Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1985, Qupperneq 14

Ægir - 01.07.1985, Qupperneq 14
greinilega þótt nótt væri. Minnst var ferða norrænna manna á Grænlandi um þessar slóðir, fyrst í landaleit og síðan í leit að viði. Hitafará Vestur-Grænlandi Sjórannsóknirnar á Walther Herwig fóru einkum fram á völd- um stöðum, þar sem mælingarn- ar hafa verið gerðar áður í lengri eða skemmri tíma. Tilgangur mælinganna er að kanna ástand sjávar og breytingar þess í tíma. Það er alkunna að veðurfar og ástand sjávar hefur verið með eindæmum erfitt á og við Vestur- Grænland undanfarin ár. Þannig var hitastig sjávar þar um 2°C undir meðallagi veturna 1982- 1983 og 1983-1984 (Manfred Stein, Erik Buch) og lofthiti var hvorki meira né minna en 10- 12°C undir meðallagi þá sömu vetur. Meðalhiti í janúar og febrúar 1983 í Nuuk mældist þannig vera -20 °C en í meðalár- ferði 1931-1960 var lofthiti -8°C (7. mynd). Reyndar hafa allir mánuðir ársins síðan í ársbyrjun 1982 og a.m.k. fram að október 1984, verið undir meðallagi í lofthita í Nuuk. Þessu valda bæði óvenju kaldir hafstraumar og mikill kuldapollur í lofthjúpnum yfir Grænlandi. Það er augljóst, að slíkt ástand hefur sín áhrif í landi eins og Grænlandi sem þegar er fyrir handan mörk hins byggilega heims að mati Evrópumanna, þótt Inuitar hafi löngum áður afsannað þá kenningu, en það er önnur saga. Mælingarnar á Walther Hervig í vetur lofuðu heldur ekki góðu um framhaldið, og sömu sögu var að segja um slóðina við Labra- dor. Sjávarhiti á þessum slóðum s.l. haust var 1-2°C undir meðal- lagi, þ.e.a.s. kaldur pólsjór var ríkjandi og lítið fór fyrir hlýjum 4. mynd. Tæki sem skráir hita og seltu á móti dýpi, eða svonefnd„CTD-s°nu „ Walther Herwig". 80° 80° 70° 40° W 30°W 20°W 10°W 0° 5. mynd. Leið geislavirkra úrgangsefna frá Sellafield á Englandi með norður í höf, ásamt upplýsingum um hlutfallslegan styrkleika (1-1000) og lengd (ár) og vegalengd (km) reksins (8). 370-ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.