiðar i Norðursjó hefur ekki talið
ástæðu til að takmarka veiðarnar, þar sem mikil
náttúruleg afföll geri það að verkum að veiðar hafi
lítil áhrif á stofninn.
Reynt var að meta hvað óhætt væri að veiða hér
við land af marsíli 1979 og var þá m.a. stuðst við
útbreiðslu sílisins og fjölda bæði lirfa, sem fengist
hafa á vorin og við seiðatalningu. Niðurstaðan var
sú að sennilega væri óhætt að veiða 30—40 þús.
~tonn á ári.
Við þróun veiða á marsili við ísland eru nokkur
atriði, sem hafa verður í huga.
Marsílisstofninn
Marsilið er meðal algengustu fiska hér við land.
Enginn vafi er á því að marsílisstofninn býður upp
á þó nokkra vannýtta veiðimöguleika þó erfitt sé
að áætla áður en veiðar hefjast hversu mikið er
æskilegt að veiða úr stofninum. Þegar liggja fyrir
talsverðar upplýsingar um marsílið, sem munu
gera mögulegt að meta áhrif veiða á stofninn og
auðvelda stjórnun á veiðunum. Með því að ein-
skorða veiðarnar við suðurströndina þar sem nær
eingöngu er að finna kynþroska fisk er hægt að
forðast miklar veiðar á ókynþroska hluta stofns-
ins.
ÆGIR — 105